Glóðafeykir - 01.12.1969, Side 47

Glóðafeykir - 01.12.1969, Side 47
GLÓÐAFEYKIR 47 Tölum fagurt tungumál, teygjum stutta vöku. Lyftum glasi, lyftum sál, látum fjúka stöku. Fagrar ræður, fögur ljóð, frjálsmannlegur andi, er eitt sem hæfir okkar þjóð og okkar kæra landi. Flaskan. Flaskan mörgum leggur lið, læknar dýpstu sárin. Hópur manna heldur við hana í gegnum árin. o o Flaskan gyllir sjónarsvið séð í hillingunni, þótt mig hrylli vinur við að vera í spillingunni. Boðið i staupinu. Ennþá get ég á mig treyst, ölinu frá mér hrundið. En þetta er orðið, eins og þú veizt, erfiðleikum bundið. Að gefnu tilefni. I bönkum er slegizt enn um auðinn og oft farnar leiðir duldar. Sá étur yfirleitt beztu brauðin, sem borgar treglega — skuldar.

x

Glóðafeykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.