Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2008, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2008, Qupperneq 24
24 MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRÚAR 2008 Suðurland DV Með GSM á sjónum Trillusjómaður frá Vestmanna- eyjum tilkynnti símafyrirtækinu Vodáfone að hann væri hættur að nota NMT-símann á sjónum, hann næði nú GSM-sambandi í þrjáttu mílna fjarlægð frá Eyjum. Vodafone vinnur nú að því að fjölga sendum vítt og breitt um landið og verða fimmtíu sendar teknir í notkun í þessari lotu. Gert er ráð fyrir að uppsetningu send- anna verði að fullu lokið á fyrri- hluta þessa árs og verði þá koniiö GSM-símsamband á megniö af há- lendinu og miðunum. Fundað um þjóðlendur Árni Mathiesen fjármálaráö- herra ætlar að mæta til aðalfundar með l.andsamtökum landeigenda sem haldinn verður á morgun. I.andsamtökin gera ráð fyrir nýju útspili ráðherrans í deilu um þjóð- lendukröfur ríkisins. I'jármálaráð- herra hyggst kynna þjóðlendu- kröfur ríkisins fyrir vestanvert Norðurland nú í mánuðinum. Stjórn I.andsamtaka landeig- enda efnir til fundaraðar vegna þjóðlendukrafna og er áætfað að funda í Kangárvallasýslu. Landsam- tökin berjast fyrir því að eignarrétt- ur landeigenda sé virtur og að ríkið fari að stjórnarskrá og mannrétt- indasáttmála í kröfum sínum. Rögnvaldur Jóhannesson, eigandi Bílasölu Selfoss og einn þekktasti bílasali landsins, talar um bílabæinn Selfoss, menninguna og hvaö er svona sérstakt við Selfoss. Ertu Selfyssingur í húð og hár? „Ég fluttist til Selfoss aðeins tveggja ára að aldri og er því ekkert annað en Selfyssingur í húð og hár." Hvað er svona sérstakt við Selfoss? „Það sem er sérstakt við Selfoss er meðal annars það að Selfoss er bíla- bær með meiru þar sem allir keyra í hringi og eru með strípur." Vita allir allt um alla? „Það verður eiginlega að viður- kennast að á stað sem þessum þekk- ir maður ansi marga. Tilfinningin er stundum sú að hér viti nánast allir alltumalla." Er hin þekkta bílamenning á Selfossi enn við völd? „Bílamenningin er án efa enn við völd hér á Selfossi. Þetta virðist bara vera í blóðinu á okkur svo smitum við eldri og reyndari lfklega þá yngri og óreyndari af þessari dellu!" Hvernig heldur þú að bíla- menningin sé til komin? „Ég hef satt best að segja oft velt þessu fyrir mér, það er kannski ákveðin flatneskja í gangi á svona litl- um stað sem verður til þess að svona menning verður til. Svo eru bara svo miklir töffarar hérna á Selfossi." Skapar bíllinn manninn? „Sem bílasali og bílaáhugamað- ur verð ég að svara þessari spurn- ingu játandi því á vissan hátt skapar bíllinn manninn. Bíllinn getur án efa sagt margt um manninn." Hvaða bílar eru vinsælastir þessa stundina? „Audi Q7 hafa verið mjög vinsæl- ir upp á síðkastið enda um klassabíla að ræða." Finnur þú fyrir því að farið sé að harðna í ári? „Við höfurn fúndið fyrir örlitlum samdrætti en alls engri kreppu, það er alltaf fullt að gera hjá okkur héma á bílasölunni." Uppáhaldsbíllinn þinn? „Porsche 911." Ferð þú oft á rúntinn? „Já, það er ekki annað hægt, á góðum dögum tek ég rúnt á Corv- ettunni minni." Árshátíflir Sviðamessa dags. 23/02 2008 Allthitt Fundir og ráðstefnur frá 2- 200 manns Heill dagur á Strandarvelli. Gisting í tveggja manna herbergi. 4 rétta hátíðarmatseðill. Árshátíðir. Brúðkaupsveislur. Afmælisveislur. Fermingaveislur. Gerum tilboð í veislur og veitingar. Dinnertónlist o'g dansleikur. Brunch. Pinnamatur/brauðtertur/snittur/hlað- borð/a la carte/kökuhlaðborð/hádegis verður/kvöldverður og fleira. Salur fyrir allt að 240 manns. Föstudag til laugardags. kr. 8.400.- Laugardag til sunnudags. kr. 9.400. Bjóðum upp á fordrykk í Sögusetrinu. kr. 950.- Óvissuferðir/Jeppaferðir/Njáluferðir/ strandferð með hertrukklfjórhjólaferðir/ hestaferðir Verð án gistingar kr. 4.900. Verð með gistingu kr. 8.400. Gisting í tveggja manna herbergi. Aðalréttir Svið, reykt og ný; sviðasulta, sviðalappir og 3 rétta kvöldverður. aðrir réttir. Eftirréttahlaðborð Morgunverður. Kvöldið byrjar kl. 19:00 með fordrykk í Á leiðini heim: Komið við á Strandavelli og tekinn einn hringur. Sögusetrinu þar sem verður messað yfir fólki. kl. 20:00 byrjar borðhald með ýmsum skemmtiatriðum. Verðkr. 11.000,- ^ Veislustjúri verður Árni Johnsen Eftir borðhald og skemmtiatriði er dansleikur. Verð án gistingar kr. 3.900.-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.