Gerðir kirkjuþings - 1997, Blaðsíða 74

Gerðir kirkjuþings - 1997, Blaðsíða 74
1997 AUKA-KIRKJUÞING 2. mál „Bóndi er bústólpi, bú er landstólpi. En eitt af aðalskilyrðunum fyrir því, að svo megi verða, er, að bændur leggi sem mesta rækt við ábýlisjarðir sínar. En sé það heimtað, að bændur leggi fé og aðra krafta í ábýli sín, verður að tryggja þeim, ekkjum þeirra og afkomendum, sem best ávexti af fyrirhöfn þeirra. Sú trygging fæst ekki nema með sjálfsábúð. Því er rétt að styðja hana sem mest. “ Þessi ágæta hugvekja minnir okkur á, að lögin frá 1907 fólu ekki einvörðungu í sér nauðsynlega bót á launakerfi sóknarpresta, heldur var lagður fram myndarlegur skerfur til að efla íslenska bændastétt. Gat þá fyrir alvöru hafist ræktun lýðs og lands. Álit kirkjueignanefndar frá 1984 og eignarréttur á kirkjujörðum. Kirkjueignanefnd er skipuð var árið 1982 og birti fyrri hluta álits síns árið 1984, kemst að þeirri niðurstöðu, að þær eignir kirkna sem ekki hafi gengið undan með lögmætum hætti séu enn kirkjueignir. Störf þessarar nefndar mörkuðu þannig þáttaskil í samskiptum ríkis og kirkju varðandi kirkjueignir og verða því seint ofmetin. Störf núverandi viðræðunefnda ríkis og kirkju hafa að miklu leyti byggst á niðurstöðu nefndarinnar frá 1984, enda vísar dóms- og kirkjumálaráðherra beinlínis til þeirrar niðurstöðu í bréfi sínu til biskups íslands frá 10. febrúar 1992, þar sem ráðherra óskar eftir því, að biskup skipi nefnd, fyrir hönd þjóðkirkjunnar, til viðræðna við samsvarandi nefnd ríkisins er hann hafði þá skipað. Sérstök ástæða er til að vekja athygli kirkjuþings á áliti kirkjueignanefndar frá 1984. Varðandi eignarhald og ráðstöfun kirkjujarða er rétt að benda sérstaklega á XI kaflann í álitinu frá 1984. Nú er það svo, að viðræðunefndir ríkis og kirkju eru á einu máli um, að kirkjujörðunum verði ráðstafað í einu lagi í þágu kirkjuheildarinnar. Ekki er víst að allir séu sammála þessari skoðun ; sú skoðun kynni að koma fram, að jarðir gömlu kirkjulénanna séu eign þeirra og engra annarra; þess vegna sé heildstæð ráðstöfun þeirra í þágu þjóðkirkjunnar óheimil. Afstaða kirkjueignanefndarinnar nú varðandi þetta atriði mótast hins vegar af því, að allt frá 1907 og reyndar fyrr, með sérstökum hætti, var eignum einstakra kirkna ráðstafað í þágu kirkjuheildarinnar og ekki gerður munur á ríkum eða fátækum kirkjulénum. Um þetta efni segir í áliti kirkjueignanefndar frá 1984: „Þegar óhjákvæmilegt var orðið að leita úrbóta á ágöllum hins forna lénsskipulags í kirkjumálum, hlaut það að nokkru að ganga út yfir rétt eða stöðu einstakra kirkna, til þess að unnt væri að rétta hlut hinna,sem höfðu alls ónógar tekjur af eignum sínum. Á síðustu öld var farið að jafna tekjur kirkna eða prestakalla með því móti, að skylda tekjuhá brauð til þess að leggja hluta tekna sinna til hinna fátækari. Forsenda þeirra ráðstafana var sá skilningur, að arður af kirkjueignum væri almenn eign þjóðkirkjunnar. Þeim skilningi var ekki andmælt af neinum. Lögin um Kirkjujarðasjóð byggja á sama skilningi.“ Við þetta má bæta, að lögin um kristnisjóð frá 1970 byggja á svipuðum skilningi og birtist í tiivitnuninni hér að framan. Þannig rennur nú andvirði seldra kirkjujarða í 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.