Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2008, Page 32

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2008, Page 32
30 Tímarit um menntarannsóknir, 5. árgangur 2008 1. tafla. Lýsing á fimmskiptu flokkunarkerfi Scotts. Háskólaráð- andi kerfi (e. (university dominated system) Tvíhliða kerfi (e. dual system) Tvíundakerfi (e. binary system) Sameinað kerfi (e. unified system) Lagskipt kerfi (e. stratified system) Í þessu kerfi eru annars vegar hefð- bundnir háskólar og stofnanir með stöðu háskóla og hins veg ar skólar á fram haldsskóla- stigi sem sjá fyrir menntun kennara, hjúkrunarkvenna, verkfræðinga o. s. frv. Þetta kerfi var algengt í Evrópu þar til í byrjun sjöunda áratug- arins. Hér eru annars vegar hefð- bundnir háskólar og stofn anir með stöðu há skóla og hins vegar litlar menntastofn anir sem taka við af framhaldsskóla (skyldustigi) og sjá fyrir mennt un kennara, hjúkr un ar kvenna, verk fræðinga o.s.frv. Skólarnir eru dreifðir um landið, tengdir lands hlut- um og atvinnu- lífinu. Þeir eru með sérlög og eigin reglu gerðir og stofnana- menningu. Námi lýkur með diplómu. Skól- arnir eru algerlega aðskildir frá háskólum. Algengt kerfi í Evrópu á sjöunda og áttunda áratugnum. Háskólakerfið samanstendur af tveim sam- hliða kerfum. Annars vegar eru hefðbundnir háskólar og stofn- anir með stöðu háskóla. Hins vegar hafa litlu stofnanirnar úr tvíhliða kerfinu nú verið sam einaðar í fjölgreina starfsmennta- skóla tengda landshlutum. Þeir eiga að uppfylla staðbundnar þarfir og sjá fyrir 3−4 ára starfs- menntun ýmissa starfs stétta. Ef um rannsóknir er að ræða eru þær mjög hagnýtar. Ein lög og reglugerð ná yfir þessa starfs- menntaskóla.* Alhliða háskóla- stig. Búið er að sameina hefð- bundna háskóla og starfs menntaskóla. Sama heitið er notað um allar stofnanirnar í kerfinu, yfirleitt háskóli. Búið er að færa alla mennt- un að loknum framhaldsskóla inn í háskólana. Sömu lög ná yfir þessar stofnanir en þær geta þó verið nokkuð ólíkar innbyrðis. Mikil samkeppni er oft á milli stofnana í þessu kerfi. Alhliða háskóla- kerfi. Skýr verkaskipting er innan stofnana og á milli þeirra. Stofnanir eru tengdar markaði og stjórnmálum. Þetta kerfi er fyrst og fremst að finna í Bandaríkjunum. *Tilhneigingin hefur verið að sú að þessir skólar færast smám saman nær háskólunum en ætlað var í upphafi, gott dæmi eru bresku tækniskólarnir (e. polytechnics) frá miðjum sjöunda áratugnum. Gyða Jóhannsdóttir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.