Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.2008, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.2008, Blaðsíða 25
PV Sviðsljós MIÐVIKUDAGUR 6. FEBRÚAR 2008 25 Snoop Dogg og David Beckham Snoop fékk David Beckham til að kenna börnunum sínum knatt- spyrnu í sjónvarpsþáttunum Snoop Doggs Fatherhood. ncinum vandræöum mcö aö vera a Kvukluiðum lyrii' framan ufurnjósn- arann. „Mcr hcfur aldrci fundist erfilt að vcra beraö ofan eða nakin i kvikmynduin og þaö væri ckkert mal að aiklæðast fyrir Daniel C'.raig," segir lcikkonan Og líkir nektarsemmum viö þaö aö vera niöri á strönd. „lif þeir vilja aö ég afklæöist í Bond- myndinni á cg í engum vandræöuni með það." Þeir Snoop Dogg og David Beckham eru nýjustu félagarnir í Hollywood. Snoop útilokar ekki að David rappi á nýrri plötu sinni og segir þá félaga hafa rætt margt, meðal annars að gera kvikmynd saman. STÓRIR HLUTIR í BÍGERÐ Rapparinn Snoop Dogg hefur undanfarið slegið í gegn í nýju hlutverki, sem stjarna í eigin raunveruleikaþætti. Snoop stýrir þættinum Snoop Doggs Fatherhood, semfjallarum fjölskyldulíf rapparans og hvernig það samtvinnast atvinnu hans sem tónlistar- maður, leikari og stjarna. í þættinum kemur meðal annars fram að Snoop Dogg fylgist mikið með knattspyrnu og vakir fram eftirtil þess að ná leikjum í spænsku og ensku deildinni, á meðan hann maular djúpsteikta kjúklingabita. í einum þætti fær Snoop til sín knattspyrnumanninn David Beckham til þess að kenna krökkunum sínum knattspyrnu og virðist sem þeir félagar hafi orðið mestu mátar upp frá því.„Ef David myndi biðja mig um að fá að rappa á nýju plötunni minni, væri það sjálfsagt. Maður veit aldrei hvers konarsnilld getur komið úr þess háttar samstarfi," segir Snoop í nýlegu viðtali.„Eins og er höfum við ekki slegið neinu föstu. Við erum búnir að funda, en engu hefur verið slegið föstu. Við erum með helling af hugmyndum um kvikmyndir, skó og allt mögulegt. Hugmyndin er að sameina minn heim og hans og reyna að gera eitthvað sem gæti höfðað til allra." í sama viðtali viðurkennir Snoop að honum þyki Victoria Beckham ansi hugguleg. „Hvað finnst mér um Victoriu? Hún er funheit, en hún er náttúrlega eiginkona I, \ Davids." * Snoop gefur út sína níundu sólóplötu í mars. Sú heitir Ego Trippin og inniheldur meðal annars lagið Sexual Eruption, sem hefur verið í spilun á öllum helstu útvarpsstöðvunum um þessar mundir. i Nakin í næstu Bond Olga Kurylenko, sem lck síöast í k\ ikmyndinni Hitman og leikur lucst gegn Daniel Craig i Bond-mvndinni Quanlum ol'Solacc, scgist ckki vcra i Snýrbakivið ógæfunni Lcikkonan l.indsav Lohan hcfur smiiö baki viö gamla vinahópnum sínum, til þess aö lenda ekki aftur i áfengisbölinu og ögæfunni. Fyrir um sex mánuöum laukLindsay dvöl a meöfcröarheimili i Utali og hefur síðan þn re\ nt að halda scr a beinu brautinni. „Þaö eru vinir sem cg gct ekki Ititt iengur, vegna jress að þeir völdu aörti lciö. l'aö cr nokkuö crfitt því cg er svona manneskja sem treystir öllum," segir I.ohan. \æstuin dátn Leikkonan og tvíburinn Maiy-Kate Olsen Itefur loksins opnað sig unt átiöskunina sem hún liefur glími viö. Mary, sem liefur glímt t iö anorexíu, segiraösjtikdómurinn hafi ntestnm |t\ í gengiö afhenni dauöri. „I>aö Itala veriö stundir i lífi mínu þar sem ég var \'iö þaö aö gefast upp," segir M;try sem er 21 árs. 1 lún fór í meöferö vegna sjúkdómsinsþegar hún var ifl ara ug hefur nú náö sér aö fullu. sem nú er í meðferð reynir um þessar mundir að fá vegabréfsáritun til að komast til Bandaríkjanna: Söngkonan Amy Winehouse, sem undanfarna daga hefur dvalið á meðferðarheimili í London sökum eiturlyfjafíknar sinnar, fór á fund með starfsmanni bandaríska sendiráðsins í gær til að reyna komast á Grammy-verðlaunin. Hátíðin fer fram á sunnudaginn kemur en Amy má ekki fara til Bandaríkjanna eftir að hún var tekin með kannabisefni í Noregi á síðasta ári. Amy fór á fund í sendiráðinu í fylgd með föður sínum og hjúkrunafræðingi frá meðferðarheimilinu. Tatsmaður söngkonunnar segir að fundurinn í sendiráðinu hafi verið á dagskrá um hríð og partur af ferlinu að reyna að koma söngkonunni á Grammy- verðlaunin.„Engin ákvörðun var tekin varðandi málið og sneri Amy aftur á meðferðarheimilið þar sem hún heldur meðferð sinni áfram," segir talsmað- ur Amy einnig í yfirlýsingu sem gefin var út. Ferill Amy Winehouse hefur farið hratt niður á við vegna gífurlegrar eiturlyfjaneyslu hennar en hún sló rækilega í gegn með plötunni Back to Black árið 2006. Þegar myndband af Amy að reykja krakk lak svo á netið var botninum náð og eiginmaður hennar sem situr í fangelsi lýsti yfir miklum áhyggjum. Amy Winehouse Er í meðferð en reynir aö komast á Grammy-verðlaunin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.