Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2007, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2007, Blaðsíða 18
18 MÁNUDAGUR 12. NÓVEMBER 2007 Southgate öruggur í starfi Steve Gibson, stjórnarformaður Middlesbrough, neitar þeim sögusögnum að hann sé i leit að nýjum framkvæmda- stjóra til að taka við af Gareth Southgate. Félagið er í 16. sæti úrvals- deildarlnnar og hefur ekki fagnað sigri í sjö sfðustu leikjum s(num.„Þetta er bull. Það hafa verið sögusagnir um að við séum að leita að nýjum stjóra. Við vitum að þetta er ekki satt og Gareth veit að þetta er ekki satt. Gareth er með fimm ára samning af þvl hann þarf tlma til að þróa liðið," sagði Gibson fyrir leik Bolton og Middlesbrough I gær. 4 Ballack ánægður Michael Ballack, leikmaður Chelsea, er ánægður með að vera byrjaður að æfa á nýjan leikeftir að hafa verið frá keppni I sex mánuði vegna meiðsla.„Sex mánuðir eru langur tími og þetta er I fyrsta sinn sem ég hef verið svona lengi frá vegna meiðsla. Það er frábær tilfinning að fara úr lyftingasalnum yfir I að æfa með liðinu," segir Ballack. Avram Grant, stjóri Chelsea, býst við að Ballack geti byrjað að spila eftir um það bil mánuð. Tottenham é oftir Hutton Juande Ramos, stjóri Tottenham, ætlar að styrkja vörn liðsins þegar opnað verður fyrir leikmanna- kaup íjanúarog fregnir herma að liðið ætli sér að kaupa Alan Hutton, hægri bakvörð Rangers. Pascal Chimbonda, hægri bakvörður Tottenham, á að hafa beðið umboðs- mann sinn um að finna nýtt félag, vegna óánægju hjáTottenham. Tottenham sendi mann til Skotlands á dögunum til að finna nýjan markvörð og miðvörð en eftir að hafa séð Rangers spila er talið að félagið ætli að bera vlurnar I Hutton, sem er 22 ára. Maschorano vill fá málin á hreint Javier Mascherano vill að Liverpool komi framtlð hans á hreint innan mánaðar, ellegar yfirgefi hann félagið. Hann segir að hann vilji fá langtlmasamning við Liverpool og að hann muni ekki ganga I raðirannars liðs á Englandi, þrátt fyrir áhuga Arsenal, Chelsea og Manchester United. Verðmiðinn á Mascherano er talinn vera um 2,1 milljarður en Liverpool er ekki tilbúið að borga svo mikið. Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segir að Mascherano sé nær þvl að vera 1,3 milljarða virði. 59% MEÐ BOLTANN 41% 11 SK0TAÐMARKI 3 i SK0T A MARK 2 i RANGSTÖÐUR 2 6 H0RNSPYRNUR 7 18 AUKASPYRNUR 25 1 GULSPJÖLD 2 0 RAUÐSPJÖLD 0 AH0RFENDUR: 17,624 ’WJ:O.Mia:Hl/TT«tlfqp * B0LT0N Jaaskelainen, McCann, Meite, Andrew O'Brien, Gd, Guthrie, Nolan (Giannakopoulos 64), Campo, Speed (Teymourian 80), Gardner,Davies. MIDOLESBROUGH Sdiwarzer, Young, Riggott, Wheater, layior (Pogatetz 30), O'Neil, Boateng, Cattermole, Downing, Aliadiere, Sanli (Hutchinson 68). MAÐUR LEIKSINS Da vid Wheather, M.Boro Sport PV Sunderland og Newcastle gerðu jafntefli í nágrannaslag á Norður-Englandi Sunderland-menn voru nær sigri í hörkuleik. Hart barist Það voru mikil átök I nágrannaslag Sunderland og Newcastle. VIÐAR GUÐJÓNSSON blaðcimadur skrifar: vidar@>dv.i$ Sunderland og Newcastle gerðu jafn- tefli í grannaslag. Eins og nágranna er siður var hart barist og Sunderland- menn voru nær sigri og geta nagað sig í handarbökin fyrir að hafa ekki náð að nýta færin. Newcastle-menn verða hins vegar að spýta í lófana ef þeir ætía sér ofar í deildinni. Leikurinn byrjaði með miklum lát- um og ljóst að það var lítill kærleikur á milli þessara félaga. Sunderland hafði fýrir leikinn ekki unnið leik í síðustu sex tilraunum en á sama tíma voru Newcastíe-menn enn í sárum eftír að 50% MEÐ BOLTANN 50% 23 SK0T AÐ MARKI 9 3 SK0TÁMARK 3 0 RANGSTÖÐUR 4 7 H0RNSPYRNUR 4 10 AUKASPYRNUR 17 1 GULSPJÖ10 2 0 RAUÐSPJÖLD 0 ÁH0RFENDUR: 47.701 SUNDERLAND Gordon, Móhane, Nosworthy (Collins 25.), Higginbotham, Harte, Edwards, Leadbitter, Etuhu, Wallace (Stokes 72.), Chopra,Jones. NEWCASTLE Harper, Taylor, Faye (Beye 61.), Rozehnal, N'Zogbia, Milner, Smith, Barton, Emre (Geremi 88.), Owen (Martins 83.), Viduka. MAÐUR LEIKSINS Abdoulaye Faye, Newcastle hafa tapað illa á heimavelli gegn Port- smouth um síðustu helgi. Kenwyne Jones var í íramlínunni hjá Sunder- land ásamt Michael Chopra en hann spilaði áður með Newcastle. Minnstu munaði að hann kæmi Sunderland- mönnum yíir í leiknum en gott skot hans fór rétt framhjá. Fyrri hálfleik- ur einkenndist af því að Sunderland- menn pressuðu að marki Newcastíe og hefðu getað verið komnir yfir þeg- ar hálfleiksflautíð gall. Þeir fóru hins vegar illa með nokkur ágæt færi. Klaufaleg mörk Fyrsta mark leiksins kom sjö mínútum eftir að síðari hálfleikur hófst. Danny Higgingbotham nýtti sér sofandahátt í vörn Newcastle og skallaði knöttinn í netið algjör- lega ódekkaður á fjærstöng. Forystan var hins vegar skamm- vinn og James Milner jafnaði leik- inn á 65. mínútu með skrítnu marld. Eftir þríhyrningsspil við Joey Barton sendi hann boltann eða skaut að marki og knötturinn sigldi í hliðarnetið án þess að stein- runninn Craig Gordon kæmi vörn- um við. Sunderland-menn sóttu til leiksloka og Michael Owen var hættulegastur Newcastle-manna en þrátt fyrir nokkrar góðar til- raunir gekk ekki að setja Icnöttinn í netið. Minnstu munaði að Michael Chopra næði að skora gegn sínum gömlu félögum átta mínúmm fyrir leikslok, en skalli hans small í þver- slánni. Þar við sat og niðurstaðan 1-1 jafntefli. Sunderland var nær sigri en það er óðum að nálgast fallbaráttuna. Newcastíe varðist að mestu í þessum leik. Ánægjulegt er að sjá hve Charles N’zogbia kem- ur sterkur inn í vinstri bakverðin- um en hann er kraftmikill og sólcn- djarfur. Sáttir stjórar Roy Keane, framkvæmdastjóri Sunderland, telur að hans menn hafi verið nær sigri í leilcnum. „Sam er lík- lega eilítíð ánægðari með stigið en ég. Við höfðum ekki heppnina með okkur og við getum kvartað yfir því í allan dag. En það sem máli skiptír er að þetta er góð lexía fyrir okkur sem sýnir að ef þú klárar ekíd færin í ensku úrvalsdeildinni vinnurðu ekki leiki. Ef við höldum áfram að spila af þess- ari getu er ég samt viss um að úrslitin fara að verða okkur í hag." Sam Allardyce taldi eftir leikinn að Newcastíe hefði átt eitt stig skilið. „Við áttum sldlið að jafna. Ég óttaðist að við myndum ekld ná að gera það eftir að þeir komust yfir en leikmenn mín- ir tóku völdin í sínar hendur og sóttu að marld. Fram að því hafði Sunder- land barist betur en við og við náðum ekki að spila nægilega vel á milli okk- ar framan af en þegar allt er tekið með voru þetta sanngjöm úrslit." Við sama heygarðshornið Joey Barton gæti verið sendur I bann fýrir tæklingu I leiknum. Bolton og Middlesbrough geröu markalaust jafntefli: Steindautt jafntefli Gary Megson, stjóri Bolton, á enn eftir að vinna leik með liðinu eftir að hann tók við því af Sammy Lee í síð- asta mánuði. Bolton fékk Middles- brough í heimsókn á Reebook í gær en leikurinn endaði með marka- lausu jafntefli. Garry Speed átti góða aukaspyrnu af 25 metra færi sem fór í hliðarnetíð og Kevin Davies fékk líka hættulegt færi en náði ekki að nýta sér það. Jeremie Aliadiere fékk hættu- legasta færi Middlesbrough í leikn- um þegar 20 mínútur voru til leiks- loka en honum brást bogalistin upp við mark Bolton. Markalaust jafn- tefli niðurstaðan í botnslagnum á Reebook. Gary Megson, stjóri Bolton, var ekki sáttur með að hans menn hefðu ekki náð að næla sér í stigin þrjú. „Við verðum að fara að vinna þá leiki þar sem við erum betri í stað þess að fá bara eitt stig og það er áskomn fýr- ir okkur. Við erum svekktir yfir að fá bara eitt stig af því að við gerðum vel en þetta var sjötti leikur okkar á 17 dögum. Á sama tíma spilaði Midd- lesbroguh ekki í átta daga en við vor- um í Evrópu að gera vel á mótí Bay- em,"sagði Megson eftír leikinn. Garreth Southgate, stjóri Boro, segir að ungt hð hans hefði gert ágætíega gegn Bolton. „Við erum með ungt lið sem stóð sig vel. Við vildum koma hingað og ná í stig- in þrjú ef það væri möguleiki. Mér fannst Jeremie Aliadiere gera sitt besta fram á við en við náðum ekki að skapa nægilega mildð af fæmm til að vinna leikinn. Við vörðumst vel til að eiga skilið að fá stig," sagði Southgate í leikslok HSJ Kevin Nolan og Luke Young I leiknum I gær.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.