Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2008, Síða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2008, Síða 34
34 MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 2008 Sport DV ÍÞRÓTTAMOLAR BLIKAR BAUNA Breiöablik birtir afar áhugaverðan pistil á sinni heimasíðu. Þar baunarfréttaritari á uppeldisstefnu Islandsmeistara Vals ( kvennaknatt- spyrnu.„Vegna fréttarafþvíað danskur leikmaður séáleiðtil (slandsmeistara Vals var ekki úr ' vegi að velta því fyrir sér hversu marga leikmenn Valurhefur ísínum rööum nú um stundirsem eru uppaldir í félaginu. Niðurstaðan erekki eins sláandi og við var að búast, og þó! Valur hefur notað 18 leikmenn [ Lengjubikam- um til þessa, af þeim eru 5 leikmenn uppaldir hjá Val eða 27,8%. Stjarnan hefur notað 14 leikmenn (slnum 4 leikjum, af þeim eru 4 uppaldir í Stjörnunni eöa 28,6%. KR hefur notað 15 leikmenn í sínum leikjum af þeim eru 8 uppaldir f KR eða 53,3%. Breiðablik hefur notað 18 leikmenn (sína 2 leiki, af þeim eru 13 uppaldir (Breiðabliki eða 72,2%,“ segir meðal annars (pistlinum. KR SKORAÐI, SÖNG OG LOGIFELLDI TAR KR lék æfingaleik ÍTyrklandi við Ask Olen frá Drammen (Noregi og vann 10-1 en Norömennirnirfengu eitt vægast sagt mjög ódýrt víti sem þeir skoruðu úr. [ , framhaldi af stórsigrinum var svo haldið hið árlega nýliðakvöld KR. Fyrst á dagskrá var KR-idolið en þar höfðu menn eina og hálfa mínútu til að heilla mannskapinn með söng sínum og jafnvel dansi ef þeir voru á þeim skónum. Þar stóð upp úr flutningur Guðjóns Baldvinssonar á slagara Ray Charles, Hit the Road Jack, en sviðsframkoma Guðjóns þótti með mikilli prýði. Sigurvegari kvöldsins var þó Dofri Snorrason en hjartnæmurflutn- ingur hans á Bítlalaginu Yesterdayfékk Loga Ólafsson til að fella tár. ENGINN ATLANTIC CUP Búið er að blása af Atlantic Cup-leikinn sem er viðureign (slandsmeistara og Færeyjameistara. Leikurinn för ekki fram . slðasta ár og spuming er með framhaldið.Valur átti þátttökurétt ( leiknum sem rfkjandi meistari en Ótthar Edvardsson sagði í samtali við vefs(ðuna Fótbolta. net að búið væri að blása þann leik af. Hann sagði ennfremur í viðtalinu við vef- síöuna að ekki væri enn orðið Ijóst hvort Barry Smith verði í leikmannahópi Vals í sumar þar sem hann væri meiddur. GUÐJÓN SKOÐAÐIKRÓATÍSKAN LEIKMANN Guðjón Þóröarson, þjálfari (A, skoðaði ( gær króatískan leikmann, Igor Dilokapic að nafni sem er 27 ára og getur bæði leikið sem miðjumaður eða sókndjarfur bakvörður. Skagamenn léku þá æfingaleik gegn Víkingi (Akraneshöll- inni. StefánÞórÞórðarsonereinnig kominn aftur en félagaskipti hans til Norrköping gengu ekki upp. Páll Glsli Jónsson, markvörður liðsins, er einnig kominn á skrið en hann glímdi við meiðsli i baki og um tíma var óttast að hann gæti ekki leikið með (sumar. AUtlí GltUuU. hVUivJl 1ÚV Verðum aftur í DAGUR BENEDIKT BÓAS HINRIKSSON blaöamaður skrifar: benniia>d\, „Þetta var síðasti leikurinn minn með Val, kveðjuleikurinn okkar Óla," sagði Dagur Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri Vals, þegar hann rifj- aði upp leik Vals og KA frá 1996 sem Valur vann 25-17 og hampaði ís- landsmeistarabikarnum í 18. sinn og fjórða árið í röð. Dagur var fyr- irliði Valsliðsins á þessum tíma en þetta var síðasti leikur hans fyrir fé- lagið en hann og Ólafur Stefánsson gengu í raðir Wuppertal skömmu síðar. í greininni sem birtist í kjölfar leiksins 9. apríl 1996 segir að Dagur hafi verið einn af betri mönnum Vals í leiknum, stjórnað leik liðsins eins og herforingi og leikið við hvern sinn fingur. Ekki í fyrsta og eina sinn sem eitthvað slíkt birtist um Dag. Sjónvarpsþáttur í upphitun 4.000 manns troðfylltu Laugar- dalshöll og stemningin, hitinn og hávaðinn var ógleymanlegur fyr- ir þá sem þarna voru. Meðal áhorf- enda var Damon Albarn sem þarna var sjóðandi heitur. „Þetta tíðkaðist þá. Þessi lið voru búin að elda grátt eins og sagt er. Þeir voru með hörku- lið, Patta, Alfreð, Duranona, Erling i .. _ • ií»tí úrslitum GREININ STÓRA FRÁ 1996 Dagurog félagar fögnuðu ásamt 4.000 áhorfendum sem troðfylltu Laugardalshöll. Aðalsteinn Eyjólfsson er tekinn við kvennaliði Fylkis: Yfirgefur Garðabæinn stoltur „Ég hef talað mikið um upp- byggingu handboltans og þeg- ar manni er boðið starf þar sem hugmyndafræðilegi þátturinn liggur með mínum hugmyndum er ekki hægt bara að tala eitthvað út í bláinn og standa ekki við orðin," sagði Aðalsteinn Eyjólfs- son, nýráðinn þjálfari kvenna- liðs Fylkis í handbolta, þegar DV ræddi við hann í gærdag. Aðalsteinn hafði áður gef- ið það út að hann væri hætt- ur að þjálfa Stjörnuna og ætlaði ekki að þjálfa meira í bili heldur sinna öðrum störfum hjá Stjörn- unni. „Ég var nú seint til tekinn fyrst en Fylkismenn sýndu mik- inn metnað í að kynna sínar hug- myndir sem mér leist vel á. Við vorum fljótt sammála um þær leiðir sem við viljum fara með liðið og eftir það gerðust hlutirn- ir frekar hratt. Nú er ég að fara í verkefni á öðruvísi forsendum en ég hef verið í hingað til. Þó með það að markmiði að geta spilað um helstu verðlaun í kvennaboltan- um eftir 1-2 ár eða jafnvel fyrr," sagði Aðalsteinn og fór yfir stefn- una sem Fylkir hefur sett sér. „Stefnan núna er að halda áfram því góða starfi sem Gurrý [Guðríður Guðjónsdóttir] hef- ur unnið. Hún hefur alið þessar stelpur sem eru í flokknum upp frá fjórða flokki. Það er nokkuð sem margir hafa reynt en ekki tekist. Nú ætlum við að styrkja það starf enn frekar með ákveð- inni hugmyndafræði varðandi leikmenn félagsins." Aðalsteinn er uppalinn í Garðabænum. „Afi minn er einn af stofnendum klúbbsins og fað- ir minn spilaði og þjálfaði með félaginu. Sjálfur hef ég spilað upp alla flokka þarna og þjálfað þá flestalla líka. Ég er búinn að eiga frábært samstarf með öll- um í Stjörnunni og get yfirgef- ið Garðabæinn í bili stoltur og ég hugsa að þær tilfinningar séu gagnkvæmar hjá félagsmönn- um. Stundum er einfaldlega tími til þess að skera aðeins á nafla- strenginn og fara frá í einhvern tíma en Stjarnan er og verður alltaf stór hluti af mínu lífi," sagði Aðalsteinn að lokum. tomas@dv.is AÐALSTEINN EYJÓLFSSON Tekur við liði Fylkis í Árbænum. og fleiri góða. Jón Kristjánsson og Skúli Gunn- steinsson voru þjálfarar hjá okk- ur, tóku við af Tobba Jens og náðu að halda góðum dampi í liðinu. Við vorum þá orðnir burðarásar í Vals- liðinu, ég og Óli, Jón, Júlíus Gunn- arsson, Ingi Rafn, Sveinn Sigfinns, Valgarð Thor og Fúsi var kominn þarna sprækur og Gummi náttúru- lega í markinu. Þessi lið voru búin að spila úrslita- leiki árið áður sem voru líka mjög spennandi. Þar var farið í oddaleik og farið í framlengingu þannig að það var rosalegur einhver Reykjavík- Akureyri rígur." Umfjöllunin í kringum þessa leiki var ótrúleg. Hver heilsíðan á fæt- ur annarri kom í blöðunum, DV og Mogganum, og sjónvarpsstöðvarnar tóku einnig þátt. „Það var gríðarlegt áhorf á þessa leiki. Það voru einhvern veginn allir að fylgjast með þessu. Ég man eftir einu tílfelli, þá var kominn sjónvarpsþáttur með sófa á mitt gólf á Hlíðarenda og þátturinn var send- ur út af gólfinu þegar við vorum að hita upp. Það var allt gjörsamlega bijálað og allir að fylgjast með. Við vorum frekar ungir á þess- um tíma, ég, Óli og Patti, rétt rúm- lega 21 árs. Vorum kannski ekki orðnir nein svakaleg nöfn en vor- Verðskuldað hjá Va| - tryggöi sér LslandsmcLstaratitUinn ljöröa áriö í röO rneö öruggum sigri á KA GAMLA FRETTIN Gamla fréttin að þessu sinni birtist í DV á þessum degi 1996. Valur hafði þá hampað íslandsmeist- aratitlinum í handbolta fjórða árið í röð. 4.000 þúsund manns troðfylltu Laugardalshöll og sáu Dag Sigurðsson lyfta bikarnum í sínum síðasta leik fyrir félagið. um búnir að vera í toppbaráttu lengi. Ég og Óli vorum að vinna þarna okkar fjórða ís- landsmeistaratítil í röð og erum 21 árs." Dagur var fyrir- liði Vals þetta árið og segir tilfinning- una ógleymanlega að taka við bikarnum fyrir framan troðfulla Laugardalshöll. . „Það var mjög eftírminni- legt, sérstaklega út af því að ég var orðinn fyr- irliði og ég vissi að þetta var minn síðastí leik- ur fyrir félagið. Það var mjög tilfinninga- þrungið." dém Ktnjtoaon, þjilfan VáJK Engiiui ftkyidi afskrifa Val

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.