Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2007, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2007, Blaðsíða 29
DV Dagskrá MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 2007 29 ► Sjónvarpið kl. 22.25 Kiljan Egill Helgason hlaut nýverið Edduverðlaunin sem besti sjónvarps- maður síðasta árs auk þess sem þátturinn Kiljan sem er undir hans stjórn hreppti einnig Edduna í sínum flokki. í þættinum fær Egill til sín góða gesti og ræðir allt það helsta sem er að gerast í bókmenntum hverju sinni. Bókaspekúl- antarnir Kolbrún Bergþórsdóttir og Páll Baldvin Baldvinsson mæta svo í hverjum þætti og dæma bækur. 07:30 Allt í drasli (e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Vörutorg 16:00 Vörutorg 17:00 World Cup of Pool 2007 - NÝTT (e) Heimsbikarkeppnin í pool fórfram Rotter- dam í Hollandi fyrir skömmu en þar mættu 31 þjóð til leiks með tveggja manna lið. Þetta er í annað sinn sem þessi keppni er haldin og sigurvegarnirfrá því 2006, þeir Efren Reyes og Francisco Bustamante frá Filipseyjum freista þess að verja titilinn. 17:45 Dýravinir(e) 18:15 Dr.Phil 19:00 innlit / útlit (e) 20:00 LessThan Perfect (6:11) Bandarísk gamansería sem gerist á fréttastofu bandarískrar sjónvarpsstöðvar. Claude Casey hefur unnið sig upp metorðastigann en það eru ekki allir á fréttastofunni hrifnir af henni. Claude fær lánaðan bílinn hjá Carl en það endar með ósköpum. 20:30 Giada's Everyday Italian (13:26) 21 d)0 America’s Next Top Model (9:13) 22:00 Herra fsland 2007 Bein útsending frá keppninni um titilinn Her- ra ísland 2007 á Broadway. Sætustu strákar landsins eru mættir til leiks og keppnin í ár verður glæsilegri en nokkru sinni fyrr. Hápunkturinn er þegar Herra ísland 2006, Kristinn Darri Röðulsson, krýnir arftaka sinn. 23:30 Silvía Nótt 00:00 Heroes (e) Bandarísk þáttaröð um venjulegt fólk með óvenjulega hæfileika. Suresh snýr aftur til New York og finnur málverk eftir Issac Mendez sem gefur honum vísbendingar um framtíðina. Claire og “pabbi" hennar eru bæði með leynileg verkefni og Maya notar hæ- fileika sína til að frelsa bróður sinn úr fangelsi í Mexíkól. Niki og Michah flytja frá Las Vegas í von um að hefja nýtt líf. 01:00 State of Mind (e) 01:50 C.S.I. 02:35 Vörutorg 03:35 Óstöðvandi tónlist STÖÐ 2 SIRKUS 16:00 Hollyoaks (62:260) 16:30 Hollyoaks (63:260) 17:00 Hollywood Uncensored 17:30 Janice Dickinson Modelling Agency (Módelskrifstofa Janice Dickinson) 18:15 E-Ring (17:22) (Ysti hringurinn) 19:00 Hollyoaks (62:260) 19:30 Hollyoaks (63:260) 20:00 Hollywood Uncensored 20:30 Janice Dickinson Modelling Agency (Módelskrifstofa Janice Dickinson) 21:15 E-Ring (17:22) (Ysti hringurinn) 22:00 NCIS (12:24) (NCIS) 22:45 Arrested Development 3 23:10Tru Calling (2:6) (Tru kallar) 23:55 Totally Frank (Hljómsveitarlíf) 00:20 The Starlet (3:6) (Stjarnan) 01:05 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV Þáttasldl í þróun Netsins Einar skeggræðir um Internetið og lokun torrent.is. Það hlaut að koma að því. Vefsíðunni torrent.is hefur verið lokað. Það kom mér mátulega á óvart þegar ég heyrði þessar fréttir. Þarna var að finna athvarf fyrir skemmtanaþyrsta fslendinga sem gátu svalað þorsta sínum í skemmtun á einum stað. Þarna var að finna tónlist, kvik- myndir, tölvuleiki, forrit og meira að segja klámhundarnir fengu eitthvað fyrir sinn snúð. Þegar ég horfi fram í tímann sé ég fyrir mér fólk tala um gömlu góðu tímana þegar hægt var að sækja sér tónlist eða kvikmynd- ir í gegnum torrent.is. Svona svipað og þeg- ar fólk spjallaði saman á Irkinu eða sótti skrár í gegnum Kazaa-forritið. Alltaf verða þó þáttaskil í hraðri þróun Internetsins. Það verður ekki af Svavari Lútherssyni, eiganda síðunnar, skafið að hann hafði töggur í sér að halda síðunni úti, allt þar til lögreglan bankaði upp á og færði hann til yfirheyrslu. Hann hélt þessari síðu til streitu og gæti átt yfir höfði sér háar sektarupphæðir, ekki síst ef satt reynist að skipst hafi verið á skrám að upphæð tveimur milljörðum. Hingað til hefur það reynst erfitt að sanna sekt þeirra sem skiptast á skrám í gegnum torrent. Það verður því áhugavert að sjá hver framvinda málsins verður. Ég er viss um að margir íslendingar séu ekki alls kostar sáttir með lokun síðunnar. Margir hafa haldið því ff am að torrent-forritið hafi hjálpað mörgum tónlistarmönnum að koma tónlist sinni á framfæri. Hvað sem því líður er það ólíðandi að tónlistarmenn sem leggja stundum aleigu sína í að koma plötum sínum út fái minna fyrir sinn snúð. Það var til dæmis einn íslenskur tónlistarmaður sem grátbað notendur torrent.is að sækja ekki plötuna. Hún hafði komið inn sama dag og hún kom út og verið sótt um hundrað sinnum eftir stuttan tíma. Það er hins vegar deginum ljósara að varðhundar skemmtanaiðnaðarins eiga mikið verk fyrir höndum að stöðva „ólöglegt" niðurhal. Britney Spears er á leiðinni til Springfield: Þótt söngkonan Britney Spears eigi ekki beinlínis sjö dagana sæla um þessar mundir hafa þó ekki allir snúið við henni baki. Til stend- ur að Britney muni heimsækja Simpsons-fjöl- skylduna í Springfield og ljá þar einni persónu rödd sína. Framleiðendur þáttanna segjast þó ekki vilja fara niður á sama plan og þeir gam- anþættir sem þegar hafa gert grín að stúlkunni, frekar vilji þeir sýna hana í hennar rétta og ein- staka ljósi. „Britney Spears er fullkomin til þess að koma fram í þáttunum. Við þurfum samt að standa vel að því og ekki vera grimm," segir leikkonan Yeardly Smith, sem er þekktust fyrir raddsetninguna á Lisu Simpson. Sú hugmynd er uppi að endurgera myndbandið Baby One More Time í Springfield-skólanum fyrir þátt- inn, en það lag kom út árið 1999 og skaut Britn- ey upp á stjörnuhimininn. „Þau eru í viðræðum núna og þetta gerist vonandi. Þetta yrði þó allt saman mjög jákvætt og ekki gefinn gaumur að einkalífi Britney. Hún er orðin vinsæl aftur." gK Simpsons-fjolskyldan Tekurá móti Britney Spears von bráðar. Britney Spears Er í viðræðum við framleiðendur Simpsons-þáttanna. Bean 06:30 World Of Tosh 07:00 Tom & Jerry 07:30 Pororo 08:00 Skipper & Skeeto 08:30 Bob the Builder 09:00 ThomasTheTank Engine 09:30 The Charlie Brown and Snoopy Show 10:00 Foster's Home for Imaginary Friends 10:30 The Grim Adventures of Billy & Mandy 11:00 Sabrina's Secret Life 11:30 The Scooby Doo Show 12:00 World Of Tosh 12:30 Camp Lazlo 13:00 Sabrina, the Animated Series 13:30 The Life & Times of Juniper Lee 14:00 Ben 1014:30 My Gym Partner's A Monkey 15:00 Squirrel Boy 15:30 The Grim Adventures of Billy & Mandy 16:00 World Of Tosh 16:30 Ed, Edd n Eddy 17:00 Mr Bean 17:30 JohnnyTest 18:00 Xiaolin Showdown 18:30 Codename: Kids Next Door 19:00 Sabrina's Secret Life 19:30 Fantastic Four: World's Greatest Heroes 20:00 Battle B-Daman 20:25 Battle B-Daman 20:50 Battle B-Daman 21:15 Battle B-Daman 21:40 Johnny Bravo 22:05 Ed, Edd n Eddy 22:30 Dexter's Laboratory 22:55 The Powerpuff Girls 23:20 Johnny Bravo 23:45 Ed, Edd n Eddy 00:10 Skipper & Skeeto 01:00 The Flintstones 01:25 Tom & Jerry 01:50 Skipper & Skeeto 02:40 The Flintstones 03:05 Tom & Jerry 03:30 Skipper & Skeeto 04:15 Bob the Builder 04:25 Bob the Builder 04:30 Thomas The Tank Engine 05:00 LooneyTunes 05:30 Sabrina, the Animated Series 06:00 Mr Bean UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 © RÁS 2 FM 99,9/90,1 BYLGJANFM98,9...........ÚTyARPSAG.A.FM.99,4 06.45 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 07.05 Morgunvaktin 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Okkar á milli 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Brot af eilífðinni 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisút- varp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar 13.00 Vítt og breitt 14.00 Fréttir 14.03 Tónar að nóni 15.00 Fréttir 15.03 Útvarpssagan: Skáldað í skörðin 15.30 Dr. RÚV 16.00 Síðdegisfréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13 Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Viðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 18.50 Dánar- fregnir og auglýsingar 19.00 Endurómur úr Evrópu 20.00 Leynifélagið 20.30 Stefnumót 21.10 Út um græna grundu 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Vindur, vindur, Ijá mér lið 23.00 Gárur 00.00 Fréttir 00.10 Útvar- pað á samtengdum rásum til morguns 06.00 Fréttir 06.05 Morguntónar 06.45 Morgunútvarp Rásar 2 07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Brot úr degi 10.00 Fréttir 11.00 Fréttir 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 14.00 Fréttir 15.00 Fréttir 16.00 Síðdegisfrét- tir 16.10 Síðdegisútvarpið 17.00 Fréttir 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 19.00 Fótboltarásin 21.00 Konsert með Delorentos.Candie Payne og Architecture in Helsinki 22.00 Fréttir 22.10 Geymt en ekki gleymt 00.00 Fréttir 00.10 Popp og ról 00.30 Spegillinn 01.00 Fréttir 01.03 Veðurfregnir 01.10 Glefsur 02.00 Fréttir 02.03 Næturtónar 03.00 Sam- félagið í nærmynd 04.00 Næturtónar 04.30 Veðurfregnir 04.40 Næturtónar 05.00 Fréttir 05.05 Brot af eilífðinni 05.45 Næturtónar 01:00 Bjarni Arason Bjarni Arason heldur Bylgjuhlustendum við efnið langt fram á morgun með Bylgjutónlistinni þinni. 05:00 Reykjavfk Síðdegis - endurflutningur 07:00 (bftiö Heimir Karlsson og Kolbrún Björnsdóttir með hressan og léttleikandi morgunþátt. 09:00 (var Guðmundsson Það er alltaf eitthvað spennandi í gangi hjá ívari. 12:00 Hádegisfréttir 12:20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13:00 Rúnar Róbertsson Rúnar Róbertsson á vaktinni á Bylgjunni alla virka daga. Besta tónlistin og létt spjall á mannlegu nótunum. 16:00 Reykjavfk Síödegis Þorgeir Ástvaldsson, Kristófer Helgason og Asgeir Páll Ágústsson með puttann á þjóðmálunum. 18:30 Kvöldfréttir 19:30 Haraldur Gfslason 22:00 Ragnhildur Magnúsdóttir Ragnhildur Magnúsdóttir er á kvöldvaktinni á Bylgjunni. 07:00 Fréttir 07:06 Morgunútvarpið 08:00 Fréttir 08:08 Morgunútvarpið 09:00 Fréttir 09:05 Þjóðarsálin - Sigurður G. Tómasson 10:00 Fréttir 10:05 Viðtal dagsins - Sigurður G. Tómasson 11:00 Fréttir 11:05 Símatíminn með Arnþrúði Karlsdóttur 12:00 Hádegisfréttir 12:25Tónlistað hætti hússins 12:40 Meinhornið - Skoðun dagsins 13:00 Morgunútvarpið (e) 14:00 Fréttir 14:05 Morgunútvarpið (e) 15:00 Fréttir 15:05 Torfi Geirmundsson og Sirrý Spákona 16:00 Fréttir 16:05 Síðdegisútvarpið - Markús Þórhallsson 17:00 Fréttir 17:05 Gullöldin 18:00 Skoðun dagsins (e) 19:00 Símatími - Arnþrúður Karlsdóttir (e) 20:00 Morgunútvarpið (e) 22:00 Morgunþáttur - Arnþrúður Karlsd. (e) 23:00 Sfmatími frá morgni - Arnþrúður Karlsdóttir 00:00 Mín leið - þáttur um andleg málefni 01:00 Valið efni frá síðdegi og öðrum dögum (e)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.