Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2008, Síða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2008, Síða 59
PV Sviösljós MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 2008 59 Birkiaska Umboðs- og söluaðili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is BETUSAN Tom Cruise Hefur baðað tvíburana með gjöfum frá fæðingu þeirra. FALLINNFRA Goðsögnin Charlton Heston lést á heimili sínu um helgina 84 ára að aldri. Charlton og Lydia Myndin var tekin árið 2002. JÁTARSEKT SÍNA Mischa Barton hefur játað sekt sína vegna ákæru um ölvunarakstur og mun fá þriggja ára skilorðsbundinn dóm. Hún slepp- ur því við fang- elsisvist. Barton þarf líka að sitja þriggja mánaða fræðslunámskeið um áhrif áfeng- is og fíkniefna. Þá þarf hún einnig að greiða 1.700 dali í sekt eða um 120.000 krónur. Barton var hand- tekin í desember á síðasta ári eftir að lögreglan tók eftir því að bíll henn- ar rásaði heldur mikið á vegin- um. Óskarsverðlaunaleikarinn Charlton Hest- k on lést á heimili sínu í Beverly Hills á laug- fcw ardaginn. Heilsu Hestons, sem var 84 JF ára, hafði hrakað mikið undanfarin ár og hann þjáðist af Alzheimer undir það síð- asta. Lydia Heston, sem er 64 ára, var við hlið hans þegar hann dó. Fjölskyldan hefur ekki viljað gefa upp hvað nákvæmlega orsakaði dauða leikarans. Heston naut ætíð mikillar virðingar en hann lék ódauðleg hlutverk í myndum eins og The Ten Commandments árið 1959, Ben Hur árið 1959 og í upprunalegu Planet of the Apes 1968. Heston hlaut einmitt óskarsverðlaunin fyrir Ben Hur. Þótt Heston hafi verið elskaður og dáður um allan heim var hann einnig mjög umdeildur fyrir skoðanir sínar á byssueign en hann var harður stuðningsmaður og forseti samtaka riffileigenda í Bandaríkjunum. asgeir@dv.is Planetof the Apes Myndin kom út árið 1968. I Ben Hur Heston hreppti óskarinn fyrir hlutverkið. * ■S“-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.