Gerðir kirkjuþings - 1997, Qupperneq 51

Gerðir kirkjuþings - 1997, Qupperneq 51
1997 AUKA-KIRKJUÞING 1. mál Skipun biskups Islands. 9. gr. Forseti íslands skipar biskup Islands. Starfssvið biskups Islands o.fl. 10. gr. Biskup Islands heíur tilsjón með kristnihaldi, kenningu kirkjunnar og starfí hennar í landinu. Hann er forseti kirkjuráðs. Hann fylgir eftir reglum er kirkjuþing setur, samþykktum kirkjuþings og markaðri stefnu þess og prestastefnu og hefur ákvörðunarvald um einstök mál, nema þau heyri undir önnur stjómvöld þjóðkirkjunnar samkvæmt lögum þessum. Biskup vígir kirkjur. Biskup vígir presta og djákna og setur þeim vígslubréf. Heimilt er biskupi að vígja til prestsembættis og djáknaþjónustu einstaklinga sem hafa verið kallaðir til þjónustu af evangelísk-lútherskum fríkirkjusöfnuðum í landinu. Um kirkjuaga og lausn ágreiningsmála á kirkjulegum vettvangi. Urskurðamefnd. 11. gr. Biskup íslands hefur yfirumsjón með kirkjuaga innan þjóðkirkjunnar og beitir sér fyrir lausn ágreiningsefna sem rísa kunna á kirkjulegum vettvangi. Vegna agabrota getur hann gripið til þeirra úrræða sem lög og kirkjuhefð leyfa. Nú rís ágreiningur á kirkjulegum vettvangi eða starfsmaður þjóðkirkjunnar er borinn sökum um siðferðis- eða agabrot og getur þá hver sá sem hagsmuna á að gæta borið málið undir úrskurðamefhd sem biskup íslands skipar til fjögurra ára í senn. Úrskurðamefnd skal skipuð þremur mönnum og jafhmörgum til vara. Skal einn tilnefndur af leikmönnum á kirkjuþingi og einn af prestastefnu. Formaður skal skipaður án tilnefhingar og sé hann löglærður. Varði mál meint agabrot starfsmanna þjóðkirkjunnar eða embættisfærslu prests sérstaklega, getur nefiidin vikið hlutaðeigandi úr starfi meðan um mál hans er fjallað og skal þá annar settur til að gegna starfi hans á meðan. I úrskurði vegna agabrota getur nefndin gripið til eftirfarandi úrræða: a. veitt starfsmanni áminningu, eftir atvikum með skilyrðum eða leiðbeiningum eða nánari fyrirmælum um rétta starfshegðun b. mælt fyrir um að hann skuli fluttur til í starfi c. mælt fyrir um að hann skuli ekki gegna núverandi starfi eða sambærilegu starfi eða köllun á kirkjulegum vettvangi um ákveðið tímabil eða til frambúðar eða d. lagt til um endanlega brottvikningu hans úr hvaða starfi sem er á kirkjulegum vettvangi sem valdsvið nefndarinnar nær til. Kirkjuþing setur nánari ákvæði um úrskurðamefnd í starfsreglur skv. 60. gr. Afrýjunamefnd. 12. gr. Niðurstöðu úrskurðamefhdar skv. 11. gr. má skjóta til áfrýjunamefndar sem ráðherra skipar til fjögurra ára í senn. Hafa málsaðilar og kirkjuráð heimild til áffýjunar. Áffýjunarfiestur er þijár vikur. Um úrræði þau, sem áfrýjunamefnd getur gripið til með úrskurði gildir hið sama og ffá var greint um úrskurðamefnd í 11. gr. Um réttaráhrif kærðs úrskurðar gilda ákvæði 29. gr. stjómsýslulaga nr. 37/1993. 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.