Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2008, Qupperneq 12

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2008, Qupperneq 12
12 FÖSTUDAGUR 16. MAl 2008 Helgarblað PV „Frá árinu 2004 til 2006 er mér gert að hafa verið með næstum þvíþrem- ur konum á sólarhring, samkvæmt þessum frásögnum, og ég á að hafa verið að sofa hjá tveimur þeirra í einu. Þetta stenst bara ekki því ég hefði aldrei geta stundað vinnuna mína hefði ég átt að gera þetta allt saman." Helga Haraldsdóttir, eiginkona Guðmundar í Byrginu, elskar sinn mann: PABBILÉST ÁHYGGJUF „Síðasti föstudagur er erfiðasti dagur sem ég hef upplifað því dóm- urinn var skiljanlega mikið áfall. Þrátt fyrir þetta styð ég minn mann að sjálfsögðu, líkt og ég hef alltaf gert, og elska hann. Ég veit sannleik- ann og ég trúi ekki öðru en að hann komi í ljós á endanum," sagði Helga Haraldsdóttir, eiginkona Guðmund- ar Jónssonar, fyrrverandi forstöðu- manns meðferðarheimilisins Byrg- isins, í samtali við DV í vikunni. Guðmundur var á föstudag dæmdur f þriggja ára fangelsi fyr- ir kynferðisbrot gegn fjórum kon- um sem voru skjólstæðingar hans í Byrginu. Á mánudagskvöld var síðan ráðist á hann fyrir utan nýja heimil- ið hans í þéttbýliskjarnanum Borg í Grímsnesi. Helga segir það hafa verið skelfilegt að upplifa innrás á heimili sitt og á eiginmann sinn. „Út af fyrir sig skil ég alveg að árás- armaðurinn geti verið í ójafnvægi en sem móðir var ég mjög hrædd um börnin mín. Bömin okkar em al- gjörar hetjur og blessunarlega hefur þessi vitleysa ekki bitnað á bömun- um," segir Helga. „Ég er bara mann- leg og auðvitað hefur þetta verið mjög erfitt. Við fömm hins vegar í gegnum þennan mótbyr en þetta fer vel á endanum. Það er mjög gott að lifa við þá hugsun að þetta fari vel á endanum. Ég ber höfuöið hátt og er mjög stolt af mínum manni." Helga segir alla fjölskylduna í al- gjöm sjokki yfir dómnum yfir Guð- mundi. Henni finnst mjög erfitt að vita til þess að faðir hennar hafi þmft að hafa áhyggjur af málinu á dán- arbeði. „Pabbi lést síðasta sumar og hann þurfti að hafa áhyggjur af þessu máli öllu fram á síðasta dag. Mér finnst erfitt að hugsa til þess. Hann hafði hins vegar alltaf trú á okkur báðum og eitt af því síðasta sem hann sagði við mig var: Helga mín, ég er svo feginn að þú gafst ekki upp," segir Helga og gerir hlé á máli sínu. „Guðmundur er minn besti vinur og besti faðir sem hægt er að hugsa sér. Stundum verð ég dáh't- ið afbrýðisöm því krakkarnir leita mikið til hans. Hann er ofsalega hlýr, mikill húmoristi og mjög næmur því hann veit alltaf hvemig mér líð- ur. Þetta hryllilega og ógeðslega mál hefur ekki náð að breyta þeirri mynd sem við höfum af honum því við vit- um betur. Miðað við alla málavexti ber ég mig bara vel. Ég á mér þá von að málið verði tekið upp aftur og það er baráttuhugur í mér" bætir Helga við.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.