Glóðafeykir - 01.12.1969, Side 15

Glóðafeykir - 01.12.1969, Side 15
GLÓÐAFEYKIR 15 Jón Björnsson. Hann réðst til K. S. 14. maí 1938, gerðist þá þegar deildarstjóri matvöru- og fóðurvörudeildar og hefur verið það æ síðan. Jón er fæddur í Hringsdal á Látraströnd 17. nóv. 1891. Fluttist með foreldrum sínum vestur hingað til Skagafjarðar innan við ferm- ingaraldur. Stundaði nám í Hólaskóla og lauk búfræðiprófi 1912. Kona Jóns er Unnur Magnúsdóttir. Þau eiga 5 börn, 3 sonu og 2 dætur. G. M.

x

Glóðafeykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.