Gerðir kirkjuþings - 1997, Qupperneq 75

Gerðir kirkjuþings - 1997, Qupperneq 75
1997 AUKA-KIRKJUÞING 2. mál kristnisjóð og er ráðstafað af kirkjuráði til almennra þarfa og starfs þjóðkirkjunnar. Samkomulagið sem nú hefur verið gert, hvílir á þessum skilningi, að kirkjujörðunum verði ráðstafað í þágu kirkjuheildarinnar og eignir einstakra kirkjuléna gagnist kirkjunni allri. Um sölu kirkjujarða á starfstíma viðræðunefnda ríkis og kirkju. Viðræðunefnd kirkjunnar hefur frá upphafi lagst gegn því, að landbúnaðarráðuneytið, sem nú fer með málefni kirkjujarða, heimilaði sölu jarðanna á meðan viðræðurnar sem dóms- og kirkjumálaráðherra kallaði til, stæðu yfir. Nú ertil langur listi yfir kirkjujarðir sem ábúendur óska eftir að fá keyptar. Óskum þeirra hefur ekki verið fullnægt vegna þess, að biskup, kirkjuráð og viðræðunefndin hafa lagst gegn því, að fram færi ráðstöfun eigna á sama tíma og verið er að semja um framtíðarráðstöfun þeirra. Þó hafa fáeinar jarðir verið seldar, en að undangenginni umfjöllun samkvæmt vinnureglum settum fyrir tveimur árum síðan. Yfirlit yfir seldar jarðir og hlut kristnisjóðs í andvirði þeirra, má sjá í reikningum kristnisjóðs. Þess má geta, að mikil óánægja ríkir með þessa stöðu mála í landbúnaðarráðuneytinu. Þar vísa menn til þess, að gildandi lög (jarðalög) heimili ábúendum kirkjujarða, sem kallast í þeim lögum „jarðir í eigu opinberra stofnana“ að fá ábúðarjarðir sínar keyptar, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Því má segja, að yfirstandandi viðræður um kirkjueignir hafi tafið fyrir sölu kirkjujarða. Annað varðandi starf viðræðunefndanna. í viðbótum með samkomulaginu kemur fram, að viðræðunefnd kirkjunnar óskar eftir því, að fjallað verði síðar um eignarréttarstöðu prestssetranna, vegna þess, að gildandi lög um prestssetur eru óskýr hvað það varðar. Þá áréttar viðræðunefnd kirkjunnar, að fjalla þurfi almennt um eignastöðu þjóðkirkjunnar og einstakra stofnana hennar. Nauðsynlegt er að taka þetta mál upp í heild sinni. í því sambandi má vísa til samþykktar prestastefnu 1995 um eigna- og réttarstöðu kirkjunnar. 69
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.