Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2008, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2008, Blaðsíða 13
DV MYNDÁSGEIR Seglagerðin býður upp á hin nýstárlegu hjólhýsi T@b „l’íið er nýstárleg og flott hönnun á T(S'b- hjólhýsunum og það má segja að þau séu fyrir yngra fólkið," segir Björgvin Barðdal, framlcvæmdastjóri Seglagerðarinnar Ægis, „I>að var sett hraðamet með þessu hjólhýsi um daginn á hraðbraut í Þýskalandi. Þá dró Porsche Cayenne það á 218 kílómetra hraða. Ekki að við séum að rnæla með því þó. Þvert á móti." Björgvin segir T@b-hjólhýsin vera létt og þægileg. Þyngd hússins er aðeins um 550 kg, burðargeta 250 kg. Björgvin segir Seglagerðina eina aðilann á landinu sem hal'i upp á alla ferðakosti af þessu tagi að bjóða. „Við erum nteð allt frá tjöldum og tjaldvögnum vfir í húsbíla." Að- spurður segir Björgvin að fellihýsin séu lang- vinsælust hjá þeim. „Það hefur verið jöfn sala á þeim undaniarin tíu ár. Ejölskyldufólk virð- ist taka mest af þeim. Þeir sem eru svo lengra komnir í þessu fara svo vfir í hjólhýsi eða jafnvel húsbíl." Björgvin segir tnjög misjafnt hvernig hýs- in eða bílarnir séu útbúin. „Þetta veltur eig- inlega bara á hverjum og einum. Það er svo misjafnt hvað fólk vill og það er liægt að fá flestallt í þessu." asgeir«údv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.