Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2008, Side 87

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2008, Side 87
85 Tímarit um menntarannsóknir, 5. árgangur 2008 2. tafla. Starfsaldur og hversu oft leikskólakennarar hafa frumkvæði að ráðgjöf Starfsaldur Sjaldan/aldrei Frekar oft/mjög oft Fjöldi (%) (%) Uppeldi 1–10 ár 47,6 52,4 62 10 ár eða meira 19,4 80,6 67 Alls 130 Agi 1–10 ár 40,3 59,7 62 10 ár eða meira 15,4 84,6 65 Alls 127 Þroski 1–10 ár 19,0 81,0 63 10 ár eða meira 7,6 92,4 66 Alls 129 Þáttur ráðgjafar í samstarfi leikskólakennara og foreldra hvort samband væri milli starfsaldurs og þess hvort þátttakendur litu á sig sem sérfræðing. Byrjað var að athuga hvort munur væri á óskum foreldra um ráðgjöf eftir starfsaldri leikskólakennaranna. Niðurstöður má sjá á 1. töflu. Munurinn er mismikill eftir sviðum ráðgjafar. Starfsaldur virðist síst tengjast því hversu oft leikskólakennurum finnst foreldrar leita ráða um uppeldi (Kíkvaðrat(1, N=128) = 0,672, p = 0,412). Munurinn er meiri á ráðgjöf um aga (Kíkvaðrat(1, N=127) = 5,011, p = 0,025) og þroska (Kíkvaðrat(1, N=127) = 6,911, p = 0,009) og reyndist marktækur á báðum sviðum. Einnig var kannað hvort samband væri milli starfsaldurs leikskólakennara og frumkvæðis þeirra að því að veita ráðgjöf. Eins og sjá má á 2. töflu hafa þeir sem eru með lengri starfsaldur oftar frumkvæði að því að veita ráðgjöf og er munurinn marktækur á ráðgjöf um uppeldi (Kíkvaðrat(1, N=130) = 11,678, p = 0,001) og aga (Kíkvaðrat(1, N=127) = 9,885, p = 0,002). Minni munur reyndist vera milli kennara eftir starfsaldri í ráðgjöf um þroska (Kíkvaðrat(1, N=129) = 3,707, p = 0,054) . Þegar kannað var hvort munur reyndist milli lengdar starfsaldurs og þess hvort þátttakendur litu á sig sem sérfræðing á sviði uppeldis og menntunar ungra barna kom í ljós, eins og sjá má á 3. töflu, að sú var raunin. Munurinn var marktækur (Kíkvaðrat(1, N=125) = 6,030, p = 0,014). Athygli vekur að hópurinn með lægri starfsaldur hefur mun hærra hlutfall háskólamenntaðra leikskólakennara. Eins og kemur fram í aðferðafræðikafla er yfirgnæfandi meirihluti þeirra sem hefur hærri starfsaldur en 10 ár með próf frá Fósturskóla Íslands en um þeirra sem eru með starfsaldur 10 ár eða skemmri hafa B.Ed. gráðu frá Kennaraháskóla Íslands. Hér að ofan má sjá að leikskólakennarar með lengri starfsaldur hafa fremur frumkvæði að ráðgjöf og telja oftar að foreldrar leiti eftir henni. Enn fremur hafa þeir meiri trú á fagþekkingu sinni. Þetta gefur vísbendingu um að það sé fremur starfsreynsla en háskólamenntun sem styrki faglega ímynd leikskólakennara. Umræða Tilgangur rannsóknarinnar var að afla upp- lýsinga um þann þátt samstarfs leikskóla- 3. tafla. Starfsaldur og að telja sig sérfræðing Lítur á sig sem sérfræðing Starfsaldur Já Nei Fjöldi (%) (%) 1–10 ár 78,7 21,3 61 10 ár eða lengur 93,8 6,2 64 Alls 125
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.