Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2007, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2007, Blaðsíða 29
ináigoQ DV Dagskrá 'ÍOOS 338M3VðM .£ t RUDAQUHÁM 3£ MÁNUDAGUR 12. NÓVEMBER 2007 29 ► Sjónvarpið kl. 22.45 Slúðurer ný bandarísk þáttaröð í þrettán þáttum. Söguhetjurnar eru blaðamaður og Ijósmyndari sem vinna á þekktu slúðurtímariti og eru (stöðugri þaráttu við að ná i heitustu fréttirnar úr heimi fræga fólksins. Með aðalhlutverk fer Courteney Cox Arquette. SKJÁREINN ® 08:00 Dr. Phil 08:45 Vörutorg 16:15 Vörutorg 17:15 Allt f drasli 17:45 Rules of Engagement 18:15 Dr.Phll 19:00 30 Rock 19:30 Giada's Everyday Italian 20:00 Friday Night Lights (13:22) 21:00 Heroes (2:24) 22:00 C.S.I: New York (11:24) 23:00 Fyrstu skrefin 23:25 Silvfa Nótt Skærasta stjarna Islendinga, Silvía Nótt, er orðin alþjóðleg súperstjarna eftir að hafa slegið í gegn í Eurovision. Silvia Nótt er mætt aftur á SkjáEinn með nýjan raunveruleikaþátt.The Silvia Night S 23:50 Californication Glæný gamanþáttaröð sem vakið hefur mikla athygli í Bandaríkjunum. David Duchovny leikur rithöfundinn Hank Moody sem skrifaði eina metsölubók en hefur síðan ekki getað skrifað neitt að viti. Eiginkona 00:25 Masters of Horror Meistarar hrollvekjanna eru mættirá ný með 13 ógnvekjandi sögur sem fá hárin til að rísa. Það eru nokkrir af frægustu leikstjórum Hollywood sem taka hér höndum saman og leikstýra hver sinni hrollvek 01:15 C.S.I. Bandarísk sakamálasería um Gil Grissom og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í Las Vegas. 02:05 Vörutorg 03:05 Óstöövandi tónlist STÖÐ2SJRKUS Bf 18:20 Fréttir 19:10 Hollyoaks (55:260) 19:30 Hollyoaks (56:260) 20:00 Totally Frank 20:25 Most Shocking 21:15 Smallville (18:22) 22:00 Næturvaktin (9:13) Ný, íslensk þáttaröð með Jóni Gnarr og Pétri Jóhanni Sigfússyni í aðalhlutverkum. Þættirnir gerast á næturvaktinni á ónefndri bensínstöð í borginni þar sem standa vaktina þrír gerólíkir náungar sem seint munu eiga skap saman. 2007. 22:50 Damages (6:13) (Skaðabætur) 23:15 Prison Break (1:22) (Fangelsisflótti) Félagarnir reyna nú að finna leið til að sleppa úr prísundinni en þeir komast að því að það verður allt annað en auðvelt. 2007. Bönnuð börnum. 00:00 Johnny Zero (1:13) 00:45 Sjáðu 01:10 Bestu Strákarnir (28:50) (e) 01:35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV Eldd gleyma listamönnunum Berglind Hásler fagnar eflingu íslenskrar dagskrágeröar. Nýi uppáhaldssjónvarpsþátturinn minn er tvímælalaust Kiljan. Það er alltaf eitthvað í þættinum sem fær mig til að kætast. Síðasti þáttur var reyndar með þeim slappari. Ein ástæðan var sú að Páll Baldvin var í svo góðu skapi. Hann er einhvem veginn miklu skemmtilegri þegar hann er leiðinlegur. Þegar ég var við það að missa áhugann kom Bragi bóksaliþættinum til bjargar þegar hann tók dæmi af dónabókum ffá 1946. Þá kæltist ég. Síðasti kafli bókarinnar var innsiglaður því myndirnar í honum þóttu svo dónalegar. Þetta voru svona teiknaðar líffræðimyndir af legi og píku. Voða dónó eitthvað. Flestír íslenskir þættír em reyndar uppáhalds. Það er svo fínt þegar mannlífið er skoðað og fólk fær að tjá sig. Því er það fagnaðarerindi að meistari Björgólfur ætli enn á ný að veita íslenskri menningu innspýtíngu með auðæfum sínum og styrkja íslenska dagskrárgerð. Fleiri auðmenn mættu taka Björgólf sér til fyrirmyndar. Nú þegar íslensk dagskrárgerð verður efld má þó ekki gleyma einu: Kaupi og kjömm þeirra sem sjá um að skemmta okkur sem heima sitjum. Mér varð svolítíð bilt við að lesa fféttír af opnum starfsmannafundi RÚV þar sem Ólafur Egill Egilsson stóð upp og mótmælti launum sínum en honum vom boðnar 15.000 krónur fyrir framlag sitt í Stundinni okkar. 15.000 krónur, eftir skatta fyrir undirbúning, persónusköpun, utanbókarlærdóm á 15 blaðsíðna texta og fimm tíma upptökum. Ólafur hafnaði því bara. Sagði þetta vera móðgun við listamenn og þá sem heima horfa. Ég vona því, okkar allra vegna, að með aukinni framleiðslu og fjármunum í íslenska dagskrárgerð að kjör skemmtikraftanna vænkist. Án þessara góðu listamanna verður ekki tíl gott sjónvarpsefni. Leikararnir Anne Heche og James Tupper urðu ástfangin við tökur á þættinum Men in Trees og geta ekki slitið sig frá hvort öðru: GETA EKKIHÆTT AÐ L0KNUM ASTARATRIÐUM Anne Heche, sem leikur aðalhlutverk í þátt- unum Men in Trees, og mótleikari hennar, James Tupper, geta ekki slitíð sig frá hvort öðm eftir tökur á ástaratriðunum svo tökuliðið þarf bókstaflega að stí'a þeim í sundur. Anne og James urðu ástfangin við tökur á þátt- unum sem leiddi til þess að leikkonan skildi við eig- inmann sinn Coleman Laffon. Anne viðurkennir að það sé mjög erfitt að hemja lostann þegar tökum á ástaratriðum lýkur. „Vanalega þegar þú leikur í ástaratriði með ein- hverjum sem þú ert ekki ástfangin af er eins og mað- ur bara kyssist og hugsi svo, oh frábært Svo þegar það er kallað að tökum sé lokið bara labbar maður strax hvort í sína áttína og lætur eins og maður hafi virkilega engan áhuga á viðkomandi. Þegar ég og James eigum hins vegar í hlut langar okkur bara að liggja áffarn í rúminu og knúsast og kela þangað til tökur hefjast á næsta atriði." Anne viðurkenndi líka að hún sé mjög fegin því að þau séu búin að viðurkenna samband sitt fýrir al- menningi. „Okkur h'ður svo miklu betur með það að allir vití núna hvaða tilflnningar við berum hvort til annars." Aðspurð hvort hún og James hyggist stofna fjölskyldu saman svaraði Anne að þau ætíi bara að halda öllu opnu varðandi framhald sambands- ins. Cartoon Network 00:25 Tom & Jerry 00:50 Skipper & Skeeto 02:05 Tom & Jerry 02:30 Skipper & Skeeto 03:20 Bob the Builder 03:45 ThomasTheTank Engine 04:00 Looney Tunes 04:30 Sabrina, the Animated Series 05:00 World Of Tosh 05:30 Mr Bean 06:00 Tom & Jerry 06:30 Skipper & Skeeto 07:00 Pororo 07:30 Bob the Builder 08:00 Thomas The Tank Engine 08:30 The Charlie Brown and Snoopy Show 09:00 Foster's Home for Imaginary Friends 09:30 The Grim Adventures of Billy & Mandy 10:00 Sabrina's Secret Life 10:30The Scooby Doo Show 11:00 World Of Tosh 11:30 Camp Lazlo 12:00 Sabrina, the Animated Series 12:30 Ed, Edd n Eddy 13:05 Fantastic Four: World's Greatest Heroes 13:30 My Gym Partner's a Monkey 14:00 Foster's Home for Imaginary Friends 14:30 The Grim Adventures of Billy & Mandy 15:00 World Of Tosh 15:30 Sabrina, the Animated Series 16:00 Mr Bean 16:30 The Scooby Doo Show 17:00 Xiaolin Showdown 17:30 Codename: Kids Next Door 18:00 Sabrina's Secret Life 18:30TeenTitans 19:00 Battle B-Daman 19:25 Battle B-Daman 19:50 Battle B-Daman 20:15 Battle B-Daman 20:40 Johnny Bravo 21:05 Ed, Edd n Eddy 21:30 Dexter's Laboratory 21:55The Powerpuff Girls 22:20 Johnny Bravo 22:45 Ed, Edd n Eddy 23:10 Skipper & Skeeto UTVARP RÁS 1 FM 92.4/93,5 0 RÁ S 2 FM 99,9 /90,1 BYLGJANFM98,9 ÚTVARP SAGA fm 99,4 06.45 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 07.05 Morgunvaktin 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Okkar á milli 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Stefnumót 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar 13.00 Víttog breitt 14.00 Fréttir 14.03 Bak við stjörnurnar 15.00 Fréttir 15.03 Útvarpssa- gan: Hversdagshöllin 15.30 Dr. RÚV 16.00 Síðdegisfréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13 Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Endurómur úr Evrópu 20.00 Leynifélagið 20.30 Stjörnukíkir 21.20 Kvika 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Afsprengi 23.10 Upp og ofan 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 06.00 Fréttir 06.05 Morguntónar 06.45 Morgunútvarp Rásar 2 07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Brot úr degi 10.00 Fréttir 11.00 Fréttir 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 14.00 Fréttir 15.00 Fréttir 16.00 Síðdegisfréttir 16.10 Síödegisútvarpið 17.00 Fréttir 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Lög unga fólksins 20.30 Konsert 22.00 Fréttir 22.15 Kim Larsen - hinn eini sanni 23.05 Popp og ról 00.00 Fréttir 00.10 Popp og ról 00.30 Spegillinn 01.00 Fréttir 01.03 Veðurfregnir 01.10 Glefsur 02.00 Fréttir 02.03 Næturtónar 03.00 Samfélagið I nærmynd 04.00 Næturtónar 04.30 Veðurfregnir 04.40 Næturtónar 05.00 Fréttir 05.05 Stefnumót 05.45 Næturtónar 01:00 Bjarni Arason Bjarni Arason heldur Bylgjuhlustendum við efnið langt fram á morgun með Bylgjutónlistinni þinni. 05:00 Reykjavfk Síðdegis - endurfiutningur 07:001 bftið Heimir Karlsson og Kolbrún Björnsdóttir með hressan og léttleikandi morgunþátt. 09:00 (var Guðmundsson Það er alltaf eitthvað spennandi í gangi hjá fvari. 12:00 Hádegisfréttir 12:20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13:00 Rúnar Róbertsson Rúnar Róbertsson á vaktinni á Bylgjunni alla virka daga. Besta tónlistin og létt spjall á mannlegu nótunum. 16:00 Reykjavík Sfðdegis Þorgeir Ástvaldsson, Kristófer Helgason og Ásgeir Páll Ágústsson með puttann á þjóðmálunum. 18:30 Kvöldfréttir 19:30 ívar Halldórsson 22:00 Ragnhildur Magnúsdóttir Ragnhildur Magnúsdóttir er á kvöldvaktinni á Bylgjunni. 07:00 Fréttir 07:06 Morgunútvarpið 08:00 Fréttir 08:08 Morgunútvarpið 09:00 Fréttir 09:05 Þjóðarsálin - Sigurður G. Tómasson 10:00 Fréttir 10:05 Viðtal dagsins - Sigurður G. Tómasson 11:00 Fréttir 11:05 Símatíminn með Arnþrúði Karlsdóttur 12:00 Hádegisfréttir 12:25 Tónlist að hætti hússins 12:40 Meinhornið - Skoðun dagsins 13:00 Morgunútvarpið (e) 14:00 Fréttir 14:05 Morgunútvarpið (e) 15:00 Fréttir 15:05 Min leið - Þáttur um andleg málefni 16:00 Fréttir 16:05 Síðdegisútvarpið - Markús Þórhallsson 17:00 Fréttir 17:05 Gullöldin 18:00 Skoðun dagsins (e) 19:00 Sfmatfmi - Arnþrúður Karlsdóttir (e) 20:00 Morgunútvarpið (e) 22:00 Morgunþáttur - Arnþrúður Karlsd. (e) 23:00 Símatími frá morgni - Arnþrúður Karlsdóttir 00:00 Mfn leið - þáttur um andleg málefni 01:00 Valiðefni frá síðdegi og öðrum dögum (e)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.