Gerðir kirkjuþings - 1997, Qupperneq 17

Gerðir kirkjuþings - 1997, Qupperneq 17
1997 AUKA-KIRKJUÞING 1. mál Kirkjuþing getur ákveðið aðra skipan vígslubiskupsumdæma. Öðlast hin nýja skipan þá íyrst gildi er tvö kirkjuþing hafa samþykkt slíka tillögu óbreytta. Samráðsfundur. 18. gr. Biskup íslands skal kalla vígslubiskupana til samráðsfundar svo oft sem þurfa þykir. Samráðsfundur biskups Islands og vígslubiskupa skal m.a. búa þau mál er varða kenninguna, helgisiði og helgihald í hendur prestastefnu. 4. Kirkjuþing. Almennt. 19. gr. Kirkjuþing hefur æðsta vald í málefnum þjóðkirkjunnar innan lögmæltra marka. Málefhi er varða kenningu kirkjunnar og agavald, heyra þó undir biskup íslands, sbr. 10., 11., 18. og 27. gr. Samþykktir um kenningarleg málefni, guðsþjónustuhald, helgisiði, skím. fermingu og altarissakramenti verða að sæta umfjöllun prestastefnu áður en þær hljóta endanlega afgreiðslu á kirkjuþingi. Kirkjuþing kýs stjómir þeirra sjóða sem nefndir em í 3. mgr. 26. gr. Skipan kirkjuþings 20. gr. A kirkjuþingi á sæti 21 fulltrúi kjörinn til 4 ára í senn. Em 9 þeirra prestar og 12 leikmenn úr hópi sóknamefhdafólks. Kjördæmi kirkjuþings em: 1. Múla- og Austfjarðarprófastsdæmi. 2. Skaffafells-, Rangárvalla- og Ámesprófastsdæmi. 3. Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. 4. Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. 5. Kjalamessprófastsdæmi. 6. Borgarfjarðar, Snæfellsness- og Dalaprófastsdæmi. 7. Barðastrandar- og Isafjarðarprófastsdæmi. 8. Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi. 9. Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi. I hverju kjördæmi er kjörinn einn prestur og einn leikmaður. Að auki skal kjósa þrjá leikmenn. við fyrstu kosningar til kirkjuþings skv. lögum þessum úr 1., 2. og 3. kjördæmi, við næstu kosningar úr 4., 5. og 6. kjördæmi o.s.frv. Rétt til setu á kirkjuþingi eiga biskup íslands og vígslubiskupar, kirkjuráðsmenn, kirkjumálaráðherra eða fulltrúi hans og fulltrúi guðfræðideildar Háskóla Islands. Hafa þeir allir málfrelsi og tillögurétt en atkvæðisrétt hafa þeir ekki. Kirkjuþing kýs þingforseta úr sínum röðum til fjögurra ára. Biskup Islands kallar hvert nýkjörið kirkjuþing saman, en forseti kirkjuþings kallar þingið saman effir það. Kirkjuþing skal halda ár hvert, að jafnaði í október, nema kirkjuþing geri aðra skipan þar á. Óski þriðjungur kirkjuþingsmanna eftir er skylt að kalla kirkjuþing saman innan viku frá því að krafa um slíkt var sett fram. Kirkjuþing setur nánari ákvæði um kjör til kirkjuþings og þingsköp í starfsreglur sbr. 60. gr. 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.