Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2008, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2008, Blaðsíða 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS 2008 Dagskrá PV Grunnskólakeppni í fitnessþrautum. Haldnar verða tíu forkeppnir um allt land og mun stigahæsta skólaliðið úr hverjum riðli komast (úrslit. Kynnir er Jón Jósep Snæbjörnsson, betur þekktur sem Jónsi úr hljómsveitinni ( svörtum fötum. Nú erum við komin í íþróttahöllina á Akureyri þar sem skólar af Norðurlandi eigast við í æsispenn- andi keppni. Breskur spennumyndaflokkur um sérsveit innan hersins sem fæst við erflð mál. Aðalhlutverk leika Ross Kemp, Miles Anderson, Liam Garrigan, Christopher Fox og Heather Peace. Atriði (þáttunum eru ekki við hæfi barna. I kvöld hefjast sýningar á bandarísku dramaþáttunum Cane á SkjáEinum: CANE $YKURPC QOMM IFLORIDA í kvöld hefjast sýningar á bandarísku dramaþáttun- um Cane á SkjáEinum. Þættirnir fjalla um líf og raun- ir valdamikillar kúban-amerískrar fjölskyldu sem rekur vinsæla romm- og sykurframleiðslu í Suður-Flórída. Með aðalhlutverk í þáttunum fer Emmy- og Golden- Globe-verðlaunahafmn Jimmy Smits. Smits leikur Alex Vega, ættleiddan son Panco Duque, höfuðpaurs Duque íjölskyldunnar. Duque er boðinn heldur vafasamur við- skiptadíll af bitrum samkeppnisaðila sínum. The Samu- els-fyrirtækinu og stendur því ff ammi fyrir erflðri ákvörð- un. Ætti hann að selja sykurframleiðsluna og einbeita sér einungis að rommsölunni til að þóknast syni sínum Frank Duque? Eða ætti hann að vernda fjölskyldufyrirtækið sem hann byggði upp frá grunni og neita að selja The Samuels sykurframleiðsluna? Þættirnir hafa fengið einróma lof gagnrýnanda um heim allan og mældist fyrsta þáttaröð- in með gríðarlega mikið áhorf vestanhafs. Þættirnir verða sýndir á SkjáEinum klukkan 22.00 á þriðjudagskvöldum. iNMninm j,. Hönnunar- og lífsstílsþáttur þar sem Þórunn, Nadia og ArnarGauti koma víða við, heimsækja skemmtilegt fólk og breyta og bæta á heimilum þess. Þau eru með góðan hóp iðnaðar- manna sér til halds og trausts og koma með sniðugar hugmyndir og einfaldar lausnir. Fyrri hluti framhaldsmyndar mánaðar- ins sem segirfrá skelfilegri hryðjuverka- árás sem leiðirtil þess að risastórri skemmtisnekkju hvolfir á úthafi. Farþegarnir sem lifa af þurfa nú að berjast fyrir lífi sínu og reyna að sleppa úr prísundinni. Með aðalhlutverkfara Bryan Brown, C.Thomas Howell, Rutger Hauer, Steve Guttenberg, Adam Baldwin. NÆST A DAGSKRA SJÓNVARPIÐ 15.35 Meistaradeild VlS f hestaíþróttum 16.05 Sportið 16.35 Leiöarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ofurþjarkinn og apahersveitin (49:52) (Super Robot MonkeyTeam Hyper- force Go!) 17.51 Hrúturinn Hreinn (7:40) (Shaun the Sheep) 18.00 Geirharöur bojng bojng (9:26) (Gerald McBoing Boing Show) 18.25 Kokkar á ferö og flugi (6:8) (Surfing the Menu II) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Veronica Mars (8:20) (Veronica Mars III) 20.55 Morten Ramsland (Morten Ramsland: forfatteren der ikke kunne fá lov at skrive) Danskur þáttur um rithöfundinn Morten Ramsland, höfund bókarinnar Hundshaus sem hefur verið þýdd á fjölda tungumála, þar á meðal íslensku. 21.25 Viötalið 22.00 Tfufréttir 22.25 Víkingasveitin (5:6) (Ultimate Force) 23.20 Glæpurinn (20:20) (Forbrydelsen: Historien om et mord) 00.20 Kastljós 00.55 Dagskrárlok STÖÐ2 M SKJÁREINN SYN si=fn 15:25 Spænsku mörkin 16:10 Inside Sport (Pollution In Bejing / Gerard Houllier/Jonny Wilkinson) 16:40 World Supercross GP 17:35 PGA Tour 2008 - Hápunktar 18:30 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu (Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu) 19:00 Meistaradeildin (Upphitun) 19:30 Meistaradeild Evrópu (AC Milan - Arsenal) 21:40 Meistaradeildin (Meistaramörk) 22:10 Meistaradeild Evrópu (Man. Utd - Lyon) 00:00 Meistaradeild Evrópu (Barcelona - Celtic) 01:50 Meistaradeildin (Meistaramörk) STÖÐ 2 BÍÓ 06:00 Everbody's Doing It 08:00 Christmas Vacation 2 10:00 How to Kill Your Neighbor's D 12:00 2001: A Space Travesty 14:00 Christmas Vacation 2 16:00 How to Kill Your Neighbor's D 18:00 2001: A Space Travesty 20:00 Everbody's Doing it 22:00 Drive By 00:00 Blind Horizon 02:00 Without a Paddle 04:00 Drive By 07:00 Barnatími Stöövar 2 Sylvester andTweety Mysterie.Tommi og Jenni, Kalli kanína og félagar, Kalli kanína og félagar, Kalli kanína og félagar 08:10 Oprah 08:50 f fínu formi 09:05 The Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 La Fea Más Bella (17:300) (Ljóta Lety) 10:15 Studio 60 (6:22) (Bakvið tjöldin) 11:15 60 mfnútur 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Neighbours (Nágrannar) 13:10 Eldsnöggt með Jóa Fel (3:6) 13:35Bridget Jones 2: Mörk skynsemin- nar (Bridget Jones 2: Mörk skyn) 15:20 Sjáöu 15:55 Barnatími Stöövar 2 Ginger segir frá, Shin Chan, Kringlukast, Justice League Unlimited 17:28The Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:53 Neighbours (Nágrannar) 18:18 fsland f dag, Markaðurinn og veöur 18:30 Fréttir 18:50 fsland í dag og fþróttir 19:25 The Simpsons (18:22) (Simpson- fjölskyldan) 19:50 Friends (Vinir) 20:15 The Poseidon Adventure (Poseidon ævintýrið) 21:45 Kompás Skemmtilegur og fræðandi fréttaskýringaþáttur sem markaði tímamót I (slensku sjónvarpi. 22:20 60 mfnútur Glænýr þáttur virtasta og vinsælasta fréttaskýringaþáttar í heimi þar sem reyndustu fréttaskýrendur Bandarík- janna fjalla um mikilvægustu málefni Kðandi stundar og taka einstök viðtöl við heim- sþekkt fólk. 2007. 23:05 Nip/Tuck (7:14) (Klippt og skorið) 23:55 The Closer (13:15) (Málalok) 00:40 ReGenesis (1:13) (Genaglæpir) 01:30 Graduation Week (Prófstress) 03:10 Bridget Jones 2: Mörk skynsemin- nar (Bridget Jones 2: Mörk skyn) 04:55 Cold Case (9:24) (Óupplýst mál) 05:40 Fréttir og fsland f dag 06:35 Tónlistarmyndbönd frá PoppTfVí SYN 2 16:20 Middlesbrough - Reading (Enska úrvalsdeildin) 18:00 Premier League World (Heimur úrvalsdeildarinnar) 18:30 Coca Cola mörkin 19:00 Arsenal - Aston Villa (Enska úrvalsdeildin) 20:40 West Ham - Chelsea (Enska úrvalsdeildin) 22:20 English Premier League (Ensku mörkin) 23:15 Bolton - Liverpool (Enska úrvalsdeildin) 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Fyrstu skrefin (e) 09:15 Vörutorg 10:15 Óstöövandi tónlist 15:55 Vörutorg 16:55 Bullrun (e) 17:45 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Racheal Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18:30The Drew Carey Show (e) 19:00 Psych (e) 20:00 Skólahreysti (7:13) 21:00 Innlit / útlit (3:14) Hönnunar- og lífsstílsþáttur þar sem Nadia og Arnar Gauti koma víða við. Að þessu sinni verður meðal annars heimsótt fyrirtæki i Þýskalandi sem framleiðirgufuböðog heilsulindirog hefur meðal annars séð um nokkur slík á íslandi. Kikt verður á Hótel Núpa sem stendur í frábæru landslagi í Dýrafirði. Hótelið er einingahús sem var sett saman á staðnum. Einnig erfarið á nýtískulega hárgreiðslustofu þar sem sett hafa verið sjónvörp í spegla og fleira til að gleðja viðskiptavininn. 22:00 Cane nýtt 22:50 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23:35 The Drew Carey Show Bandarískir gamanþættir um hið sérkennilega möppu- dýr og flugvallarrokkara Drew Carey. 00:00 C.S.I. (e) 00:50 Bionic Woman (e) 01:40 Vörutorg 02:40 Óstöövandi tónlist STÖÐ 2 SIRKUS 16:00 Hollyoaks (136:260) 16:30 Hollyoaks (137:260) 17:00 George Lopez Show.The (14:18) (George Lopez) 17:30 Extreme: Life Through a Lens (5:13) (Öfgar: Lífið i linsunni) 18:15 Lovespring International (10:13) (Stefnumótajájónustan) 18:35 Big Day (10:13) (Stóri dagurinn) 19:00 Hollyoaks (136:260) 19:30 Hollyoaks (137:260) 20:00 George Lopez Show, The (14:18) (George Lopez) 20:30 Extreme: Life Through a Lens (5:13) (Öfgar: Lifið f linsunni) 21:15 Lovespring International (10:13) (Stefnumótaþjónustan) 21:35 Big Day (10:13) (Stóri dagurinn) 22:00 American Idof (14:42) (Bandaríska Idol-stjörnuleitin) 23:00 American Idol (15:42) (Bandaríska Idol-stjörnuleitin) 00:00 American Idol (16:42) (Bandaríska Idol-stjörnuleitin) 00:45 Crossing Jordan (11:17) 01:30 Comedy Inc. (4:22) 01:55 American Dad (1:23) 02:20 Tónlistarmyndbönd frá PoppTV PRESSAiV Niðurbútuð lík og blóðslettur Ég hef oftar en ekki ætlað mér að fylgjast vel og vandlega með ein- hveijum ákveðnum framhaldsþátt- um í sjónvarpinu. Þar sem ég er hins vegar einstaklega óþolinmóð og gleymin í ofanálag heftir það yf- irleitt ekki enst lengur en í þrjár vik- ur. Þá annaðhvort steingleymi ég að ég hafi ætlað mér að vera ein- lægur sjónvarpsþáttaraðdáandi það kvöldið og fer bara að gera eitt- hvað allt annað eða þá að ég verð svo spennt að ég hætti að geta beð- ið í heila viku eftir næsta þætti og gefst bara upp þar til ég get nálgast alla seríuna í einu. Þess vegna hef ég verið einstak- lega dugleg við að fjárfesta í heilum þáttaröðum á DVD eða bara ein- faldlega horft á þættina á netinu. Þetta finnst mér mun betri kostur. Þá get ég sofnað yfir þætti og hald- ið svo bara áfram þar sem frá var horfið þegar mér hentar. Þessa dag- ana er ég hins vegar orðin aðeins of mikill aðdáandi þáttanna Dext- er. Löngu eftir að aðrir uppgvötuðu þáttinn ákvað ég að gefa honum séns og bjóst svo sem ekki við miklu. En vá! Þessir þættir eru frábærir og ótrúlega vel skrifaðir. Hér með við- urkennist líka að ég er mjög hrifin af svona sjúku sjónvarpsefni og þar með hentar Dexter mér vel. Þáttur um tilfinningalausan raðmorðingja sem starfar samt hjá lögreglunni við að leysa morðmál, blanda sem get- ur ekki klikkað. Ég mæli hins vegar ekki með því að gera það sem ég tók upp á í letikastinu mínu síðastlið- inn sunnudag þegar ég var orðin svo spennt yfir Dexter að ég fékk mér hádegismatinn og horfði á Dext- er í leiðinni. Það er ekki sniðugt að borða og horfa á meðan á þátt sem fjallar um raðmorð, ekki síst þegar niðurbútuð lík og blóðslettur spila aðalhlutverldð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.