Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2008, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2008, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 30. APR(L 2008 Fréttir DV Kalli Bjarni er feginn því að hefja loks afplánun dóms sem hann hlaut fyrir innflutning á fikniefnum. Blaða- maður DV hitti Kalla Bjarna í gær og spurði hann um lífshlaup hans síðustu vikur og mánuði. Hann hefur farið huldu höfði undanfarna daga, bæði vopnaður hafnaboltakylfu og heimatilbúnu eitri í úðabrúsa. Þrátt fyrir það var hann nokkuð afslappaður og í góðu jafnvægi þegar hann kom á fund blaðamanns. BALDUR GUÐMUNDSSON bladamadur skrifar „Ég er að fara inn núna í kvöld og mun þar með hefja mína afplánun. Ég er feginn að geta loksins byrjað á þessu. Það verður góð tilfinning að sjá dagana byrja að telja niður. Því fýrr sem ég fer inn, því fyrr verð ég laus aftur." Þetta segir Karl Bjarni Guðmundsson áður Idol-stjarna. Hann hóf afþlánun seint í gærkvöldi, eins og um hafði verið samið. Kalli Bjarni hefur að eigin sögn verið edrú í tæpan mánuð. „Ég er feginn að fara inn allsgáður. Ég var í þrjá mánuði á Litla-Hrauni eftir að ég var handtekinn í Leifsstöð síðasta sumar. Þar hagaði ég mér vel, var edrú og er því allavega með hreinan skjöld gagnvart fangelsisyfirvöldum. Ég bind þess vegna vonir við að fá að afplána mína refsingu á stað þar sem ég fæ almennilegt tækifæri tíl að byggja mig upp," segir Kalli Bjarni en fýrst um sinn mun hann dvelja í Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg. „Það verður erfitt að horfa upp á þauJeidd í gegn um stálhliðin, vitandi það að þau eru að fara að heimsækja pabba sinn." Heimatilbúið „maze" Kalli Bjarni fór tíl Noregs á dögunum, eins og DV sagði frá. Hann segir að fréttír af því hafi sett allt úr skorðum. „Það kom þannig út að ég væri að flýja skuldirnar. er ekki rétt. Eg þurftí bara smá tíma til að ná áttum, komast út úr þessum umhverfi og kveðja fjölskylduna mína. Það hefur aldrei annað komið til greina en að gera upp mín mál. Ég hef alltaf tekið ábyrgð á mínum skuldum þannig að ég hef sjálfur horfst í augu við þá sem ég skulda peninga, óháð því hvaða leiðir ég hef farið tíl að afla þeirra," segir hann og bætir við að þessa fáu daga sem hann hafi verið heima, hafi hann haft varann á. „Ég veit ekkert á hverju ég á von. Ég er við öllu búinn enda eru þessir menn óútreiknanlegir. Ég er búinn bíða heima með baseballkylfur og heimatílbúiðmaze,"segirKalliBjarni og sýnir blaðamanni úðabrúsa sem inniheldur grænleitan baneitraðan vökva. í honum er meðal annars klór, pipar og vítissódi. „Það þarf ekki nema eitt sprei af þessu í andlitið tíl að taka menn úr umferð. Það fer allavega enginn að lúskra á mér án þess að ég veití mótspyrnu," segir Kalli einbeittur á svip. kílóum af kókaíni til landsins. í desember var hann síðan dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir vildð. Á gamlárskvöld urðu önnur þáttaskil í lífi hans. Þá komst hann að því að konan hans bar ekki sama hug til hans og áður. „Þegar ég komst að því sá ég að það var ekki grundvöllur fyrir að halda sambandinu áfram. Eg fór því frá henni," segir hann. f janúar veitti Kalli Bjarni svo Kastljósi viðtal, útí á sjó. Þá var hann að eigin sögn edrú og var að reyna að vinna fyrir skuldum. Hann hættí á sjónum fáeinum dögum eftír viðtalið við Kastljós. „f einhverju þunglyndi byrjaði ég aftur í neyslu. Ég ætlaði aðeins að kfkja á þetta en það gengur víst ekld þannig fyrir sig. Ég er ffidll og áður en ég vissi af var ég kominn með fulla vasa af efnum. Þá varð ekki aftur snúið. Flestir sem hafa verið í þessu í einhvem tíma selja dóp tíl að fjármagna eigin neyslu. Þannig gerði égþað líka," segir hann. Það „Ég er fíkill" Mikið hefur drifið á daga Kalla Bjama síðasta árið. í fyrrasumar var hann handtekinn í Leifsstöð þar sem hann reyndi að smygla tveimur atvikinu, þótt hann hafi verið í neyslu. „Lögreglan mddist inn í herbergið tíl okkar. Ég spurði þá fyrst af öllu hvort þeir væm með leitarheimild. Hana höfðu þeir ekki svo ég sagði þeim að koma sér út. Þeir vom ekki á þeim buxunum og ætluðu að handjárna mig. Ég mótmælti því og færði mig undan án þess að kýla einn né neinn," segir Kallí Bjarni en bætir við að hann hafi ekki komist upp með það lengi. „Það greip allt í einu í mig maður sem var eins og Mótspyma við handtöku Kalli Bjami var handtekinn á Hótel Vík í Síðumúla 28. mars, með vinkonu sinni. Eins og DV sagði frá veittí hann mótspymu við handtöku. Kalli Bjami segist muna vel eftír sínum málum gagnvart þeim sem g- -ig klipptur út úr sérsveit frá Kasakstan. Þetta var þvílíkur nagli og ég fann að þetta þýddi ekkert lengur," segir Kalli Bjarni en hann viðurkenndi brot sín fúslega við yfirheyrslur. „Það var ekkert annað í stöðunni. Efnin vom útí um allt herbergi," segir hann. Hann vísar því á bug að hann hafi haft einhver hestadeyfilyf (ketamín) meðferðis. „Þetta vom sjötíu grömm af amfetamíni en ekkert annað. Ég var ekki með hestadeyfilyf eða neitt slíkt. Ég er enginn hestamaður og þurftí engan að deyfa," segir Kalli Bjarni og glottír út í annað eitt andartak. Greinilegt er þó að honum er hlátur ekki efst í huga, þennan sfðasta dag áður en hann hefur tveggja ára afþlánun. Biðin er erfið Kalli Bjami hefur ekki notað fíkniefrii önnur en tóbak í að verða mánuð. Hann hefur notað þann mánuð til að reyna að greiða úr hann skuldar pening. „Ég gat því hvorld skilað eftiunum né selt þau og þurftí því að útvega pening á annan hátt. Það hefur verið erfitt en hefur þó gengið ágætlega," segir Kalli Bjami. Hann segist núna sjá það hversu vonlaust það er að ætla sér að vera í neyslu og dreifingu, verandi þjóðþekld persóna. „Alveg síðan ég var tekinn í Leifsstöð hef ég borið þennan kross um hálsinn. Það fylgjast allir með mér og ég mun hafa þennan stímpil á mér næstu árin," segir hann og tekur dæmi. „Þegar ég var handtekinn í Síðumúla birtust stórar greinar og myndir í öllum miðlum. Stuttu seinna sá ég pínulida grein í einhverju blaðanna, þar sem fram kom að einhver var handtekinn með miklu meira amfetamín en ég. Þar var hvorki nafri né mynd," segir Kalli Bjami. Hann segir biðina eftir afþlánuninni erfiðan tíma. „Tíminn frá því maður fær dóminn, þangað tíl maður fer inn er alveg handónýtur. Maður getur ekkert byggt upp því maður þarf hvort eð er að labba frá öllu saman aftur. Það er einhvem veginn þannig að það er auðvelt að detta á svellinu ef maður er veikur fyrir" segir Kalli Bjarni hugsi. Eftír smá stund bætír hann við. „Það em bara tvær leiðir færar í þessu. Annaðhvort hættir maður alveg eða endar ýmist geðveikur eða dauður. Ég er ekld að biðja um vorkunn frá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.