Gerðir kirkjuþings - 1984, Side 93

Gerðir kirkjuþings - 1984, Side 93
85 1984 15. Kirkjuþing 40. mál Tillaga til þingályktunar um andláts- og jarðarfarar- tilkynningar í fjölmiðlaverkfalli. Flm. Gunnlaugur P. Kristinsson sr. Birgir Snæbjörnsson Kirkjuþing ályktar, að kæmi til sama ástands hjá fjölmiðlafolki og í nýafstöðnu fjögurra vikna verkfalli, þá beiti biskup sér þegar í upphafi fyrir því, að andláts- og jarðarfarartilkynningar fáist upp lesnar í Ríkisútvarpinu. Kirkjuþing flytur biskupi þakkir fyrir að hafa komið þessu í kring á meðan áðurnefnt verkfall stóð yfir. Vísað til allsherjarnefndar, er mælir með að tillagan þannig orðuð verði samþykkt. (Frsm. Margrét K. Jónsdóttir) Kirkjuþing 1984 flytur Biskupi íslands þakkir fyrir frumkvæði hans, er hann náði samkomulagi við starfsmenn Ríkisútvarpsins um birtingu dánarfregna í nýafstöðnu verkfalli B.S.R.B. Kirkjuþing felur Kirkjuráði að leita samkomulags við Ríkisútvarpið um reglur varðandi birtingu and- láts- og jarðarfaratilkynninga ef til svipaðs ásands kæmi að nýju. Samþykkt samhljóða.

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.