Gerðir kirkjuþings - 1997, Blaðsíða 39

Gerðir kirkjuþings - 1997, Blaðsíða 39
1997 AUKA-KIRKJUÞING 1. mál Um 46. gr. Grein þessi á sér eigi fyrirmynd í núgildandi lögum. Nauðsyn ber til að sett séu lagaákvæði um djákna, en nám fyrir þá hefur nýlega verið tekið upp á vegum guðfræðideildar Háskóla Islands að frumkvæði kirkjuþings. Um 47. gr. Greinin þarfnast ekki nánari skýringar. Um 48. gr. Greinin samsvarar efni 2. gr. laga nr. 25/1985. Um 49. gr. I 49. gr. frv. er gert ráð fyrir því að kirkjuþing setji starfsreglur um skipan sókna, prestakalla og prófastsdæma. I þeim reglum skulu vera reglur varðandi skiptingu kirkjusóknar, sameiningu sókna og um sóknarmörk, svo og um niðurlagningu kirkju eða tilfærslu. í frv. því sem lagt var fram á 118. löggjafarþingi var farin sú leið að mæla fyrir um tiltekinn lágmarksfjölda prestsembætta miðað við hvort vígslubiskupsumdæmi um sig, svo og Reykjavíkur- og Kjalamessprófastsdæmi, auk tiltekins lágmarksfjölda sérþjónustupresta og prófasta. í 61. gr. frv. er gert ráð fyrir því að ríkið greiði tilteknum fjölda presta laun, en í frv. þessu er ekki að finna ákvæði um að tiltekinn lágmarksfjöldi embætta skuli vera í hvoru vígslubiskupsumdæmi, heldur er kirkjuþingi alfarið falið ákvörðunarvald um skipan sókna, prestakalla og prófastsdæma. Er þetta í samræmi við niðurstöðu viðræðna kirkjueignanefnda ríkis og kirkju. Um 50. gr. Greinin samsvarar 7. gr. laga nr. 62/1990, sbr. 2. gr. laga nr. 150/1996. Um 51. gr. Greinin svarar að mestu til efnis 11. gr. laga nr. 25/1985. Um 52. — 57. gr. Greinamar svara að mestu til sambærilegra ákvæða í lögum nr. 25/1985, nema hvað skýrt er kveðið á um að sóknarprestur ráði hvemig afnotum af kirkju skuli háttað og beri ábyrgð í því efni, auk þess sem kveðið er á um samstarfsnefndir kirkjusókna. Um 58. gr. Greinin þarfhast ekki skýringar. Um 59. gr. Greinin þarfhast ekki skýringar. Um 60. gr. Hér er um algert nýmæli að ræða. Kveðið er á um nánari starfsreglur fyrir íslensku þjóðkirkjuna sem kirkjuþingi er ætlað að setja, svo og um annars konar samþykktir þess sem ætlað er að hafa bindandi gildi innan kirkjunnar, sbr. einnig það 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.