Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2008, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2008, Síða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR4. MARS 2008 Tónlistarhiis ÐV HELGI S. GUNNARSSON Framkvæmdastjóri Portus hf. sem fer fyrir Tónlistar- og raðstefnuhúsinu sem rís nú smám saman við Austurhöfn BERGLIND HÁSLER blaðamaður skrifar berglind>“dv.is f desember 2009 verðurtónlistar- og ráðstefnuhús á Austurhöfn í Reykja- vík opnað. Auk tónlistarhússins mun á þessu svæði, sem er alls sex hektarar, rísa fimm stjörnu hótel, World Trade Center Reykjavík og höfuðstöðvar Landsbankans. Það er því ljóst að þeg- ar verldnu lýkur mun ásjón miðbæjar- ins verða allt önnur en hún er núna. Rekstrar fyrirkomulag hússins Bygging og rekstur Tónlistar- og ráðstefnuhússins er einkaframkvæmd samkvæmt samningi milli Portus hf. og Austurhafnar. f einkaframkvæmd felst að hið opinbera gerir samning við einkaaðila um að veita tiltekna þjón- ustu. Austurhöfn er fyrirtæki í eigu rfkis og Reykjavíkurborgar. Ríkið á fimmtíu og fjögur prósent í fyrirtækinu, Reykja- víkurborg á fjörutíu og sex prósent. Eigandi og rekstraraðÚi tónlistar- og ráðstefiiuhússins er eignarhalds- félagið Portus en ríki og borg greiða árlega ákveðna upphæð samkvæmt samningi í þrjátíu og fimm ár. „Fram- lag frá ríki og borg, Austurhöfn, nema á árs grundvelli sex hundruð milljón- um," segir Helgi S. Gunnarsson, ffam- kvæmdarstjóri Portus hf. Kostnaður á ábyrgð Portus hf. Áætlaður kostnaður við Tónlist- i mi m wi ................... WORLD TRADE CENTER REYKJAVÍK Viðskiptamiðstöð sem mun rísa á Austurhöfn. Slikar miðstöðvar má finna hvarvetna um heiminn. Aðrar byggingar ófullgerðar Af þeim byggingum sem rísa eiga á Austurbakka mun Tónlistar- og ráð- stefnuhúsið verða fyrst tekið tíl notk- unar. Þá munu aðrar byggingar eiga töluvert langt í land. Þegar Helgi er spurður um hvemig svæðið muni koma til með að h'ta út þegar Tónlist- arhúsið verður tekið í notkun segir hann: „Það er ljóst að aðrar bygging- ar verða ekki fullgerðar. En við ætl- um að leggja mikla áherslu á góða að- ar- og ráðstefriuhúsið er fjórtán millj- arðar en áætlaður kosmaður fyrir allt svæðið er sextíu milljarðar. Fram hef- ur komið að glerhjúpurinn sem mun umlykja húsið og er hannaður af Ól- afi Eh'assyni muni kosta tvo milljarða af þessum fjórtán. f kjölfar þessara fregna hefur fólk velt því fyrir sér hvort verkefhið sé komið fram úr kosmað- aráætlun. „f raun og veru ekki," segir Helgi. „Það eru fastir samningar við verktaka um þessa hlutí svo að því leytinu til eykst kosmaðurinn eldd. En annars höfum við ekkert birt okk- ar kostnaðaráætlun. Þetta er alfar- ið á okkar ábyrgð og hefur ekki áhrif á framlag frá ríki og borg. Ef við för- um fr am úr okkar kostnaðaráætlun er það bara okkar vandamál." HEIMILI SINFÓNÍUNNAR Hljóöhönnun tónleikasalarins er á heimsmælikvarða.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.