Gerðir kirkjuþings - 1984, Side 74

Gerðir kirkjuþings - 1984, Side 74
66 1984 15. Kirkjuþing 21. mál Tillaga til þingsályktunar um sálmabók Flm. Margrét Gísladóttir sr. Einar Þór Þorsteinsson Kirkjuþing 1984 beinir því til Kirkjuráðs, að það beiti sér fyrir útgáfu sálmabókar fyrir einraddaðan söng með völdum sálm- um úr nýjustu sálmabók og æskulýðssálmum til barna- og æskulýðsstarfs. Vísað til fjárhagsnefndar. (Frsm. Halldór Finnsson.) Nefndin leggur til, að kirkjuþing samþykki tillöguna óbreytta og að leitað verði álits söngmálastjóra. Samþykkt samhljóða.

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.