Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.2007, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.2007, Síða 11
PREMIER LEAGUE Robert Green var hetja West Ham þegar hann varði víti Jermaines Defoeá lokasekúndum viðureignar West Ham ogTottenham. BOLTINN Áhorfendur létu óánægju sína í Ijós um helgina: BAULAÐÁ ENSKA Enskir landsliðsmenn áttu ekki sjö dagana sæla um helgina. Hvort sem þeir voru á heima- eða útivöllum var baulað á þá fyrir að komast ekki í lokakeppni EM. St James’ Park baulaði á Steven Gerrard, Scott Carson og Gareth Barry fengu að kenna á því á Riverside á móti Middlesbrough og landsliðsmenn Chelsea fengu það óþvegið frá Pride Park gegn Derby og þá fékk Rio Ferdinand einnig að finna til tevatnsins á Reebook-vellinum gegn Bolton. Ekki var baulað á Arsenal enda liðið ekki skipað neinum enskum landsliðsmanni. Óvæntustu tíðindi helgarinnar kom á Reebook-vellinum þar sem Manchester United laut í gras gegn Bolton. Hver segir svo að enski bolt- inn sé fyrirsjáanlegur og að litlu liðin geti ekki strítt þeim stóru? Everton vann Sunderland 7-1 í ótrúlegum leik. Baráttan á toppnum harðnaði mjög um helgina, Arsenal, Man. Utd, Liverpool og Chelsea eru öll í einum hnapp en Arsenal hefur smá forskot á hin liðin. vördur lceland Express vodafone VEXTIR FRA AÐEINS Þannig er má með vexti ... ... að það er hægt að létta greiðslubyrðina FRjÁLSI Miðað við myntkörfu 4, Libor-vextir 24.7.2007.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.