Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2008, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2008, Blaðsíða 9
DV Neytendur MIÐVIKUDAGUR 30. APR(L 2008 9 SNEYTENDUR neytendur@dv.is Umsjón: Ásdis Björg Jóhannesdóttir HEILSUTVENNA 113 prósenta munur Heilsutvenna er nauðsynleg Bónus 557 krónur Nettó 699 krónur viðbót við fæðuna. Hana er hægt Lyfogheilsa 975 krónur að fá í öllum helstu verslunum og apótekum. Mikill verðmunur er á Nóatún 989 krónur henni og er best að kaupa hana í Lyfla 1.089 krónur Bónus. Tvennan er 113 prósent 10-11 1.189 krónur dýrari í 10-11 en í Bónus. Anna Kristín Þorsteinsdóttir hefur beðiö í meira en hálft ár eftir sófa sem hún keypti hjá Habitat í október á síðasta ári. Sófinn átti að koma fyrir jól en ekkert hefur bólað á hon- um. Starfsmenn verslunarinnar hafa engar haldbærar skýringar gefið. „Maður verður gramur að sjá eigendurna svo skælbrosandi í hverju blaðinu á fætur öðru,“ segir Anna. ANNA FÆR EKKI NEYTANDINIM Lastiö fær starfsmaður Skeljungs við Vesturlandsveg. Við- skiptavinir, sem annar starfsmaður byrjaði að afgreiða, þurftu að bíða heillengi eftir að umrædd- ^ ur starfsmaður gripi inn í afgreiðsluna og afgreiddi aðra á undan. Viðskiptavin- irnir voru agndofa yfir dónaskapnum. ast aðrir óstöðugri og súkkulaðið verður hvítt þegar það storknar. Kristrún metur að umrætt Nóa Kropp hafi orðið fyrir of miklum hita sem ekki er ólíklegt þar sem um pizzastað er að ræða. „Þetta getur einnig verið vandamál í sjoppum einkum þegar koma heit sumur. Það má ekki einu sinni setja súkku- laði við hliðina á útblæstri frá kæli- tæki. Sjoppueigendur átta sig ekki alltaf á þessu. Kvartanir af þessu tagi eru alltaf athugaðar hjá Nóa - Síríusi. Starfsmaður fer þá yfirleitt á staðinn og skoðar aðstæður og bendir á hvað má betur fara. „Þetta er strangt til tekið á ábyrgð sjopp- unnar eða þess sem selur vöruna, en það er gott að geta bent þeim á þaðsegir Kristrún. Góð þjónusta íElko „Ég var mjög ánægð með þjónustu í Elkó um daginn þegar ég þurfti að skipta diski þar," segir Hafdis Jónsdóttir, betur þekkt sem Dísa í World Class.„MáIið var að syni mínum var gefinn leikur í Playstation 3-tölvu en sonur minn á bara Playstation 2. Ég vissi ekki hvar diskurinn var keyptur svo ég fór í BT. Þeir gátu eklá tekið við honum svo ég fór í Elkó og þar var þessi líka góða þjónusta. Þeir tóku við leiknum eins og ekkert væri og gáfu okkur inneign í staðinn. Vorum mjög ánægð með þetta." ■ Lofið fá Elko, Max og BT fyrir að kæta tölvuleikjaunnend- ur. Ifyrrinótt var miðnæturopnun af því tilefni að Grand Theft Auto 4 var að koma út. Gríðarlega löng röð myndaðist og fengu allirsem vitdu leik. Eflaust margirfarið heim glaðir það kvöld. I.OF&LAST Nóa Kropp sem viðskiptavin- ur Pizza Pronto á Laugavegi keypti síðastliðna helgi var hvítt á litinn þegar hann opnaði pokann. Kropp- ið átti samkvæmt merkingum ekki að renna út fyrr en árið 2009. „Súkkulaði þolir illa hita og meira segja hiti frá ljósum í sýn- ingarborði getur gert súkkulaði hvítt," segir Kristrún Hrólfsdóttir, matvælafræðingur hjá Nóa Siríus. Heppilegasta geymsluhitastig fyrir súkkulaði er 15 til 17 gráður. „Þeg- ar súkkulaði hitnar bráðnar það og missir við það svokallaða temper- ingu. En súkkulaði er temprað til að mynda stöðugustu gerð af fitu- kristöllum í kakósmjörinu. Við bráðnunina brotna þessir stöðugu kristallar niður og í staðinn mynd- tr- 150,60 16330 DlSEL fA*-J BMihöföo 148,90 BENSÍN 160,90 DlSEL rvi SkógarW 151,10 BENSÍN 163,90 DlSEL Skemmwregi 148,80 BENSÍN 160,80 DlSEL 03 Bijarlmd 150,90 BENSlN 163,90 dIsel Msmúlo 150,90 BENSÍN 163,90 DÍ8EL r-^i UHUjl StömtijaUa 151,10 bensIn 164,10 DÍSEI. ■ Mistök að gefa loforð Jón Arnar Guðbrandsson, eigandi Habitat, harmar að Anna hafi fengið slæma þjónustu hjá fyrirtækinu. „Málið er einfaldlega það að við erum með mjög stóra birgja og þar á meðal ítalskt fyrirtæki sem hefur framleitt fyrir okkur í mörg ár. Það sem gerðist hins vega nýlega var að það hætti framleiðslu. Síðan þá höfum við verið að reyna finna aðra aðila og það er „Ég get ekki setið á mér lengur," segir Anna Kristín Þorsteinsdótt- ir sem hefur beðið í sex mán- uði eftir sófa frá Habitat. Anna pantaði sófann og borgaði helm- ing inn á í október síðastliðnum. Henni var sagt að hann yrði kom- inn til hennar fyrir jól. Anna beið og beið og ekki kom sófinn. Hún hafði samband en enginn gat gef- ið henni bein svör. Sófinn er ekki enn kominn. S0FANN SINN Fékk loðin svör Þegar Anna Kristín hafði ekkert heyrt frá fýrirtækinu þegar líða tók á desember hafði hún samband við verslunina. Hún hélt að sófinn væri rétt ókominn. Þá kom í ljós að sófinn var ekki á leiðinni. „Draumurinn um ánægjustundir í faðmi fjölskyldunnar á löngum vetrarkvöldum hvarf eins og dögg fýrir sólu." Hún segir að starfsfólk hafi ekki getað gefið henni nein haldbær svör heldur einungis loðin svör. „Þau sögðu alltaf að þau myndu hringja í næstu viku en það stóðst aldrei. Ég held að það hafi einu sinni gerst," segir Anna og telur sig hafa verið afar þolinmóða gagn- vart fyrirtækinu miðað við hversu oft hún hefur þurft að hringja. Þjónustan verst „Verst af öllu þykir mér þjón- ustan í kringum þetta allt saman," segir Anna. Hún hefur rætt við allt frá lagerstjóra til eigandans. Eng- inn virðist geta gefið henni upp- lýsingar um hvar sófinn sé. „Síðast þegar ég talaði við manneskju þar gat hún ekki séð einu sinni hvort sófinn væri kominn í gám eða ekki. Hún gat bara sagt að sófinn hefði taf- ist hjá þriðja aðila í útlöndum. Mað- ur hefði haldið að það væri hægt að sjá í gögnum eða skrám hvar vörurn- ar eru." Þegar hún náði sambandi við eigandann sjálfan þóttist hann vera að leita að sófanum. Síðan hefur ekki verið hægt að ná í hann. „Málið hefur bara þynnst út með því að fara á milli langt ferli," segir Jón. Hann segir að sérpöntun taki þrjá til fjóra mánuði og segir það mistök að önnu hafi verið gefin loforð um dagsetningar. „Þetta er staða sem erfitt er að ráða við þegar þriðji aðili hættir þegar maður er búin að taka sérpöntun. Við viljum veita góða þjónustu og þykir mjög leiðinlegt að þetta gerðist," segir Jón. Hiti og sól hafa slæm áhrif á súkkulaði ÓVENJULEGT NÓA KROPP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.