Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2008, Side 15

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2008, Side 15
HÉR ER GAMAN HUGSAÐU ÚT FYRIR RAMMANN! HAMINGJUSAMIR BÆJARBÚAR Reykjanesbær leggur áherslu á að styrkja fjölsky Idur og einstaklinga og stuðla að hamingju og heilbrigði bæjarbúa. Við bjóðum góða skóla fyrir börnin, öruggt og fallegt umhverfi, íþróttir, tómstundir og útiveru fyrir allaaldurshópa. Mikill uppgangur er í bænum og hefur íbúafjöldinn risið jafnt og þétt síðustu árin og nú er svo komið að Reykjanesbær er fimmta stærsta sveitarfélag landsins. Við bjóðum nýja íbúa velkomna! VISSIRÞÚ? • Að það er f rítt í strætó í Reykjanesbæ • Að það er frítt í sund fyrir börn í Reykjanesbæ • Að öllum foreldrum 2ja ára barna býðst uppeldisnámskeið sér aðkostnaðarlausu • Að allir nemendur í 1. - 4. bekk eiga kost á því að sækja Frístunda- skóla. Innifalið í gjaldi er æfingagjald fyrir eina íþróttagrein, akstur í hana og síðdegishressing • Að hljóðfæranám fer fram innan skólanna - á skólatíma og forskólanám tónlistaskóla er börnum að kostnaðarlausu • Að það eru ört vaxandi atvinnutækifæri á svæðinu og mikil fjölbreytni starfa í boði • Að í undirbúningi er fjölbreytt nám á háskólastigi þar sem við umbreytum herstöð í háskólafélag • Að Reykjanesið er náttúruparadís REYKJANESBÆR reykjanesbaer.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.