Glóðafeykir - 01.12.1969, Side 13

Glóðafeykir - 01.12.1969, Side 13
GLÓÐAFEYKIR 13 Starfsfólk Kaupfélagi Skagfirðinga hefur löngum haldizt vel á góðu starfs- fólki. Þarf eigi því að lýsa, hversu mikils virði slíkt er hverju fyrir- tæki. Margir af núverandi starfsmönnum félagsins hafa unnið hjá því 2—3 áratugi samfleytt, nokkrir lengur. Þeir eru: Krislján C. Magnússon og frú Sigrún Jónsdóttir. Kristján C. Magnússon. Hann réðst til K. S. 1. júlí 1934. Hefur alla stund unnið á skrifstofu félaosins o°' lensjstum liaft með hönd- o o o um verðlagningu aðkeyptrar vöru. Kristján er fæddur á Sauðárkróki 29. ágúst árið 1900. Stundaði nám í Verzlunarskóla íslands. Kona hans er Sigxún Jónsdóttir. Þau eiga ekki börn. Guðmundur Valdimarsson. Hann hefur unnið hjá K. S. frá 16 ára aldri, réðst til félagsins 1. maí 1936. Vann fyrstu 4 árin í Mjólkur-

x

Glóðafeykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.