Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2008, Side 70
70 MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRÚAR 2008
Slöast en ekki síst DV
*
• •
SANDKORN
BÓKSTAFLega
MJOG SKEMMTILEG-
UR FERÐAFÉLAGI
Árni Vilhjálmsson var
settur í akstursbann en andmælti
því með tilvísun í meðalhófsreglu
stjórnsýslulaga. Bergur Ebbi, félagi
Árna og söngvari Sprengjuhallarinn-
ar, aðstoðaði hann við málflutningin
en Bergur er menntaður lögfræðing-
ur. Eins og DV greindi frá í gær unnu
þeir félagar málið og Árni gat því
keyrt sáttur í burtu frá réttarsalnum.
Hver er maðurinn?
„Ég er Ámi litli Vil, einnig þekktur sem
Árni Kalli."
Hvað drífur þig áfram?
„Öll þau skemmtilegu verkefni sem
bíða mín á hverjum degi."
Hvar ólst þú upp?
„Á Tómasarhaganum í Vesturbæ
Reykjavíkur, 107. Annars er ég enn þá
í uppeldi hjá sjálfum mér og er ég að
ljá sjálfum mér ftábær viðhorf og góða
afstöðu til lífsins."
Hver er eftirminnilegasta bókin
sem þú hefur lesið?
„Being There eftir Jerzy Kosinski,
Glæpur og refsing eftir Dostojevski
og Something Happened eftir Joseph
Heller."
Hefur þú búið erlendis?
„Ég hef búið í Berlín, Aberdeen í Skot-
landi og Tacoma í Washingtonfylki."
Hverír eru eftirminnilegustu
tónleikarnir sem þú hefur farið
á?
„Der Messias í Schauspielhaus í Berl-
ín, Beck á Reading-hátíðinni árið 2000
og æfingatónleikar Sprengjuhallar-
innar árið 2006."
Áttu þér fyrirmynd?
„Stundum finnst mér Jón Gnarr frá-
bær íyrirmynd. Foreldrar mínir eru
líka góðar fyrirmyndir. Pabbi er til
dæmis örugglega skynsamasti mað-
ur sem ég hef kynnst. Það er næstum
því óskynsamlegt hvað hann er skyn-
samur."
Hvað er leiðinlegasta vinna sem
þú hefur verið í?
„Það er erfitt að segja. Ég vann eitt sinn
við búslóðarflutninga á Vellinum. Það
var ekki beint leiðinlegt - reyndar ekki
gaman að bera níðþung bandarísk
húsgögn. Maður gat hitt alveg fárán-
legar týpur í þessari vinnu enda Kan-
inn oft á tíðum spaugilegur. Svo var
ekki síður gaman að grúska í draslinu
þeirra."
Hver er uppáhaidsmaturinn
þinn?
„Fer eftir aðstæðum. Árnaloka er í
augum margra besti matur í heimi og
mér finnst hún líka mjög góð, sushi,
þá sérstaklega sashimi, en það skríður
hægt og rólega upp listann hjá mér og
svo er soufflé mjög ofarlega á listanum
sem uppáhaldsdesert hjá mér. Annars
fer þetta mjög mikið eftir því í hvaða
stuði ég er. Naut með bernaise er það
kannski einn daginn og svo saltfiskur
að hættí Spánverja hinn daginn. Ég er
mikill gourmet-maður og hef mikla
ástríðu þegar kemur að matargerð."
Hvenær tókstu bílpróf?
„Ég tók bflpróf árið 2005. Ég dúxaði í
bóklega prófinu - held ég sé enn á skrá
með hæstu einkunn."
Af hverju tókstu það svona seint?
„Annars vegar af því að ég var kæru-
laus og latur og hins vegar af þvi að
mér þótti gott að ganga á milli staða.
Síðan átti ég nú líka her vina sem vildu
h'tíð annað gera en að sækja mig og
slcutla mér á milli staða (ég er enn þá
að borga skutlin tíl baka en skuldimar
voru náttúrulega settar á hóld þar sem
ég var settur í akstursbann). Ég þyki
mjög skemmtilegur ferðafélagi."
Bjóstu við því að vinna málið?
„Mér fannst ég hafa mörg mjög góð
rök. Málaflutningurinn var að mörgu
leyti óaðfinnanlegur en auðvitað veit
maður aldrei hvað gerist. Innsæi mitt
sagði mér að ég myndi vinna en haus-
inn á mér sagði að ég myndi tapa
þessu."
Hvernig tilfinning var það þegar
þið unnuð?
„Þetta kom mjög á óvart. Þegar ég
sagði Bergi frá þessu varð hann svo
æstur að hann hljóp óvart í gegnum
glerhurð."
Fagnaðir þú sigrinum?
„Ég og Bergur ætlum að fara tíl Lanz-
arote í mánaðarfrí, sleikja sólina og
skrifa texta fyrir reggí-plötu sem við
ætlum að gefa vinum og vandamönn-
um í jólagjöf um næstu jól."
Myndir þú ráða Berg Ebba sem
lögfræðing í harðri skilnaðar-
deilu?
„Ég myndi ráða Berg Ebba í hvaða
vinnu eða verkefni sem er enda er
hann sigurvegari af Guðs náð. Bergur
mætir ekki á svæðið með semingi eða
í hálfkáki. Svo ég myndi ekkert hugsa
mig tvisvar um þyrfti ég á hjálp hans
aðhaida."
Hefur þú núna áhuga á því að
leggja stund á lögfræðinám?
„Annaðhvort það eða verða gourmet-
kokkur (en ég er þetta nú þegar að
vissu leyti)."
Hvað erfram undan?
„Ég er að fara tíl Portúgals um næstu
helgi með FM Belfast. Því næst förum
við til Noregs og svo stefnum við á Tex-
as í mars. Fyrir utan þetta mun ég vera
með augun opin gagnvart forkastan-
legri stjórnsýslu. En ekki hvað!"
MAÐUR
DAGSINS
■ Verið er að hreinsa út inn-
anstokksmuni af skemmti-
staðnum Sirkus þessa dag-
ana - mörgum bæjarbúum til
mikillar mæðu. Heyrst hefur
aðSigga
Sirkusstjóri
þurfi að
hugsa um
meira en
bara innan-
stokksmuni
því nokkr-
ir óprúttn-
ir aðilar
tengdir samtökum Saving Ice-
land eru búnir að gera ítrekað-
ar tilraunir til þess að brjótast
inn á staðinn og segir sagan að
ætlun þeirra sé að mála húsið
svart. Það mun vera þeirra leið
til að mótmæla niðurrifi í mið-
bænum. Það fylgir sögunni að
þetta sé gert í óþökk Siggu sem
er til í að mótmæla en vill gera
það á friðsælan hátt.
■ Sitthvor leilcmaðurinn úr
liði Njarðvíkur og Keflavík-
ur þeir Guðmundur Jóns-
son úr Njarðvíkurliðinu og
Arnar Freyr Jónsson Keflvík-
ingur voru handteknir undir
sunnudagsmorgunn, eða þann
áttunda febrúar síðastliðinn,
fýrir utan
skemmti-
staðinn
Yello. Þeir
félagar voru
búnir að
vera saman
allt kvöldið
að skemmta
sér og voru
með síðustu mönnum út þeg-
ar að eitthvað kom uppá milli
þeirra sem endaði með því
að þeir voru báðir látnir gista
fangageymslur eftir heiftarleg
átök við hvorn annan og mót-
þróa við handtöku. Áður fyrr
kom stundum til átaka milli
stuðningsmanna liðanna eftir
leiki en þetta er sjaldgæfara.
um málið
á blogg-
síðu sinni
(og lokaði
henni svo
í kjölfarið)
og Helga Vala sem bryddaði
upp á umræðunni á bloggsíðu
sinni þann 10. febrúar síðast-
liðinn. Helga Vala hefur nú birt
langa afsökunarbeiðni í kjöl-
far færslu sinnar þar sem hún
biðst Vilhjálm, fjölskyldu hans
og vini innilegrar afsökunnar.
berglind@dv.is
„Við látum
ekki sjá okk-
ur í dómsal
nema til að
vinna."
■ Bergur Ebbi
Benediktsson, söngvari
Sprengjuhallarinnar, sem aðstoðaði
Árna Vilhjálmsson, félaga sinn, við að
tala eigin máli fyrir Héraðsdómi. Það
er naumast.
„Þar af teng-
ist hjónaher-
berginu fata-
herbergi."
■ Fasteignalýsing á húsi
Ólafs F. Magnússonar sem er til sölu.
Ekki kemur fram hvort að borgar-
stjórafötin hafi verið geymd í
fataherberginu.
„Ætli það sé
ekki The Fast
& The Furi-
ous."
■ Sveinn Elías
EKasson methlaupari
spurður um hver sé
uppáhaldsmyndin hans.
„Við erum öll
að sökkva
með Villa
■ Nafnlaus
borgarfulltrúi
Sjálfstæðisflokksins í
samtali við DV í gær um
raunir leiðtogans og þann háska
sem borgarstjórnarflokkurinn gllmir
við.
«... kannski
hefði ver-
ið gott fyrir
Vilnjálm p.
Vilhjálmsson
að geta hringt
í 112 til að fápól-
itíska ráðgjöf eða hjálp."
■ Björn Bjarnason, dómsmáíaráð-
herra á útleið, á heimasíðu sinni um
það þegar hann bauðst til að vera
við neyðarsímann til að bjarga
öðrum pólitlkusum úr krlsu.
„Það er miklivægt að
muna að ég er starfs-
maður Lagastofnunar."
■ Helgi Áss Grétarsson, sérfræðingur
við Lagastofnun, í DV. Hann hefur
verið duglegur að tjá sig um
kvótakerfið en staða hans er borguð
af útgerðarmönnum sem eiga
fiskinn f sjónum.
„Hvað hafa
mörg kæru-
stupör kynnst
þarnaV"
■ Páll Óskar Hjálmtýs-
son tónlistarmaður á vfsi.is um
fyrirhugað hótel sem á að byggja
þar sem skemmtistaðurinn NASA er f
dag. Gild spurning.
„Það hafa komið upp
fjögur mál á tveimur
árum. Þau koma öll úr
sama félaginu
öll úr sama
agsskap
innan þess
félags;
■ Viðar
Garðarsson,
formaður
(shokkísam-
bands
Islands, í DV
um steramál
f hokkf.
Félagsskap-
uráhálum '
fs greinilega.
■ Það virðast margir í þjóðfé-
laginu vera haldnir þeirri trú
að Vilhjálmur Þ. Viljálmsson
sé alkóhól-
isti. Kári
Sturluson
fór offorsi