Glóðafeykir - 01.12.1969, Qupperneq 16
16
GLÓÐAFEYKIR
Frá aðalfundi Kaupfélags Skagfirðinga
Aðalfundur Kaupfélags Skagfirðinga var haldinn í samkomnhús-
inu Bifröst á Sauðárkróki dagana 19. og 20. júní s.l. Fundarstjóri var
Gísli Magnússon, fundarritarar Halldór Benediktsson og Halldór
Hafstað. Fundinn sátu, auk
félagsstjórnar, framkvæmda-
stjóra og endurskoðenda, 10
deildarstjórar og 46 kjörnir
fulltrúar. Á fundinum var
02' allmaro t oesta.
o o o
Fundarstjóri minntist fé-
lagsmanna þeirra, 10 alls, er
látizt höfðu frá því er síð-
asti aðalfundur var hald-
inn, þ. 14. og 15. júní 1968.
Risu fundarmenn úr sætum
í virðingarskyni við minn-
ingu hinna látnu félags-
manna.
Formaður félagsstjórnar,
Tobías Sigurjónsson, skýrði
í stórum dráttum frá starf-
semi félagsins á árinu 1968.
Minnti hann á, að félasdð
o
væri 80 ára á þessu ári.
Skýrði hann frá því í skýrslu
sinni m. a., að fjárfesting
liefði verið með minnsta rnóti á síðasta ári, svo og allar framkvæmdir.
Kaupfélagsstjóri, Sveinn Gnðmundsson, lagði fram reikninga félags-
ins og greindi frá rekstri þess svo og horfum í mjög glöggu og ýtar-
legu máli. Framkvæmdastjóri Fiskiðjunnar li.f., Marteinn Friðriks-
son, skýrði frá rekstri hennar og afkomu á árinu 1968; var rekstur
hennar stórum hagstæðari en 1967.
Sveinn Guðmundsson, kaupfélagsstjóri.