Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2007, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2007, Blaðsíða 27
DV Bló MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 2007 27 Leikarinn Ben Cross er nýjasta viðbótin við næstu Star Trek-mynd. Ben kemur til með að leika pers- ónunna Sarek, sem er faðir pers- ónunnar Spock og er af Vulcan- ættum. Það er leikkonan Winona Ryder sem mun leika mennska móður Spocka að nafni Amanda Grayson, en hinn ungi Spock mun verða leikinn af Heroes-stjörnunni Zachary Quinto. Það er enn sem áður leikstjórinn J.J. Abrams sem leikstýrir myndinni og á að frumsýna hana á jóiadag árið 2008. Eins og þekkt er verður myndin að hluta til tekin upp á fslandi og eru kvikmyndagerðarmennirnir væntanlegir til lands snemma á næsta ári. Ekki er þó vitað hvaða leikarar munu koma til landsins, en í aðalhlutverkum myndarinnar eru ásamt þeim fyrrnefndu, Chris Pine, Simon Pegg, Karl Urban, Eric Bana og Leonard Nimoy og Clift- on Collins Jr. Nýjasta viðbótin, Ben Cross, er þrautreyndur leikari, sem hefur meðal annars leikið í stór- myndum á borð við Chariots of Fire og First Knight. Enn hafa ekki allir leikarar myndarinnar verið ráðnir og má því enn búast við að fleiri stjörnur bætist í hópinn. Búið er þó að skipa í allar helstu stöður Stjörnuflotans, ný geimáhöfn er því fædd. dori@dv.is Winona Ryder Leikur mennska móður Spocks ( næstu StarTrek-mynd. Ibyrjun desember fer ffam hljómsveitakeppnin Global Battíe Of the Bands í London. Keppnin hefur verið haldin árlega ffá árinu 2004 og munu þrjátíu og átta bönd frá jafn- mörgum löndum alls staðar að úr heiminum taka þátt í keppninni í ár. Sérstök undankeppni er haldin hérlendis og fer sigursveit keppninnar til London til að taka þátt í úrslitunum. Vegleg verðlaun eru í boði fyrir þá hljómsveit sem ber sigur úr býtum. „Keppnin hér heima sldpist yfirleitt niður á þijú til fjögur kvöld. Sú hljómsveit sem sigrar svo hér heima fer út í aðalkeppnina og á möguleika á að vinna hundrað þúsund dollara og eins konar tónleikaheimsreisu. En svo snýst þetta líka aðallega um skemmtunina. Það er mjög gaman að taka þátt og allir verið mjög ánægðir með þátttöku sína Júngað tíl," segir Danni Pollock í Þróunarmiðstöðinni. Hann hefur haft veg og vanda af úrslitakeppninni hér heima undanfarin ár. f ár eru það svo útvarpsstöðin Reykjavík FM, Tónlist- arþróunarmiðstöðin og Deus sem halda utan um keppnina. Lögin verða að vera frumsamin Engar reglur gilda um það hvers kyns tónhst hljómsveitirnar spila og er keppnin fyrir hljómsveitir með tvo til tí'u meðUmi. Eina skilyrðið er að öll lögsveitannaséuffumsaminn. „Þetta er keppni milli óháðra hljómsveita sem eru ekki tengdar neinum fyrirtækjum eða neitt svoleiðis. Það má eiginlega segja að þetta sé vettvangur fyrir grasrótarbönd að fá smá dagsbirtu. Það er bara verið að leita að hljómsveitum sem hafa kjarkinn til að fara upp á svið og gera allt brjálað sama hvemig þær gera það," segir Danni. Það hafa fjölmargar íslenskar sveitir spreytt sig í gegnum tíðina og hefur þátttakan hingað tíl verið mjög góð í undankeppninni. „Lights on the Highway keppti í úrslitunum í London árið 2004, hljómsveitín Finnegan kepptí árið 2005 og hljóm- sveit sem heitir Perlan tók þátt í fyrra," segir Danni. Skráningu lýkur eftir helgi „Skráningu lýkur fljótíega eftír helgi og svo fer undankeppnin sjálf væntanlega fram í lok næstu viku á Gauknum," segir Atli Snær Kerans- son hjá Deus. „Það er bæði hægt að skrá sig með því að hringja í mig í síma 820-1487 og á heimasíðu keppninnar gbob. com. Hljómsveitin sem sigrar hér heima fær verðlaunagrip að launum og svo em náttúrulega mjög vegleg verðlaun fyrir hljómsveitina sem sigrar í keppninni." Franz Gunnarsson hjá Reykjavík Fm segir útvarpsstöðina leggja mikinn memað í að fókusera á íslenska tónlist. „Við emm að keyra auglýsingarnar fýrir keppnina og það er okkar liður í að bakka upp þessa keppni og þá jafnffamt íslenska tónlist." Utangarðsmenn komnir inn í garðinn Starfsemin í Tónhstarþróunarm iðstöðinni er mjög öflug í kringum jólin og nefnir Danni meðal annars Andspyrnutónleika og Metaltónleika í byrjun desember fer fram hljómsveitakeppnin Global Battle Of the Bands í London. Alls taka þrjátíu og átta hljósmveitir frá jafn- mörgum löndum þátt í keppninni í ár. Danni Pollock hjá Tónlistar þróunarmiðstööinni Hefur séð um undankeppnina hérlendis undanfarin ár. í desember. „Svo eftír áramót ætlum viðaðhaldastórtónleikasemlíklegast fara fram í Hafnarhúsinu. Þar spila böndin sem eru með æfingahúsnæði hérna og kynna tónhst sína með því að selja geisladiska sem sveitírnar sjálfar hafa verið að gera og fleira." Það fór eflaust ekki ffamhjá neinum að á tímabili leit út fyrir að loka þyrftí Tónlsitarþróunarmiðstöð- inni vegna fjárskorts en það rættíst nú heldur betur úr því nú hafa Reykjavíkurborg og Landsbankinn styrkt miðstöðina og var undirritaður þriggja ára samstarfssamningur fyrr á árinu. „Björgólfur er eins og ég. Við erum báðir svona utangarðsmenn sem erum komnir í garðinn aftur til að styrkja menningarmál hér á fslandi," segir Danni að lokum. krista@dv.is I löikutoliö Hruce \\ illis ímm lcika aðalhlulvt’ikið í \ ísiukm yllinum The SuiTogates eða Staðgc’nglanir svm lonathan Mostow lc’ikstýrir. I lann hc'fur mcðal annars lc’ikstýrt Tc’rminator 2: Risc’ ol thc Mat’hincs. Thc Surrogatcs gcrist í nálægri liamtíö og í hcnni cr mannkyniö orðið cinangrað og iill samskipti fara viiiTícrnislcga manna á milli mcð vclstaðgcnglum. VVillis lcikur löggu scm rannsakar morð á öörum stnögcnglnm mcð síntiin c’igin cn ncyðist svo til þcss að yfirgclá hcimili sitt í l'yrsta sinn í inörg ár lil að lcysa glæpinn. '■p€- ■ ■ w 1, > Riddick 3? Lcikstjórinn David I’vvohy, seni skrilaöi handritiö og li‘ikstýiöi myiuiunuin Pitch Blackog Thc (Ihroniclcs oí Hiddick, útilokar ckki þriöju myndina. Lyrri tværskarta liörkutólinu Vin Dicscl í hlutvcrki gcimgUcpainannsins Itiddicks og náöu töluvcröum vinsældum. „\'iö crum aö luigsa um aö gcra þriöju myndina. haö cr samt líklcgt aö hún vcröi sjítllstcCÖ íramlciösla og |n i yröi hún gcrö lyrir nokkuö minni pcning cn hinar iVtcr,‘l scgii l’wohy um máliö. Borðaði itfandl dýr l.t'ikarinn ('lirislitm Hale, scm l'c’r mcð íiðahlutvcrk í splunkunýrri kvikmyiul scm nclnist Itcscuc l)a\vn, þurfti að horða lilatuli dýr, mcðal annars snák, vcgtia hlutverks síns í mytulinni. I.cikstjórinn VVcrncr I lcrzog viltli að allt liti scm raunvcru lcgtisl til og stigðisi vcra orðinn leiöur a því að kvikinyndir væru orðnar of mikið tiilvutmnar í dag. (Ihristian Halc l'cr mcð hlutvcrk Diclcrs Dcnglcr i myndinni cn hann var |)ýsk-antci ískur llughcritiaður scm ilaug í Víctnamstríðinn. I’cgar vcl hans var skotin iiiðnr \ arð hann langi i hrtcðilcgii laugclsi í Siiðauslur-Asíti. Star Trek-kvikmyndin verður tekin upp á íslandi á næsta ári: ENN BÆTIST í LEIKARAHÓP STAR TREK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.