Gerðir kirkjuþings - 1997, Síða 59

Gerðir kirkjuþings - 1997, Síða 59
1997 AUKA-KIRKJUÞrNG 1. mál stofna til. Þá tengjast kirkjusóknir öðrum sóknum innan prófastsdæmis með sameiginlegum héraðsfundi. Sóknarmenn eru allir þeir sem lögheimili eiga í sókn, miðað við 1. desember næstliðinn, hafa hlotið skím og eru skráðir í þjóðkirkjuna. Um skráningu óskírðra í þjóðkirkjunni fer að öðm leyti eftir ákvörðun laga um trúfélög nr. 18/1975. Sóknarmenn eiga rétt á kirkjulegri þjónustu í sókn sinni og bera sameiginlega skyldur eftir því sem nánar er kveðið á um í lögum eða með lögmæltum ákvörðunum. Skipan sókna, prestakalla og prófastsdœma. 49. gr. Kirkjuþing setur starfsreglur skv. 60. gr. um skipan sókna, prestakalla og prófastsdæma. í umræddum starfsreglum skulu m.a. vera reglur varðandi skiptingu kirkjusóknar, sameiningu sókna og um sóknarmörk, svo og um niðurlagningu kirkju eða tilfærslu. 50. gr. Þingvallaprestakalli gegni prestur er ráðherra skipar til fimm ára í senn að fengnum tillögum biskups og Þingvallanefndar. Safnaðarfundir. 51. gr. Aðalsafnaðarfund skal að jafnaði halda fyrir maílok ár hvert. Þar skulu rædd málefhi sóknarinnar, þar á meðal þau mál, sem lögmælt er að undir fundinn séu borin, svo og þau mál sem héraðsfundur, sóknarprestur, prófastur, biskup íslands eða kirkjumálaráðherra skýtur þangað. Aðalsafnaðarfundur er vettvangur starfsskila og reikningsskila af hendi sóknamefndar og einstakra nefhda innan sóknarinnar. Aðalsafnaðarfundur fer með ákvörðunarvald innan sóknarinnar í málum þeim sem undir fundinn heyra samkvæmt lögum eða lögmæltum ákvörðunum. Aðra safnaðarfundi skal halda ef meiri hluti sóknamefndar óskar þess eða einn fjórði hluti sóknarmanna sem atkvæðisrétt eiga á safhaðarfundum. Sóknarmenn njóta kosningarréttar og kjörgengis á safnaðarfundum þegar þeir em fullra sextán ára. Skipun, störf og starfshættir sóknarnefhda. Almennt. 52. gr. I hverri kirkjusókn er sóknamefnd sem annast rekstur og framkvæmdir á vegum sóknarinnar og styður kirkjulegt starf í sókninni ásamt sóknarpresti og starfsmönnum sóknarinnar. Sóknamefnd skal kosin til fjögurra ára í senn. Sóknamefndarmenn eru þrír í sóknum þar sem sóknarmenn em færri en 300, en ella fimm, þó svo að þegar sóknarmenn em 1.000 hið fæsta mega sóknamefhdarmenn vera sjö og níu ef sóknarmenn em 4.000 eða fleiri, allt miðað við 1. desember næstliðinn. Fjölga skal sóknamefndarmönnum, ef því er að skipta, á næsta aðalsafnaðarfundi þegar kjör sóknamefndarmanna á fram að fara, eftir að þeir verða 1.000 eða 4.000 hið fæsta. Nú fækkar sóknarmönnum niður fyrir greind mörk og ákveður aðalsafnaðarfundur þá hvort fækka skuli sóknamefndarmönnum. 53
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.