Gerðir kirkjuþings - 1997, Qupperneq 57

Gerðir kirkjuþings - 1997, Qupperneq 57
1997 AUKA-KIRKJUÞING 1. mál Ráðherra skipar þriggja manna stöðunefnd til þriggja ára. í nefndinni eiga sæti fulltrúi tilnefndur af Prestafélagi Islands, annar tilnefndur af guðfræðideild Háskóla Islands og einn leikmaður tilnefndur af biskupi Islands úr röðum sóknamefndarfólks og sé hann formaður nefhdarinnar. Nefhdin skal meta hæfni kandídata til prestsþjónustu að lokinni starfsþjálfun þeirra. Getur enginn kandídat hlotið vígslu hafi stöðunefhd samdóma metið hann óhæfan. en þó má hann leita eftir vígslu að fimm árum liðnum frá því að nefndin skilaði áliti sínu og verður hæfi hans þá metið að nýju. Nefndin skal jafhframt meta hveijir umsækjenda um prestsembætti teljist hæfastir og raða þremur hæfustu umsækjendunum í röð þannig að í sæti 1 raðist sá hæfasti og þannig koll af kolli, með hliðsjón af menntun umsækjenda. framhaldsnámi, starfsferli og öðrum atriðum sem nefndin telur máli skipta. Að öðru leyti verður kandídat að fullnægja almennum skilyrðum 6. gr. laga nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Val á presti 38. gr. Þegar prestakall eða prestsstaða losnar eða nýtt prestakall er stofnað auglýsir biskup Islands embættið með fjögurra vikna umsóknarfresti hið skemmsta. Nánari reglur um val á sóknarpresti og presti skv. 34. gr. skal setja í starfsreglur skv. 60. gr. 39. gr. Ráðherra veitir þeim embætti sóknarprests sem hlotið hefur bindandi val en ákvarðar að öðrum kosti veitingu, að fenginni tillögu biskups. Biskup íslands veitir þeim embætti prests skv. 34. gr. sem hlotið hefur bindandi val en ákvarðar að öðrum kosti veitingu. Embætti sóknarprests og prests skv. 34. gr. skal veitt með setningu í eitt ár. Að þeim tíma liðnum skal skipa viðkomandi í embættið ótímabundið, nema meirihluti kjörmanna prestakallsins sé sammála um að óska þess að biskup íslands auglýsi embættið að nýju. 40. gr. Hafi enginn sótt um prestakall eða embætti er ráðherra heimilt að setja prest í embættið í allt að eitt ár, skv. tillögu biskups. Prestakallið eða embættið skal auglýst að nýju að setningartímanum liðnum. Almennt um skyldur presta. 41. gr. Skylt er sóknarpresti að taka við kalli sínu jafhskjótt og föng eru á eftir að hann hefur hlotið skipun eða ráðningu. Biskup íslands getur þó veitt presti, er situr jörð, frest til næstu fardaga til að taka við embættinu. Nú er prestssetur í prestakalli og er þá presti skylt að hafa þar aðsetur og lögheimili nema biskup heimili annað um stundarsakir, að fenginni umsögn prófasts og viðkomandi sóknamefnda. 42. gr. Nánari ákvæði um starfsskyldur presta skulu settar í starfsreglur, sbr. 60. gr. 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.