Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2008, Page 9
DV Fréttir
ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS 2008 9
Lambafillem,fiturönd
Kjötborðið í Nóatúni Tollar á innfluttu kjöti nema allt
að 1.462 krónum á kílóið auk þess sem borga verður
þrjátíu prósenta toll af innkaupsverðinu. Afleiðingin er
sú að erlent kjöt getur ekki keppt við íslenskt í verði.
£>e
narin
Engin þjóð, sem í það minnsta býr við líka land-
fræðilega legu og okkar þjóð, má aðhafast neitt
sem ógnar matvælaöryggi sínu."
inu í gær. Það þarf líka að borga 30
prósenta verðtoll af innkaupaverði
kaupmannsins.
Berjast gegn verndartollum
Margir kaupmenn hafa undan-
farin ár barist gegn vemdartollum
í landbúnaði og segjast geta boðið
matvæli á mun lægra verði en ella ef
verndartollamir verða lagðir af.
Stjórnvöld hafa hingað til ekki
verið til umræðu um það. Þó vom
tollar á ýmsar landbúnaðarafurðir
lækkaðir í tengslum við matarskatts-
lækkunina fyrir einu ári. Tollamir
em þó enn það háir að kaupmenn
sjá sér ekki hag í að flytja inn kjöt og
tmmm
mjólkurvömr með fullum tollum. Á
móti kemur að hægt er að flytja inn
án tolla þrjú prósent þess kjötmagns
sem neytt er ár hvert. Eftirsóknin er
hins vegar meiri en ff amboðið og því
hafa stjómvöld farið þá leið að bjóða
þessa kvóta upp. Þessa aðferð hafa
Neytendasamtökin, auk annarra,
gagnrýnt og segja að framkvæmd-
in verði tfl þess að almenningur fái
í raun ekki keypt neitt kjöt án tolla.
Þetta rökstyðja menn með því að
verðið sem kaupmenn borga í upp-
boðunum kemur einfaldlega í stað
tolla og leggst ofan á matarverðið þó
þessi upphæð sé lægri en verndar-
tollarnir.
Keypt inn Bændur vilja fá meira fyrir
sinn snúð. Þeir þurfa á hækkunum að
halda til að mæta auknum kostnaði
vegna dýrara fóðurs og áburðar.
m 1 \ JJaj
&■£ 'Á ru iws npnto:,
ISpU jS