Gerðir kirkjuþings - 1984, Blaðsíða 82

Gerðir kirkjuþings - 1984, Blaðsíða 82
74 1984 15. Kirkjuþing 29. mál Tillaga til þingsályktunar um BIBLÍUNA og aukinn lestur hennar. Flm. herra Pétur Sigurgeirsson, biskup sr. Jónas Gíslason, Hermann Þorsteinsson Frsm. Hermann Þorsteinsson KIRKJUÞING 1984 fagnar mikilli útbreiðslu og víðtækri kynningu BIBLÍUNNAR, sem íslenska kirkjan og margir aðrir aðilar hafa gengist fyrir á yfirstandandi Biblíuári í tilefni þess, að 400 ár eru liðin frá útkomu Guðbrandsbiblíu og 444 ár frá út- komu Nýja testamentis Odds Gottskálkssonar. KIRKJUÞING hvetur alla landsmenn til í vaxandi mæli, að gefa gaum hinu ritaða Orði Guðs og láta það í raun verða leiðar- ljós í daglegu lífi. Greinargerð íslendingar syngja í sálmum sínum: ,,Þitt orð er, Guð, vort erfðafé, þann arf vér bestan fengum...” ,,...Sé Guði lof, sem gaf mér þig, þú gersemin hin dýrsta mín” ,,...Guðs orð fær sýnt og sannað, hvað sé þér leyft eða bannað; það skal þitt leiðarljós” Á Biblíuárinu var gerð svofelld samþykkt: „Aðalfundur Hins ísl. Biblíufélags haldinn 11. og 12. ágúst 1984 að Hólum í Hjaltadal fagnar því að sameiginlegur biblíulestur hefur aukist í söfnuðum landsins. Hvetur Biblíufélagið til þess að allir söfnuð- ir efli þennan þátt í starfi sínu.” Á sama fundi var rætt um efnið: BIBLÍAN og fermingarbörnin. Þar voru menn einnig sammála um ,,að mikilvægt væri að fermingarbörnin fengju sjálf sína Biblíu í hendur og væri leiðbeint við notkun hennar — sérstaklega á undirbúningstímanum fyrir ferminguna. ” ,,HVORT SKILUR ÞÚ ÞAÐ SEM ÞÚ ERT AÐ LESA? — HVERNIG ÆTTI ÉG AÐ GETA ÞAÐ, EF ENGINN LEIÐBEINIR MÉR?” (Post. 8,30—31) Það er kirkjunnar, og presta hennar sérstaklega, að leiðbeina, ekki síst hinum ungu. Brautryðjendur ísl. Biblíuútgáfu voru mótaðir af þeirri hugsjón evangelískrar siðbótar, að gera menn læsa á Heilaga ritningu sjálfa og handgengna henni. Höldum því verki áfram og vinnum af alhug. Vísað til allsherjarnefndar. Sjá afgreiðslu 20. máls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.