Glóðafeykir - 01.12.1969, Qupperneq 34

Glóðafeykir - 01.12.1969, Qupperneq 34
34 GLÓÐAFEYKIR — \'ar ekki góður efnahagur á Hnjúki? — O-jú. Pabbi bjó stórbúi á þeirra tíma mælikvarða. Sauði átti liann því nær eins marga og ær. Hann var ekkert hrifinn af því að fá mikið af oimbrarlömtnim á vorin. Sauðarefnin voru verðmæt- o ari. Þá var Coghill gamli á ferð með sín sauðakaup fyrir enska mark- aðinn. Boroaði 18 millkrónur fyrir tvævetra sauð. Það var ekkert smáræði. Sauðasalan var geysimikið liapp fyrir íslenzka bændur og fyi ir sauðina fengu þeir þá einu peninga, sem þeir höfðu handa á milli. Pabbi hafði þann sið að fara að hvsa um mitt suinar þær gamalær, sem liann ætlaði að lóga að haustinu. Hélt því fram. að þær yrðu þá miklu vænni. Alltaf var nógur matur á Hnjúki og oft gefinn rnatur fra heimil- inu seinni part vetrar og á vorin. þegar sums staðar annars staðar tók að sneiðast um björg. Þó að matur væri aldrei numinn við nögl, þá höfðu þó jólin sína sérstöðu livað það snerti. Var þá venjulega farið í fjós með fyrra rnóti og svo skammtað þegar komið var úr fjósinu. Voru þá matföng borin inn í trogi og pabbi skipti þeim milli heimilisfólksins. Hann hafði alltaf liönd í bagga með skönimt- uninni á hátíðum. Miðdegisverðurinn var borðaður í rökkrinu, lieitir sperðlar og laufabrauð eins og liver \ildi. Seinna kom svo döndull. Þú veizt nú sjálfsagt ekkert livað það var. En döndlarnir voru búnir til á svipaðan hátt og lundabaggar. Þeir voru hengdir upp í eldhús og reyktir. Þá kom sauðarmagáll, liálfur magáll á mann. Bringukollur kom og í hlut livers og eins, stór rifjabiti. laufa- kökur og sláttarkökur og smjörstykki. Síðar um kvötdið kom svo sætt kaffi með brauði, jólakökum, kleinum og lummum, en ekki man ég til þess að verið væri með þessar sætu kökur og tertur. Þannig var nú matseðillinn á aðfangadagskvöld. A jóladag var þetta svipað nema þá voru skammtaðir leggir og hryggjarliðir. pottbrauð og rúg- brauð. A gamlársdag var liálfur skammtur á móti nýársskammtin- um. Og á nýársdag voru æviulega baunir og kjöt. Nú og svo fékk liver sitt tólgarkerti. Auð\ itað torguðum við minnstu af þessu yfir hátíðarnar, en gripum í það okkur til bragðbætis næstu daga. Húslestrar voru lesnir á hverju kvöldi allan veturinn og raunar alla lielga daga ársins, nema þá ef farið var í kirkju. Helzt mátti ekki vinna meðan á lestri stóð, nema livað stúlkur liéldu stundum á prjónum, og alls ekkert mátti gera á meðan textinn var lesinn. Pabbi las ævinlega sjálfur. Ekki var trútt um að okkur krökkunum fynd- ust stundum óþarflega langir lestrarnir úr Vídalínspostillu og Helga- postillu. Á langaföstu voru svo passíusálmarnir lesnir. Mamma lét
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Glóðafeykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.