Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2008, Blaðsíða 40

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2008, Blaðsíða 40
38 Tímarit um menntarannsóknir, 5. árgangur 2008 framhaldsskóla er flest sem bendir til þess að sagan endurtaki sig. Um nokkurt skeið hefur verið starf rækt nám að loknu framhaldsskólaprófi í kerfinu eins og það er nú. Fyrst má nefna starfrækslu meistaranáms ofan á fjögurra ára sveinspróf í Iðnskóla Reykjavíkur og Fjöltækniskólanum svo og öðrum fram haldsskólum sem eru með nám til sveinsprófs (Starfsnáms nefnd, 2006; Frumvarp til laga um framhaldsskóla, 2008). Samkvæmt upplýsingum frá skólameistara Fjölbrautaskólans við Ármúla hefur heilbrigðisskóli þess skóla boðið sjúkraliðum að bæta við sig námi í hjúkrunarfræði aldraðra. Nám í geðhjúkrun fyrir sömu starfsstétt er nú í mótun en auk sjúkraliðamenntunar þurfa nemendur að hafa góða kunnáttu í ensku og raungreinum. Allur þorri nemenda í námi fyrir læknaritara er með stúdentspróf og það sama á við um nemendur sem eru í lyfjatækninámi (munnleg heimild, febrúar 2008). Samkvæmt upplýsingum frá skólameistara Menntaskólans í Kópavogi eru inntökuskilyrði í leiðsögumannaskóla Menntaskólans í Kópa- vogi stúdentspróf en auk þess þurfa nemendur að þreyta inntökupróf í tungumálum. Frá hausti 2007 er í sama skóla starfrækt fyrsta ár í hótelstjórnun til B.A. prófs og er það í samvinnu við University Centre Cesar Ritz í Sviss (munnleg heimild, febrúar 2008). Talsmenn skólanna hafa átt frumkvæði að þessum námsbrautum í samvinnu við fulltrúa atvinnulífsins en auðvitað með vitund menntamálaráðuneytisins. Þetta eru ný dæmi um það hvernig framhaldsskólar þróast innan ramma framhaldsskólalaganna og teygja námsframboð sitt í áttina að háskólunum. Miðað við það sem áður hefur verið rakið um sérskólana á sjöunda, áttunda, níunda og tíunda áratugnum er enginn vafi á því að þetta eru skýr merki um bóknámsrek og með talsverðum rétti má telja þetta nám á millistigi þó að það sé ekki formlega flokkað þannig. Lagalega staðfestingu þessara námsbrauta 3. tafla. Þróun í starfsemi háskóla 2001−2008. Skyggðir reitir eru þar sem „nei“ hefur breyst í „já“. 2001 2008 Stofnun Rann- sóknir B.A. M.A Dr.gr. Stofnun Rann- sóknir B.A. M.A. Dr.gr. Háskóli Íslands (HÍ) já já já já HÍ já já já já Kennaraháskóli Íslands (KHÍ) já já já já KHÍ já já já já Háskólinn á Akureyri (HA) já já já nei HA já já já já Tækniskóli Íslands (TS) nei já nei nei HR+TS* já já já Já** Háskólinn í Reykjavík (HR) nei já nei nei LHÍ já já nei nei Listaháskóli Íslands (LHÍ) nei já nei nei LBH já já já já Landbúnaðarháskólinn að Hvanneyri (LBH) já já nei nei VHB já já já nei Viðskiptaháskólinn á Bifröst (VHB) nei já nei nei HH*** já já já nei *Tækniháskólinn sameinaðist Háskólanum í Reykjavík árið 2005. **Háskólinn í Reykjavík mun starfrækja doktorsnám í tölvunarfræðum haustið 2008. ***Hólaskóla var heimilað að starfrækja nám til B.A. gráðu frá 2003 og fékk lagalega stöðu háskóla árið 2007; Háskólinn að Hólum. Gyða Jóhannsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.