Gerðir kirkjuþings - 1984, Side 94

Gerðir kirkjuþings - 1984, Side 94
86 1984 15. Kirkjuþing 41. mál Tillaga til þingsályktunar um kynningu á skýrslu trúar- og skipulagsmálanefndar Alkirkjuráðsins: „Skírn — Máltíð Drottins — Þjónusta”. Flm. Kirkjuráð Frsm. sr. Jónas Gíslason Kirkjuþing 1984 ályktar að fela biskupi og Kirkjuráði að senda skýrslu Alkirkjuráðsins „Skírn — Máltíð Drottins — Þjón- usta”, til presta, sóknarnefnda, kristilegra félaga innan þjóðkirkjunnar og annarra kirkjudeilda til umsagnar. Stefnt skal að því, að skýrslan verði tekin til efnislegrar meðferðar og afgreiðslu á kirkjuþingi 1985. Vísað til allsherjarnefndar, er leggur til, að tillagan verði samþykkt óbreytt. (Frsm. sr. Birgir Snæbjörnsson) Samþykkt samhljóða.

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.