Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2007, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2007, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 1 2. NÓVEMBER 2007 27 bv Bíó Strákasveitin Lúxor sendir frá sér sína fyrstu breiðskífu í dag en platan heitir einfald- lega Lúxor. Sigursveinn Þór, einn af fimmmenningunum, segir langt og strangt ferli að baki en að húmorinn í hópnum sé rosalega góður. Lúxor ætlar afi halda tvö útgáfupartí f vikunni Það verður útgáfupartí á Rúbín á fimmtudaginn og á Strikinu á Akureyri á fðstudag. Strákarnir í Lúxor senda ffá sér sína fyrstu breiðskífú í dag en platan ber einfaldlega heitið Lúxor. Sveitin er skipuð fimm föngulegum karlmönn- um, þeim Sigursveini Þór Ámasyni, Heimi Bjarna Ingimarssyni, Rúnari Kristni Rúnarssyni, Arnari Jónssyni og Edgar Smára Atíasyni. „Þetta eru svona rosalega stórar útsemingar á poppballöðum. Það er því miður ekkert ffumsamið í þetta skiptið en við tökum klassísk lög eft- ir meðal annars Björgvin Halldórs- son, Lonestar, Josh Groban, II Divo og Vilhjálm Vilhjálmsson," segir Sig- ursveinn, betur þekktur sem Svenni. „Það er ein gestasöngkona sem syng- ur með okkur á plötunni, Dísella," bætir hann við. „Þetta er búið að vera langt ferli og strangar æfingar. Það sem er kannski erfiðast í ferlinu er að ná góðum samhljómi," segir Svenni en strákarnir hafa allir mismunandi söngmenntun að baki. „Ég er í söngnámi í FÍH og er búinn með eins árs söngvaranám í Comp- lete Vocal Technique-námi. Heimir er núna að læra kennarann í Compl- ete Vocal Technique og er búinn með klassískt söngnám, Rúnar er búinn með grunnnám í klassískum söng og Edgar hefur líka verið í einhvers kon- ar söngnámi. Síðan er Arnar búinn að læra sturtusöng. Hann hefur ekkert lært og er bara svona náttúrutalent," segir Svenni. Svenni segir húmorinn í hópnum vera alveg ótrúlega góðan og að tíminn í Lúxor hafi verið mjög skemmtileg- ur. „Það er alltaf einhver húmor í okk- ur þegar við hittumst og við hættum ekki að hlæja. Held að það sé bara erf- itt að stjóma okkur því við erum alltaf með einhverja brandara og svona. Svo erum við líka búnir að læra alveg heil- an helling, maður fær ekki betra fag- fólk en það sem við emm búnir að vera svo heppnir að vinna með." Fram undan em svo heljarinn- ar útgáfupartí, fyrst hér í Reykjavík á fimmtudaginn sem haldið verður á Rúbín og daginn eftír verður útgáfu- partí á veitíngastaðnum Strikinu á Akureyri. „Við ákváðum að halda bara svona útgáfupartí núna og taka nokk- ur vel valin lög og svo verðum við lík- legast með einhverja stórtónleika eftír áramót," segir Svenni. „Það er eitthvað búið að ræða um að fara út að spila ef vel gengur. Það er aldrei að vita en við stefnum náttúrulega bara eins langt og hægt er“ segir söngvarinn að lok- um aðspurður hvort stefnan sé sett út fyrir landsteinana. Hægt er að kynna sér Lúxor bet- ur á heimasíðu strákanna, myspace. com/luxormusic. krista@dv.is FERSKOG SKEMMTILEG PLATA Hljómsveitin Sometime sendi á dögunumfrásérsínafyrstubreiðskífu. Skífan heitir því ofboðslega langa nafni Supercalifragilisticexpialid- ocious. Hljómsveitin samanstendur af fjórmenningunum Divu De La Rósu, Danna, DJ Dice og Cuiver. Það virðist vera alveg það allra heitasta í dag að liverfa aftur til fortíðar og endutvekja næntís- syntha-popp og er jtað einmitt það sent Sometime gerir, þó með ferskum og skemmtilegum liætti. Rósa sér um sönginn og er hún að mínu mati með betri söngkonum landsins og passar seiðandi djassffi- ingurinn í röddinni hennar vel við Plötudómur liljóðgervla og elektróhljómana í liig- unum. Plötusnúðurinn I)J Dice fær líka að njóta sín alveg afskaplega vel og má segja að hann taki til dæntis hálfgert scratch-sóló í laginu I Ieart ofSpades. ÁSupercalifragilisticexpialidocoi- us syngur Rósa á þreinur tungumál- um, ilest lögin eru á ensku en lagið Færi tjöllin er sungið á móðurmálinu en Samedí er sungið á frönsku. Rödd- in hennar Rósu minnti mig stund- um á röddina hennar Beth Gibbons, söngkonu Portishead (ekki leiðum að líkjast), og lagið Dreams in Reality minnir svolítið á kig með Coco Rosie. Bestu lögin á plötunni að rnínu mati eru lögin I leart of Spades og lokalag plötunnar, Secret Getaway. Secret Getaway ei í rólegri kantinum og eru textinn og söngurinn bæði einlægir og fallegir. Meðlimir Sometime koma all- ir hver úr sinni og ólfkri áttinni og eru þau öll mjög fær á sínu sviði svo ég var með þokkalega miklar vænt- ingar til plötunnar. Fg varð alls ekki fyrir vonbrigðum en það eina sem ég get sett út á er að þegar maður er unt það bil hálfnaður með hlustun- ina fara nokkur lögin fyrir niiðju að verða heldur einsleit. Lögin fanga athygli jn'na undir loldn rétt eins og jniu gerðu í byrjun og var ég því alveg jiokkalega sátt eftir að hafa hlustað á plötuna nokkrum sinnum í heild sinni. Að mínu mati er Sometime mjög skemmtileg viðbót í íslenska tónlistarflóru og Supercaliliagilistic- expialidocious er plata sem ég get svo sannarlega mælt með. Krista Haii Ryder í Star Trek? Nýjustu fregnir frá I Iollywood herma að Winona Ryder sé nýjasta viðhótin við væntanlega Star l'rek- mynd sem II Abrams leikstýrir. Aðrir sem munu leika í myiulinni eru Zachary Quinto úr I leroes, Simon Pegg úr Shawn of the Dead, Karl Urhan, John Cho og Erie Bann. Myndin verður tekin upp að hluta til á Islandi en myndin gerist á undan hinum myndunum og jtáuunuin sem á uiulan komu. Leikur MaxPayne Mark Wahlherg mun leika Max Payne í Vientanlegri mynd sem er hyggö á samnefndum metsölutölvu leik frá Rockstar. Payneer lögreglujijónn sem kemur heim þar sem ldikkaðirdópislarhafa brotisl inn á heimili hans og myrl eiginkonu og nýfæll harn. í kjölfarið kterir l’ayne sig lítið um lífið og bcitir þeim aöferðum sem honum sýnist til |>ess aö hafa uppi á moröingjum fjölskyldu sinnar. ’fökur á myndinni eiga að hefjast snemma á næsta ári. I.eikurinn var |>ekktur fyrir fráhterar hægar og hraöttr skotsenur til skiptis og miin myndin líklega hera jiess merki. viyiHi ii m Polanski l.eikstjórinn Damian Chapa num skrifa, leikstýra og framleiða væntanloga heimildarmynd uni leikstjórann umdeilda Rotnan Polanski. Myndin tnun fjalla um æsku leikstjórans í Póllandi meðan á helförinni sttiö, morðiö á eiginkonu hans sem meðlimir Manson-fjölskyldunnar fröindu og dómursem hann fékk fyrir að hafa haft kyntnök viö sttilku undir Itigaldri sem varð til þess að Itann hefurekki komið til liandaiíkjanntt í áraittgi. Myndin verður leikin heimildarmynd og mun (Ihapa sjállur farti með hlutverk í henni. Supercalifragilisticexpialidociou Sometime var að senda frá sér sína fyrstu breiðskífu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.