Gerðir kirkjuþings - 1997, Qupperneq 35

Gerðir kirkjuþings - 1997, Qupperneq 35
1997 AUKA-KIRKJUÞING 1. mál fót sérstök nefncL úrskurðamefnd, sem fjalli um mál af þessu tagi. Greinin skýrir sig að öðru leyti sjálf. Um 12. gr. Ákvæði þetta er nýmæli. Hér er lagt til að niðurstöðu úrskurðamefndar skv. 11. gr. megi skjóta til áfrýjunamefndar með þeim hætti sem nánar er lýst í ákvæðinu. Mikilvægt er að kveðið sé á um nokkur meginatriði íslensks stjómsýsluréttar í ákvæðinu en jafnframt lagt til að kirkjuþing setji nánari ákvæði í starfsreglur, sbr. 60. gr. frumvarpsins. Um 13. gr. Ákvæði þetta er nýmæli. Hér er lagt til að sett verði á fót kenningamefnd sem fjalli um kenningarleg málefni. Hlutverk hennar verður að fjalla um kenningarleg málefni og fella úrskurði í kenningarlegum atriðum ef þörf krefur. Um 14. gr. Greinin er efnislega samhljóða 41. gr. laga nr. 62/1990, að öðm leyti en því að ráðherra er bundinn af því að kveðja til í forföllum biskups þann vígslubiskup sem eldri er að biskupsvígslu. Um 15. - 17. gr. Greinamar samsvara að mestu ákvæðum VII. kafla laga nr. 62/1990. í 3. mgr. 17. gr. er gert ráð fýrir því að kirkjuþing geti ákveðið aðra skipan vígslubiskupsumdæma, samþykki tvö kirkjuþing slíka tillögu óbreytta. Til að taka af öll tvímæli skal tekið fram að slík tillaga öðlast því aðeins gildi að hún hafi verið samþykkt á óbreytt á tveimur þingum, með kirkjuþingskosningum á milli. Um 18. gr. Ákvæði þetta er nýmæli. Mikilvægt er að komið sé á samstarfsgrundvelli milli biskups Islands og vígslubiskupanna, svo sem hér er lagt til. Um 19. gr. Um meginhugmyndir þær, sem liggja að baki ákvæði þessarar greinar, vísast til þess sem fram kom í hinum almenna hluta þessarar greinargerðar. Lögð er áhersla á að marka kirkjuþingi stöðu sem æðsta stjómvaldi innan íslensku þjóðkirkjunnar og valdsvið þess aukið ffá því sem nú er. Kirkjuþingi er þó eigi ætlað alræðisvald, sbr. m.a. það ákvæði greinarinnar, að prestastefna skuli fjalla um reglur er varða kirkjulegar athafnir er hafa trúarlegt gildi áður en þær verði samþykktar á kirkjuþingi. Um 20. gr. Hér er um nokkrar breytingar að ræða ffá því sem nú er. Meginbreytingin felst í því að fulltrúar leikmanna em fleiri en fulltrúar presta. Leikmenn em tólf og prestar 9, samtals 21 fulltrúi. í ffumvarpi þessu er gert ráð fýrir því að Biskup íslands, vígslubiskupar, kirkjuráðsmenn, kennara guðffæðideildar og kirkjumálaráðherra eigi seturétt á kirkjuþingi og hafi jafnffamt málffelsi og tillögurétt, en atkvæðisrétt hafi þeir eigi. Er hér um að ræða breytingu ffá fyrri skipan. Þá er gert ráð fýrir því að kirkjuþing kjósi þingforseta úr sínum röðum. 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.