Glóðafeykir - 01.12.1969, Qupperneq 40
40
GLÓÐAFEYKIR
nefndu „nautaati“, nú er það víst stundum nefndur hanaslagur. Fer
sá leikur þannig fram, að menn krossleggja arrnana á brjóstinu,
hoppa á öðrum fæti og rennast síðan á. Naut Þorsteinn þess, að liann
var svona viðureign vanari og vék sér stundum undan þegar Sveinn
hoppaði að honum og féll Sveinn þá á grúfu. Þótti þetta lrin bezta
skemmtun þarna á ballinu. Heinrleiðis fórum við svo út sveit til
þess að sjá okkur betur um í héraðinu, og man ég að við vorum
orðnir hálf slæptir, þegar í Hóla kom.
— Hvað tók svo við að skólavist lokinni?
— Þegar henni lauk réðst ég í jarðabótavinnu i'it á Höfðaströnd.
Ætlaði að vera þar um haustið. Er ég hafði verið þar á aðra viku
brast á norðan stórlm'ð, sem færði allt í kaf; var nú úti jarðabóta-
vinnan, og ekkert að gera. Lagði ég þá leið mína í Grafarós, sem þá
var verzlunarstaður. Þar vann Hallgrímur Tómasson frá Völlum í
Svarfaðardal við skrifstofustörf, en Karl Hólrn hét sá, sem var fyrir
verzluninni, og var Hallgrímur kvæntur fósturdóttur lians. Hall-
grínrur stundaði eitthvað útgerð og átti bát, en vantaði nú mann á
hann. Varð úr, að ég lilypi þar í skarðið, því að sjóróðrum var ég
allvanur úr Svarfaðardalnum. Fornraður á bátnunr var Guðnrund-
ur, faðir Guðvarðar á Syðri-Brekkunr og þeina bræðra. Útgerðin
gekk skrykkjótt, alltaf norðanátt og gaf sjaldan á sjó, en ég dundaði
við það í landlegununr að lrlaða stétt franran við lrús Hallgrínrs.
Svo kom að því, að út leit fyrir veðurbreytingu til batnaðar og Hall-
srímur segir, að nr'i nruni lrann vera að ganga niður og líklega verði
hægt að róa í nótt. En þá vantaði beitu og bað hann nrig að sækja
lrana út á Bæjarkletta. Jú, beitan var til reiðu hjá Konráði í Bæ, —
„en farðu inn og fáðu þér kaffi og konrdu svo til mín ofan á Bæjar-
kletta." Er ég konr út frá kaffinu setti að nrér nrikinn skjálfta. Hljóp
ég þá í einum spretti ofan eftir til þess að lrafa úr nrér lrrollinn, en
hann vildi allt um það ekki hverfa. „Þú skelfur." sagði Konráð, „það
gengur ekki, ég verð að taka úr þér skjálftann" — og dreif í nrig
brennivín. En skjálftinn lét sér lrvorki segjast \ ið lrlaupin né brenni-
vínið, og fór ég við svo búið af stað með beituna. Svo snrálrvarf sanrt
skjálftinn, en þá tók við þrúgandi máttleysi. Eg rakst á hrossalróp,
hugðist ræna nrér hesti til reiðar en náði engunr. Ég skrúfaðist svo
áfranr með veikunr burðunr þar til ég nrætti manni frá Enni. Gekk
lrann undir nrér ofan í Grafarós, en nrér er til efs, að ég lrefði nokk-
urn tínra náð þangað hjálparlaust. \'ið bátsverjar lágum í litilrúsi
og þar lagðist ég nú fyrir. F.inn hásetanna var Þorgils Hjálmarsson
frá Kanrbi. Hann þaut þegar út í Hofsós á fund Magrrúsar læknis.