Gerðir kirkjuþings - 1997, Blaðsíða 80

Gerðir kirkjuþings - 1997, Blaðsíða 80
1997 AUKA-KIRKJUÞING 3. mál Greinargerð. í lögum um biskupskosningu nr. 96/1980 er m.a. mælt fyrir um hveijir eigi kosningarrétt við biskupskjör, sem og við vígslubiskupskjör, sbr. 43. gr. laga um skipan prestakalla og prófastsdæma og um starfsmenn þjóðkirkju íslands. nr. 62/1990. Á undanfömum árum hefur fjölgað prestvígðum mönnum sem ekki eru ráðnir til starfa af kirkjulegum yfirvöldum. Á þetta einkum við sérþjónustupresta á sjúkrastofnunum. Prestar þessir em í langflestum tilvikum ráðnir til starfa af viðkomandi stofnun og em laun þeirra greidd af sama aðila. Álitaefni hafa komið upp hvort þessir prestar eigi að lögum kosningarrétt við biskupskjör og vígslubiskupskjör. Við vígslubiskupskjör 1994 vom þeir ekki teknir á kjörskrá og höfðu því ekki kosningarrétt. í kjölfarið kvörtuðu tveir sjúkrahúsaprestar undan þeirri meðferð til umboðsmanns Alþingis sem lét í ljós það álit að sjúkrahúsaprestar ættu skv. gildandi lögum kosningarrétt við biskupskjör og vígslubiskupskjör, sbr. álit hans í máli nr. 1105/1994. Rétt þykir að eyða öllum vafa varðandi þetta atriði og tr>rggja þeim sérþjónustuprestum sem ráðnir em til starfa af sjúkrastofnunum kosningarrétt við biskupskjör og vígslubiskupskjör, enda lúti þeir yfirstjóm kirkjulegra stjómvalda í kirkjulegum efnum. Sú breyting sem lögð er til með frumvarpi þessu er í fyrsta lagi að tryggja framangreindum sérþjónustuprestum kosningarrétt við biskupskjör og þar með jafnframt kosningarrétt við kjör vígslubiskupa. í öðm lagi er lagt til að aðstoðarprestum, sem ráðnir em af sóknamefndum, verði tryggður sami réttur, en hann hafa þeir ekki samkvæmt gildandi lögum. í þriðja lagi er lagt til að rektor Skálholtsskóla verði skipað við hlið kennara guðfræðideildar Háskólans, og guðfræðikandídötum á biskupsstofu við hlið biskupsritara. Em breytingartillögur þessar bomar frarn til að taka af öll tvímæli um kosningarrétt þessara starfsmanna kirkjunnar. Breytingamar miða að öðm leyti að því að gera ákvæði laganna skýrari að því er varðar kosningarrétt presta og annarra guðffæðinga. Þá er lagt til að 3. tl. 2. gr. laganna um biskupskosningu þar sem fjallað er um kjör leikmanna verði breytt í samræmi við skiptingu Reykjavíkurprófastsdæmis í tvö prófastsdæmi. Fyrirhugað er að leggja ffam á yfirstandandi þingi ffumvarp til laga um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar. í því ffumvarpi er gert ráð fyrir að kirkjuþing setji reglur um biskupskosningu. Verði það ffumvarp samþykkt er gert ráð fyrir að þegar kirkjuþing hafi sett reglur um biskupskosningu falli lögin um biskupskosningu úr gildi. í ljósi þess að ekki er víst hver afdrif þess ffumvarps verða á yfirstandandi þingi, auk þess sem ekki er miðað við að þær breytingar sem þar em lagðar til öðlist þegar gildi, er nauðsynlegt að breyta gildandi lögum um biskupskosningu nú til að tryggja sérþjónustuprestum sem ráðnir em til starfa á sjúkrastofhunum og aðstoðarprestum sem ráðnir em af sóknamefndum umræddan kosningarrétt, svo og taka af önnur tvímæli um kosningarrétt einstakra starfsmanna kirkjunnar, en gert er ráð fyrir að biskupskjör fari ffam á árinu. 17.1.1997 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.