Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2008, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2008, Page 27
Á vorönn 2008 bjóðum við mörg spennandi námskeið: ■ Febrúar - íslenska fyn'r útlendinga, Grunnskólinn Vík í Mýrdal ■ 14. febrúar - Grænmetisréttir að hætti Guðríðar, Hvolsskóli Hvolsvelli k 20. febrúar - Excel fyrir byrjendur, Iða Selfossi ■ 20.-febrúar - Tímastjórnun, Austurvegur 56, Selfossi ■ 20. febrúar - íslensk listasaga 1900-1945, Listasafn Árnesinga Hveragerði ■ 21. febrúar - Hraðlestur, Iða Selfossi ■ 21. febrúar - Að baka úr spelti, byggi og fl. hollu, FSu Selfossi ■ 23. febrúar - Silfursmíði I, Iða Selfossi ■ 27. febrúar - Tölvur II, Grunnskólinn Hellu ■ 3. mars - Snillingurinn Jónas Hallgrímsson, Sunnlenska bókakaffið Selfossi b 4. mars - Skrautskrift II, Iða Selfossi k 4. mars - Að taka góða mynd II, Grunnskólinn í Hveragerði h 6. mars - Grænmetisréttir að hætti Guðríðar, FSu Selfossi h 26. mars - Stafrænar myndir og heimilistölvan, Iða Setfossi h 29. mars - Silfursmíði II, Iða Selfossi m 7. apríl - Lífræn ræktun matjurta og safnhaugagerð, Iða Selfossi k 9. apríl - Fljótlegir og góðir veisluréttir, FSu Selfossi h 12. apríl - Indland, menning og matur, Iða Selfossi k 17. aprít - Stefnumótun í fyrirtækjum, Austurvegur 56 Selfossi k 30. apríl - Menning, heimspeki og hollusta, Iða Selfossi h 8. maí - Viðburðastjórnun, Iða Selfossi T ungumálanámskeiö íslenska fyrir útlendinga Námskeið í samvinnu við fyrirtæki og stofnanir Hafið samband við Fræðslunetið í síma 480 8155 eða skoðið heimasíðu okkar til að afla frekari upplýsinga Fræðslunet Suðurlands, endur- og símenntunarmiðstöð | Tryggvagata 25 800 Selfoss | sími 480 8155 | http://fraedslunet.googlepages.com —■LISTASAFN ■SÁRNESINGA íslensk listasaga 1900-1945 Listasafn Árnesinga heldur tíu stunda námskeið um íslenska listasögu í samvinnu við Frœðslunet Suðurlands Á námskeiðinu fá þátttakendur í máli og myndum, yfirlit yfir þróun íslenskrar málaralistar og höggmyndalistar á fyrri hluta 20. aldar. Upp úr aldamótunum 1900 sneru frumherjamir heim, einn af öðrum, frá námi erlendis. Þeir lögðu grunninn að íslenskri nútímalist, innblásnir af sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar og hófu að túlka land sitt, undir áhrifum natúralismans. Um 1930 kom fram ný kynslóð listamanna og má þar skynja þróun til huglægari túlkunar. Þá komu þeir sem höfðu kynnst expressjónismanunrLog svo hinir svokölluðu kreppumálarar. Kynntar verða þrjár kynslóðir íslenskra myndlistarkvenna. Þær fyrstu, sem þegar undir lok 19. aldar, áttu kost á listnámi, hafa oft verið nefndar huldukonur, og síðar þær konur sem gerðu listina að ævistarfi sínu. Þá verður fetað fram eftir öldinni allt til stríðsloka árið 1945. Námskeiðið hentar öllum þeim sem hafa áhuga á menningu og listum og ekki er krafist sérstakrar þekkingar á viðfangsefninu. Skráning fer fram hjá Fræðslunetinu í síma 480 8155 eða með e-pósti: fraedslunet@sudurland.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.