Gerðir kirkjuþings - 1997, Qupperneq 38

Gerðir kirkjuþings - 1997, Qupperneq 38
1997 AUKA-KIRKJUÞING 1. mál í 3. og 4. mgr. er nýmæli um svonefnda stöðunefnd, þ.e. fastanefnd, sem sé biskupi íslands til ráðgjafar um hæfi kandídata til prestsembætta. og er hér um nýmæli að ræða. Hennar hlutverk er einnig að meta hveijir umsækjenda um prestsembætti teljist hæfastir og raða þremur hæfustu umsækjendunum í röð þannig að í sæti 1 ráðist sá hæfasti og þannig koll af kolli, með hliðsjón af menntun umsækjenda. ffamhaldsnámi, starfsferli og öðrum atriðum sem nefhdin telur máli skipta. Um 38. gr. í greininni er gert ráð fýrir því að biskup Islands auglýsi laus prestsembætti með fjögurra vikna umsóknarffesti hið skemmsta. Um val á presti fer síðan eftir lögum um veitingu prestakalla nr. 44/1987, þar til kirkjuþing hefur sett starfsreglur um val á sóknarpresti og presti skv. 34. gr., sbr. 60. gr. ffv. Gert er ráð fýrir því að lög um veitingu prestakalla nr. 44/1987 falli úr gildi þegar kirkjuþing hefur sett slíkar starfsreglur, sbr. 65. gr. ffv. Um 39. gr. Með breytingum á lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins voru ákvæði um æviráðningu presta og annarra starfsmanna þjóðkirkjunnar afnumin. Nefndin sem skipuð var af kirkjumálaráðherra í júlí 1996 leggur til að þegar sóknarprestur eða aðstoðarprestur hefur verið valin með lögmætum hætti verði hann settur í eitt ár til að gegna embættinu. Að þeim tíma liðnum verði hann skipaður í embætti ótímabundið, nema áður hafi komið ffam skrifleg ósk um að embættið verði auglýst laust til umsóknar frá fullum þriðjungi atkvæðisbærra sóknarbama í prestakallinu. Nefndin telur rétt, m.a. í ljósi þeirrar sérstöðu sem ríkir um val á prestum, en þeir eru eftir atvikum kjömir af kjörmönnum eða sóknarbömum í kosningum, að prestar njóti æviráðningar. Um 40. gr. Greinin þarfnast ekki skýringar. Um 41. gr. Greinin samsvarar efni 19. gr. laganr. 62/1990 og 1. mgr. 8. gr. sömu laga. Um 42. gr. Greinin þarfhast ekki skýringar. Um 43. gr. Greinin styðst að nokkm leyti við ákvæði í lögum nr. 62/1990, en efni þeirra er einfaldað og samræmt. I 2. mgr. er sett ákvæði til þess að koma í veg fyrir vanda sem oft hefur skapast viðvíkjandi ákvörðun um réttarstöðu presta er hafa verið ráðnir til starfa utan hefðbundins kirkjulegs starfsvettvangs, svo sem á vegum félagasamtaka eða stofnana. Um 44. gr. Greinin er efnislega samhljóða 10. gr. laga nr. 62/1990. * Um45.gr. Greinin þarfnast ekki skýringar. 32
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.