Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2008, Síða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2008, Síða 56
56 MIÐVIKUDAGUR 9. APRlL 2008 Dagskrá DV Tyra Banks er mætt aftur til leiks og leitar að nýrri ofurfyrirsætu. Þetta er tíunda fyrirsætuleitin og þættirnir eru sýndir aðeins viku eftir að þeir eru frumsýndir í Bandaríkjunum.Tyra hefur nú fengið nýjan meðdómara en það er fyrirsætan Paulina Porizkova sem tekur við afTwiggy Lawson. iMIIDIU.M Allison Duþois er ósköp venjuleg eiginkona og móðir (úthverfi sem býr yfir harla óvenjulegum, yfirnáttúruleg- um hæfileikum sem gera henni kleift að sjá og eiga samskipti við hina framliðnu. (þessari fjórðu þáttaröð heldur Allison áfram að liðsinna lögreglunni við rannsókn á flóknum sakamálum og nýtist náðargáfa hennar þar vel. Það er sem fyrr leikkonan Patricia Arquette sem fer með hlutverk Dubois en hún fékk Emmy-verðlaun 2005 og vartilnefnd til Golden Globe- verðlauna 2006,2007 og 2008 fyrir frammistöðu sína. Pamela Anderson verður stjarnan í nýj- um þætti á sjónvarps- stöðinni E! Sænska bomban Pamela Anderson hefur skifað undir samning þess efnis að vera stjarnan í væntanlegum þætti á sjónvarps- stöðinni E!. Ekki er um raunveruleikaþátt að ræða heldur meira heimildarþátt þar sem fjallað verður um stormasamt líf fyrir- sætunar. Einnig umtalað ástarlíf hennar. Þátturinn mun heita Pamela og er fram- leiddur af sömu ffamleiðendum og gerðu heimildarmyndirnar Inside Deep Throat og The Eyes of Tammy Faye. f yfirlýsingu frá E! segir framleiðandinn Randy Barbato að þátturinn verði listrænn og sjónrænn og muni sýna „alvöru konuna á bak við brjóstin". E! er sífellt að verða vinsælli og vinsælli meðal stjarna sem vilja gera sjónvarpsþætti og sækir hart að MTV. Móðir Lindsay Lo- han, Snoop Dogg, Simmons-fjölskyldan og Kardashian-fjölskyldan hafa öll nýlega byrj- að með þætti þar. Auk þess sem nýr þáttur Ashtons Kutcher er sýndur þar. SIIVKK Stórleikarinn James Woods snýr aftur í hlutverki lögfræðingsins eitilharða Sebastians Stark. Þetta er önnur þáttaröð þessa frábæra og ferska lögfræðikrimma. Við höldum áfram að fýlgjast með Sebastian sækja erfiðustu málin fyrir saksóknaraembættið en oftar en ekki hittir hann fyrir harðsvfr- aða glæpamenn sem hann eitt sinn varði sjálfur. 2007. Fimmta serían af þessum vinsæla framhaldsþætti sem fjallar um skrautlegt og skrftið líf lýtalæknanna Seans McNamara og ChristiansTroy. Eftir að hafa brennt allar brýr að baki sér í Miami ákveða þeir að söðla um og opna nýja stofu f Mekka lýtalækning- anna, Los Angeles, þar sem bíða þeirra ný andlit og ný vandamál. Stranglega bönnuð börnum. NÆST Á DAGSKRÁ a( V. SJÓNVARPIÐ.......................tf 16.35 Leiðarijós Guiding Light 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Kappflugið f himingeimnum Oban Star-Racers (14:26) 17.55 Alda og Bára Ebb and Flo (12:26) 18.00 Disneystundin 18.54 Vfkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Fæðingarheimilið - f blfðu og strfðu Prívate Practice: Come Rain or Shine 'Kynning á bandarlskri þáttaröð sem hefst i næstu viku 20.55 Gatan The Street II (3:6) Breskur myndaflokkur 22.00 Tfufréttir 22.15 Veður 22.25 Kiljan 888 Bókmenntaþáttur Egils Helgasonar www. ruv.is/kiljan 23.10 Brúðuheimilið verður til The Mak- ing of Dollhouse Frönsk heimildamynd 00.10 Kastljós 00.45 Dagskrárlok STÖÐ2SPORT..................jNSBD 07:00 Meistaradeild Evrópu Liverpool og Arsenal 08:40 Meistaradeildin Sparkspekingar fara yfir alla leiki kvöldsins i Meistaradeildinni. ' 09:00 Meistaradeild Evrópu Chelsea og Fenerbache 13:35 Spænsku mörkin 14:20 Meistaradeild Evrópu Liverpool og Arsenal 16:00 Meistaradeildín 16:20 Meistaradeild Evrópu Chelsea og Fenerbache 18:00 Meistaradeildin - upphitun 18:30 Meistaradeild Evrópu Man. Utd og Roma 20:40 Meistaradeildin 21:00 Meistaradeild Evrópu Barcelona og Schalke 22:50 Augusta Masters Official Film 23:45 Meistaradeild Evrópu Man. Utd og Roma 01:25 Meistaradeildin 'STÖÐ2BÍÓ......................FIO 04:00 Spartan 06:00 The Singing Detective 08:00 Pokémon 5 (Pokémon hetjur) " 10:00 Cheaper ByThe Dozen 2 12:00 Rumor Haslt 14:00 Pokémon 5 (Pokémon hetjur) 16:00 Cheaper ByThe Dozen 2 18:00 Rumor Haslt 20:00 The Singing Detective 22:00 PossibleWorlds 00:00 Edge of Madness 02:00 Hellraiser: Inferno STÖÐ2............................y\ 07:00 Barnatimi Stöðvar 2 08:10 Oprah 08:50 f ffnu formi 09:05 Bold and the Beautiful 09:25 La Fea Más Bella 10:35 Extreme Makeover: Home Edition 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Neighbours 13:10 Sisters 13:55 Phenomenon 15:30'TilDeath 15:55 Skrimslaspilið 16:18 Batman 16:43 Könnuðurinn Dóra 17:08 Tracey McBean 17:18 Refurinn Pablo 17:28 Bold and the Beautiful 17:53 Neighbours 18:18 fsland f dag, Markaðurinn og veður 18:30 Fréttir 18:55 fsland f dag og fþróttir 19:30 The Simpsons 19:55 Friends 20:20 Tim Gunn's Guide to Style 21:10 Medium 21:55 Nip/Tuck 22:40 Oprah 23:25 Grey's Anatomy 00:10 Kompás Skemmtilegur og fræðandi fréttaskýringaþát- tur sem markaði tímamót í íslensku sjónvarpi. 00:45 Rome Eitt stærsta verkefni sem ráðist hefur verið í fyrir sjónvarp. Risavaxin og sérlega metnaðar- full þáttaröð sem jöfnum höndum hefur verið lýst sem Dallas á tímum Rómarveldis og Sopranos á tímum Rómarveldis. Kannski ekki nema von því hér eru á ferð þættir úr smiðju framleiðenda Sopranos, HBO, sem un- nir voru í samvinnu við BBC. Þættirnir gerast, eins og nafnið gefur til kynna, á tímum Rómarveldis, og fjalla um ástir, örlög, afbrýði, lísnautnir og annað öfgakennt líferni Sésars keisara og annarra fyrirmenna. Eru þeir enda áberandi mjög á listum sjónvarpsrýna yfir be- stu sjónvarpsþættin ársins og eru tilnefndir til Golden Globe-verðlauna sem bestu drama þættirnir. Rome er stórviðburður í íslehsku sjónvarþi sem verður að fylgjast með frá up- phafi. (3:) Orusta er (aðsigi og Sesar nálgast Rómarborg óðfluga. 01:30 Rome 02:25 Bones STÖÐ 2 S PORT 2 07:00 West Ham - Portsmouth 15:10 West Ham - Portsmouth 16:50 Fulham - Sunderland 18:30 Premier League World 19:00 Coca Cola mörkin 19:30 English Premier League 20:30 44 2 21:50Leikurvikunnar 23:30 Arsenal - Liverpool skjAreinn.........................0 07:00 Skólahreysti (e) 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Vörutorg 09:45 Óstöðvandi tónlist 15:25 Vörutorg 16:25 Snocross(e) 16:50 World Cup of Pool 2007 (e) 17:45 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Racheal Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18:30 Jay Leno (e) 19:15 Skólahreysti (e) 20:10 LessThan Perfect (4.13) 20:30 Fyrstu skrefin (10.12) 21:00 America's NextTop Model (7.13) 21:50 Lipstick Jungle (2.7) 22:40 Jay Leno 23:25 Boston Legal (e) (e) Bráðfyndið lögfræðidrama um skrautlega lögfræðinga í Boston. Carl Sack og Katie Lloyd verja fyrirtækið (skaðabótamáli sem umhverfissamtök höfða eftir að Denny Crane laug til um hversu umhverfisvæn lögfræði- stofan væri. Alan Shore aðstoðar Clarence Bell í baráttu við bankastofnun og Whitney Rome mætir 14 éra strák í réttarsalnum. Hann er ósáttur við að foreldrar hans vilja banna honum að horfa á klám. 00:15 Life(e) Bandarísk þáttaröð um lögreglumann í Los Angeles sem þurfti að sitja saklaus í fangelsi (12 ár en leitar nú þeirra sem komu á hann sök. 01:05 C.S.I. 01:55 Vörutorg 02:55 Óstöðvandi tónlist STÖÐ 2 EXTRA.................NBO. 16:00 Hollyoaks (162:260) 16:30 Hollyoaks (163:260) 17:00 (SU2) Special Unit2 (16:19) 17:45 X-Files (18:24) 18:30 (Strfðið heima) The War at Home 19:00 Hollyoaks (162:260) 19:30 Hollyoaks (163:260) 20:00 (SU2) Special Unit 2 (16:19) 20:45 X-Files (18:24) X-Files (18:24) 21:30 (Strfðið heima) TheWaratHome 22:00 (Eldhús helvftis) Hell s Kitchen (3:11) 22:45 (Hákarlinn) Shark(5:16) Stórleikarinn James Woods snýr aftur í hlutverki lögfræðingsins eitilharða Sebastian Stark. Þetta er önnur þáttaröð þessa frábæra og ferska lögfræðikrimma. Við höldum áfram að fylgjast með Sebastian sækja erfiðustu málin fyrir saksóknaraembættið en oftar en ekki hittir hann fyrir harðsvíraða glæþamenn sem hann eitt sinn varði sjálfur. 2007. 23:30 (Öfgar: Llfið I linsunni) Extreme: LifeThrough a Lens (9:13) Hér eru sagðar sögur stjarnanna í Hollywood (gegnum myndir sem hafa birst (stærstu fjölmiðlum og hafa haft áhrif á líf þeirra og feril. 00:15 Tónlistarmyndbönd frá Skffan TV skjáinn. Nei, ekki áhugavert enn. Það var ekki fyrr en ég var í þeirri aðstöðu að ég gat ekki látið þverhausinn í ljós. „Jú, mér finnst Klovn rosa fynd- inn þáttur," svara ég. Með spari- brosið, fékk ég mér vatnssopa og lúku af poppi. Inni í hausnum heyri ég í sjálfri mér rökræða um þennan bjána sem var í sjónvarp- inu. Hver kjánahrollurinn á fæt- ur öðrum, hver er svona vitlaus? Hverjum dettur þetta í hug? Hverj- um dettur hitt í hug? Hvaða kona getur verið með svona manni? Hvað er ég búin að koma mér í? Eftir langan vinnudag næ ég samt að slaka á, sekk niður í sóf- ann, set yfir mig teppi, deyfi ljósin. Að fimm mínútnum liðnum man ég ekki eftir sjálfri mér, svo fer ég að hlæja og svo hlæ ég enn meir. Ég komst að því nokkrum mínút- um síðar að ég var búin að vinna of lengi. Merkilegt hvað svona þverhausar mega ganga lausir. Fimmtudagar hafa verið mín- ir dagar. Þá á ég sófann og sóf- inn á mig. Dagskráin byrjar strax eftir fréttir og þá er ég úti. Bræð- ur og systur, sem hefja leika, geta ómögulega farið í gegnum einn þátt án þess að allir fari að rífast við alla. Drama af bestu gerð. Þátt- urinn var örugglega búinn til fyrir þá kynslóð sem þekkir þetta. Bú- inn til fýrir föður minn sem á sjö bræður. Eftir að sá þáttur klárast bíð ég iðulega eftir Aðþrengdum eiginkonum sem svíkja engan, ekki einu sinni mig. Sama þó þátt- urinn sé lélegur þá er hann góður. Svo trygg er ég. Ég er svona þverhaus. Þegar eitthvað nýtt verður á vegi mín- um tek ég eitt skref aftur á bak. Ekki alltaf sem ég fer skrefið aftur áfram. Klovn fékk mig til að taka eitt skref aftur á bak. Þar var ég í dágóðan tíma. Þáttur um trúða var það fyrsta sem mér datt í hug. Ekki áhugavert. Gjóaði augum á PRESSAN Hress trúður Ásdís Björg Jóhannesdóttir skrifar um slökun við sjónvarpið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.