Gerðir kirkjuþings - 1997, Qupperneq 52

Gerðir kirkjuþings - 1997, Qupperneq 52
1997 AUKA-KIRKJUÞING 1. mál Áfrýjunamefnd er skipuð þremur löglærðum mönnum sem fullnægi almennum skilyrðum til þess að vera skipaðir hæstaréttardómarar og sé einn þeirra formaður. Skulu þeir allir skipaðir samkvæmt tilnefningu Hæstaréttar. Varamenn skulu skipaðir með sama hætti. Við meðferð einstakra mála skal nefndin skipuð tveimur sérfróðum mönnum til viðbótar sem nefhdin kveður sjálf til starfans. Úrskurðir áfnjunamefndar. sem skulu vera rökstuddir og að jafnaði kveðnir upp innan sex vikna frá því að mál barst nefhdinni, em endanlegir og bindandi innan valdsviðs þjóðkirkjunnar. Kirkjuþing setur nánari ákvæði um málsmeðferð fyrir úrskurðamefnd og áfrýjunamefnd í starfsreglur skv. 60. gr. Kirkjulegir framkvæmdarvaldshafar skv. 22. gr. skulu framfylgia úrskurðum skv. 11. og 12. gr., undir yfirumsjón kirkjuráðs, og fylgjast jafnframt með því, að farið sé eftir úrskurðum, er snerta starfsemi eða framferði einstakra starfsmanna. Um hæfi nefndarmana skv. 11. og 12. gr. gilda ákvæði II. kafla stjómsýslulaga nr. 37/1993, svo og almenn ákvæði stjómsýslulaga um málsmeðferð fyrir úrskurðamefhd skv. 11. gr. og áfrýjunamefnd skv. 12. gr. að því marki sem starfsreglur, er settar verða skv. 60. gr., mæla eigi fyrir á annan veg. Ráðgjafarnefnd um kenningarleg málefni. 13. gr. Biskup Islands skipar ráðgjafamefhd um kenningarleg málefhi samkvæmt nánari ákvæðum í starfsreglum, sbr. 60. gr. Um staðgengil biskups íslands. 14. gr. I forfollum biskups Islands kveður hann þann vígslubiskup, sem eldri er að biskupsvígslu, til þess að gegna embætti sínu um stundarsakir. Hið sama gildir sé biskup íslands vanhæfur til meðferðar einstaks máls, sem undir hann ber að lögum. Nú fellur biskup Islands frá eða lætur af embætti og skal þá sá vígslubiskup, sem eldri er að biskupsvígslu, gegna embætti hans þar til biskupskjör hefúr farið ffam og nýr biskup Islands hefur fengið skipun í embætti sitt. 3. Vígslubiskupar. Almennt. 15. gr. Vígslubiskupar skulu vera tveir með aðsetur á hinum fomu biskupsstólum, í Skálholti í Biskupstungum og á Hólum í Hjaltadal. Þeir hafi tilsjón með kristnihaldi í umdæmum sínum og séu biskupi til aðstoðar um kirkjuleg málefni og annist þau biskupsverk er biskup Islands felur þeim. Nánari ákvæði um starfssvið vígslubiskupa skal setja í starfsreglur, sbr. 60. gr. Forseti Islands skipar vígslubiskupa. Kosning vígslubiskupa. 16. gr. Um kosningu og kjörgengi vígslubiskupa gilda sömu reglur og um biskupskjör eftir því sem við getur átt, sbr. 7. og 8. gr. Kirkjuþing setur nánari reglur um kosningu vígslubiskups í hvom vígslubiskupsumdæmi fyrir sig. 46
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.