Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2007, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2007, Blaðsíða 12
lioqX £f T00£ 338M3VÓH .Sf flUOAQUMAM 12 MÁNUDAGUR 12. NÓVEMBER 2007 ÚRSLIT í ENSKA Sunderland - Newcastle 1-1 1-0 (52.) Higginbotham, 1-1 (65.) Milner. Derby - West Ham 0-5 0-1 (42.) Bowyer, 0-2 (51.) Ethering- ton, 0-3 (55.) Lewis sjálfsm., 0-4 (59.) Bowyer, 0-5 (69.) Solano. Liverpool - Fulham 2-0 1 -0 (81.) Torres, 2-0 (85.) Gerrard víti. Birmingham - Aston Villa 1-2 0-1 (11.) Ridgewell sjálfsm., 1-1 (62.) Forssell, 1-2 (87.) Agbonlahor. Chelsea - Everton 1-1 1-0 (70.) Drogba, 1-1 (90.) Cahill. Bolton - Middlesbrough 0-0 Man. United - Blackburn 2-0 1-0 (34.) Ronaldo, 2-0 (35.) Ronaldo. Tottenham-Wigan 4-0 1-0(13.) Jenas, 2-0 (26.) Jenas, 3-0 (34.) Lennon, 4-0 (72) Bent. Portsmouth - Man.City 0-0 Staðan Lið L U J T M St 1. Man.Utd. 13 9 3 1 23:6 30 2. Arsenal 11 8 3 0 24:9 27 3. Man.City 13 8 2 3 16:13 26 4. Chelsea 13 7 4 2 19:9 25 5. Liverpool12 6 6 0 19:6 24 6. Portsm. 13 6 5 2 23:13 23 7. Blackb. 12 6 4 2 15:11 22 8. AstonVi. 12 6 3 3 18:14 21 9. Everton 13 6 2 5 19:15 20 10. West H. 12 5 3 4 18:10 18 II.Newc. 12 5 3 4 19:18 18 12. Reading 12 4 1 7 15:26 13 13. Fulham 13 2 6 5 16:20 12 14.Tottenh 13 2 5 6 23:24 11 15. Birming 13 3 2 8 13:20 11 16. Sunderl 13 2 4 7 13:22 10 17. Middles 13 2 4 7 12:23 10 18. Bolton 13 1 5 7 11:18 8 19. Wigan 13 2 2 9 10:23 8 20. Derby 13 1 3 9 5:31 6 Markahæstu menn: Leikmaður Lið Mörk Benjani Mwaruwari Portsmouth 8 Emmanuel Adebayor Arsenal 6 Nicolas Anelka Bolton 6 Cesc Fabregas Arsenal 6 Robbie Keane Tottenham 6 ENSKA 1. DEILDIN Blackpool - Scunthorpe 1-0 Charlton - Cardiff 3-0 Cr. Palace - Q.P.R. 1-1 Hull - Preston 3-0 Ipswich - Bristol City 6-0 Leicester - Burnley 0-1 - Jóhannes Karl Guðjónsson var ekki í leikmannahópi Burnley. Plymouth - Norwich 3-0 Sheff. Wed. - Southampton 5-0 Watford - Colchester 2-2 Wolves - Barnsley 1-0 Stoke - Sheff. United 0-1 Staðan Lið L U J T M St 1. Watford 16 11 3 2 29:18 36 2. Charlton 16 8 4 4 22:15 28 3.W.B.A. 15 8 3 4 31:16 27 4. Bristol C. 16 7 6 3 21:20 27 5. Wolves 16 7 5 4 18:15 26 6. Ipswich 15 7 4 4 31:22 25 7. Plymouth 16 6 6 4 22:18 24 8. Coventry 15 7 3 5 20:20 24 9. Stoke 16 6 5 5 22:22 23 10. Barnsley 16 6 5 5 20:22 23 II.Hull 16 6 4 6 21:17 22 12. Sheff.U. 16 5 6 5 23:22 21 13. Burnley 15 5 6 4 21:20 21 14. Scunth. 16 5 5 6 18:20 20 15.Southa. 16 6 2 8 24:33 20 16. Sheff.W. 16 6 1 9 22:25 19 7. Leicester 15 3 8 4 14:12 17 18. Colchest.16 3 8 5 27:27 17 19. Blackp. 15 3 7 5 18:21 16 20. Cardiff 15 3 6 6 19:23 15 21. Preston 16 3 6 7 15:20 15 22. Q.P.R. 15 3 6 6 14:24 15 23. C. Palace 16 2 8 6 16:20 14 24. Norwich 16 2 3 11 10:26 9 5 0 RANGSTÖÐUR 8 HORNSPYRNUR 18 AUKASPYRNUR 3 GUL SPJÖLD 0 RAUÐ SPJÖLD ÁHORFENDUR: 26.539 75.), Kapo. AST0N VILLA 2 Carson, Mellberg, Knight, Laursen, Bouma, Petrov, Reo- 0 Coker,Barry,Young,Carew (Moore 68.), Agbonlahor. 15 SKOTAÐMARKI 13 Taylor, Kelly, Djourou, Ridgewell, Schmitz, De Ridder, Muamba, SKOT Á MARK 3 Nafti (Larsson 72.), Palados 2 (Forssell 46.), Jerome (CyConnor MAÐUR LEIKSINS Gareth Barry, Aston Villa Sport PV Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk á tveimur mínútum í sigri United á Blackburn og eru ensku meistararnir komnir á topp ensku deildarinnar. TVOATVEIMUR Ensku meistararnir í Manchester United fengu Mark Hughes og læri- sveina hans í Blackburn í heimsókn á Old Trafford á sunnudag. United var án Waynes Rooney sem meiddist á æfmgu á fimmtudaginn og verður hann frá næstu fjórar vikurnar. Leikmenn Blackburn komu ekki á Old Trafford til að verjast því þeir sóttu mikið að marki United í fyrri hálfleik og átti Christpor Samba gott skot í slána en leikmenn Black- burn unnu boltann fyrir utan teig United og Samba þrumaði í tré- verkið. Fyrsta mark leiksins kom á 34. mínútu þegar Cristiano Ronaldo skoraði. Ryan Giggs tók horn- spyrnu frá vinstri sem rataði beint á kollinn á Ronaldo sem skoraði með föstum skalla, litlu munaði þó að David Bentley næði að bjarga markinu. Cristiano Ronaldo var svo aftur að verki mínútu síðar. Carlos Tevez fékkboltannávinstrikantiogkeyrði af stað að marki Blackburn, hann gaf utanfótarsendingu á Ronaldo sem var einn og óvaldaður á fjærstöng og átti ekki í vandræðum með að koma boltanum framhjá Brad Friedel, markverði Blackburn. Tvö mörk á tveimur mínútum frá hinum magnaða Ronaldo sem hefur skorað sex mörk í ensku úrvaldsdeildinni á þessari leiktíð. Hvorugu liðinu tókst að skora eftir þetta en það sem hæst bar í síðari hálfleik var rauða spjald- ið sem David Dunn fékk að líta. Dunn braut á Louis Saha og fékk að líta sitt annað guia spjald í leiknum. United komið á topp deildarinnar en Arsenal á leik í dag gegn Reading og getur endur- heimt toppsætið. Ferguson vorkennir Dunn Sir Alex Ferguson var ánægð- ur með sína menn að leik loknum. „Þeir eru með gott lið það er eng- in spurning. í fyrri hálfleik aðallega var sótt marka á milli. Lykilatriði í leiknum var skallinn og markið sem kom strax á eftir drap þá og eft- ir það var eftirleikurinn auðveldur. Mér fannst Dunn vera óheppinn, hann reyndi að ná Saha og hélt að hann væri að snúa sér til baka og tók hann niður. Seinni hálfleikur- inn var vel spilaður og við héldum boltanum vel, við tókum ekki mikla áhættu en við hefðum getað skor- að fleiri mörk. Ég er mjög ánægður með úrslitin af því að þeir eru með gott lið," sagði Ferguson að leik loknum. Hughes svekktur var svekktur í leikslok. „Við erum Mark Hughes, stjóri Blackburn, að sjálfsögðu svekktir, mér fannst 58% MEÐ BOLTANN 42% 16 SKOTAÐMARKI 9 9 SKOTÁMARK 5 2 RANGSTÖÐUR 0 10 HORNSPYRNUR 4 7 AUKASPYRNUR 21 1 GUL SPJÖLD 3 0 RAUÐ SPJÖLD 1 ÁHORFENDUR: 75,710 MAN.UTD Van der Sar, Brown, Ferdinand, Vidic, Evra, Ronaldo, Anderson, Hargreaves (Carrick 77), Giggs, Tevez,Saha(Nani68). BLACKBURN Friedel, Emerton, Samba, Nelsen, Wamock, Bentley, Dunn, Mokoena, Pedersen, Santa Cruz (Derbyshire 78), McCarthy. MAÐUR LEIKSINS Cristiano Ronaldo Man. Utd við vera betri í fyrri hálfleik, við spiluðum boltanum vel á milli okkar og fengum færi. Við vorum inni í leiknum í fyrri hálfleik en fengum á okkur horn og dekkuðum ekki og lentum 1-0 undir. í síðari hálfleiknum misstum við David Dunn af velli eftir fimm eða sex mínútur, þetta var ekki slæm tækling, ekki ruddalegt brot," sagði Hughes eftir leikinn. HSJ Agbonlahor skoraöi sigurmark leiksins þremur mínútum fyrir leikslok: VILLAVANN í NÁGRANNASLAGNUM Aston Villa sótti Birmingham heim í nágrannaslag í gær. Það var fyrrverandi leikmaður Aston Villa sem kom liðinu á bragðið. Stilian Petrov átti fyrirgjöf frá hægri sem fór í lærið á Liam Ridgwell sem setti boltann í eigið net. Markið kom á 11. mínútu en Ridgwell gekk í raðir Birmingham frá Villa fyrir þessa leiktíð. Varamaðurinn Mikael Forssell jafnaði leikinn fyrir Birmingham á 62. mínútu. Forsell sem kom inn á í hálfleik skallaði fyrirgjöf Daniels De Ridder í markið og jafnaði leikinn fyrir Birmingham. Allt virtist stefria í jafntefli þangað til á 87. mínútu þegar Gabriel Agbonlahor skoraði sigurmark leiksins. Ashley Young átti fyrirgjöf á Agbonlahor sem skoraði sigurmark leiksins og tryggði Aston Villa sigurinn í grannaslagnum. Steve Bruce, stjóri Birmingham, var ekki sáttur við dómara leiksins að leik loknum. „Að mínu áliti áttum við að fá tvær vítaspyrnur en Steve Bennett var ekki á sama máii. Hann sá ekki fyrra vítið sem var hönd og í síðari skiptið var hann á því máli að Daniel De Ridder hefði látið sig falla og spjaldaði hann. Daniel lét sig ekki detta, hann var felldur þegar hann var á leið inn í teiginn og þetta var rangur dómur," sagði Bruce. Martin O'Neill, stjóri Aston Villa, var ánægður með sína menn eftir að þeir höfðu tryggt sér sigur í nágrannaslagnum. „Eg er ánægður með það að við unnum því leikurinn hefði getað endað á báða vegu. Birmingham gafst aldrei upp þegar það lenti undir og þegar það jafnaði opnaði það Leikmenn Aston Villa Fagna slgurmarkinu. leikinn. Ég hélt alltaf að næsta og ég er glaður að svo varð,“ sagði mark leiksins myndi vinna hann O'Neill eftir leikinn í gær. hsj

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.