Són - 01.01.2011, Síða 129

Són - 01.01.2011, Síða 129
Kristján Eiríksson Þýðingar íslenskra ljóða á Esperanto Esperanto kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 1887 þegar augn- læknirinn Lúðvík Lazarus Zamenhof í Bjalistok í Póllandi gaf út fyrstu kennslubók á málinu. Síðan hefur talsvert vatn runnið í heimshöfin, nokkrar kynslóðir esperantista safnast til feðra sinna og útbreiðsla málsins verið misjöfn eftir tímabilum og þjóðlöndum. Mikill eldmóður einkenndi baráttu esperantista fyrir útbreiðslu málsins fram að fyrri heimstyrjöld en sá hildarleikur varð vitaskuld ekki til þess fallinn að gefa friðarhugsjónum þeirra byr undir vængi. Esperantohreyfingar víða um lönd voru þó furðu fljótar að rétta úr kútnum eftir stríðið en þegar óveðursský þau, sem voru fyrirboðar seinni heimsstyrjaldarinnar, tóku að hrannast upp eftir 1930 sló aftur í bakseglin fyrir esperantistum og styrjöldin mikla og kaldastríðið eftir hana urðu þeim svo þung í skauti að það er fyrst nú á seinni árum með tilkomu internets og ódýrra fjarskipta við útlönd sem þeir sýnast aftur vera farnir að ná vopnum sínum. Það er flestum kunnugt, sem kynnst hafa Esperanto og hugmynd - um um hlutlaust alþjóðamál að einhverju marki, að einna ríkastur þátt - ur í hugsjónum esperantista er að skapa jafnræði í samskiptum manna óháð því hvaða tungu þeir hafa að móðurmáli. Einmitt vegna þessa hefur Esperantohreyfingin jafnframt verið friðarhreyfing sem berst gegn því að ein þjóð geti kúgað aðra í krafti yfirburðastöðu tungu sinn - ar í heiminum eða einstökum heimshlutum. Þessi barátta tengist því eðlilega baráttu smáþjóða fyrir því að halda menningu sinni sem ekki verður skilin frá þjóðtungunum í aldanna rás. Baráttan fyrir Esper anto er því í raun barátta gegn tungumáladauðanum og barátta fyrir því að allir jarðarbúar geti ræðst við á sömu tungu án þess að það sé ógn við móðurmál eins eða neins. Það hefur löngum verið metnaður þjóða að geta orðað flestar eða allar hugsanir á sinni tungu og því hafa menn meðal annars kapp- kostað að þýða bókmenntir annarra þjóða á eigin tungu, bæði til að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.