Gerðir kirkjuþings - 1984, Side 90

Gerðir kirkjuþings - 1984, Side 90
82 1984 15. Kirkjuþing 37. mál Tillaga til þingsálykturnar um útgáfu árbókar kirkjunnar og kynningu hennar. Flm. sr. Halldór Gunnarsson Kirkjuþing 1984 beinir því til biskups og Kirkjuráðs að Árbók kirkjunnar fyrir árið 1984 komi út fyrir prestastefnu 1985. Árbókin sé send sóknarnefndarformönnum og kynnt safnaðarfulltrúum á héraðsfundum. Vísað til fjárhagsnefndar. (Frsm. sr. Hreinn Hjartarson) Nefndin leggur til að tillagan verði samþykkt með þeirri breytingu, að í stað orðanna „Árbók kirkj- unnar fyrir árið 1984 komi út fyrir prestastefnu 1985” komi „Stefnt skal að, að árbók kirkjunnar fyrir árið 1984 komi út fyrir prestastefnu 1985”. Samþykkt samhljóða.

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.