Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2008, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2008, Blaðsíða 27
Á vorönn 2008 bjóðum við mörg spennandi námskeið: ■ Febrúar - íslenska fyn'r útlendinga, Grunnskólinn Vík í Mýrdal ■ 14. febrúar - Grænmetisréttir að hætti Guðríðar, Hvolsskóli Hvolsvelli k 20. febrúar - Excel fyrir byrjendur, Iða Selfossi ■ 20.-febrúar - Tímastjórnun, Austurvegur 56, Selfossi ■ 20. febrúar - íslensk listasaga 1900-1945, Listasafn Árnesinga Hveragerði ■ 21. febrúar - Hraðlestur, Iða Selfossi ■ 21. febrúar - Að baka úr spelti, byggi og fl. hollu, FSu Selfossi ■ 23. febrúar - Silfursmíði I, Iða Selfossi ■ 27. febrúar - Tölvur II, Grunnskólinn Hellu ■ 3. mars - Snillingurinn Jónas Hallgrímsson, Sunnlenska bókakaffið Selfossi b 4. mars - Skrautskrift II, Iða Selfossi k 4. mars - Að taka góða mynd II, Grunnskólinn í Hveragerði h 6. mars - Grænmetisréttir að hætti Guðríðar, FSu Selfossi h 26. mars - Stafrænar myndir og heimilistölvan, Iða Setfossi h 29. mars - Silfursmíði II, Iða Selfossi m 7. apríl - Lífræn ræktun matjurta og safnhaugagerð, Iða Selfossi k 9. apríl - Fljótlegir og góðir veisluréttir, FSu Selfossi h 12. apríl - Indland, menning og matur, Iða Selfossi k 17. aprít - Stefnumótun í fyrirtækjum, Austurvegur 56 Selfossi k 30. apríl - Menning, heimspeki og hollusta, Iða Selfossi h 8. maí - Viðburðastjórnun, Iða Selfossi T ungumálanámskeiö íslenska fyrir útlendinga Námskeið í samvinnu við fyrirtæki og stofnanir Hafið samband við Fræðslunetið í síma 480 8155 eða skoðið heimasíðu okkar til að afla frekari upplýsinga Fræðslunet Suðurlands, endur- og símenntunarmiðstöð | Tryggvagata 25 800 Selfoss | sími 480 8155 | http://fraedslunet.googlepages.com —■LISTASAFN ■SÁRNESINGA íslensk listasaga 1900-1945 Listasafn Árnesinga heldur tíu stunda námskeið um íslenska listasögu í samvinnu við Frœðslunet Suðurlands Á námskeiðinu fá þátttakendur í máli og myndum, yfirlit yfir þróun íslenskrar málaralistar og höggmyndalistar á fyrri hluta 20. aldar. Upp úr aldamótunum 1900 sneru frumherjamir heim, einn af öðrum, frá námi erlendis. Þeir lögðu grunninn að íslenskri nútímalist, innblásnir af sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar og hófu að túlka land sitt, undir áhrifum natúralismans. Um 1930 kom fram ný kynslóð listamanna og má þar skynja þróun til huglægari túlkunar. Þá komu þeir sem höfðu kynnst expressjónismanunrLog svo hinir svokölluðu kreppumálarar. Kynntar verða þrjár kynslóðir íslenskra myndlistarkvenna. Þær fyrstu, sem þegar undir lok 19. aldar, áttu kost á listnámi, hafa oft verið nefndar huldukonur, og síðar þær konur sem gerðu listina að ævistarfi sínu. Þá verður fetað fram eftir öldinni allt til stríðsloka árið 1945. Námskeiðið hentar öllum þeim sem hafa áhuga á menningu og listum og ekki er krafist sérstakrar þekkingar á viðfangsefninu. Skráning fer fram hjá Fræðslunetinu í síma 480 8155 eða með e-pósti: fraedslunet@sudurland.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.