Glóðafeykir - 01.12.1969, Page 48

Glóðafeykir - 01.12.1969, Page 48
48 GLÓÐAFEYKIR Rangur dómur. Fyrir að ræna fátækan var fanturinn heiðri sæmdur. Fyrir að segja sannleikann var saklaus maður dæmdur. í varnarstöðu á Húnavöku. Skýrir þykjast Skagfirðingar, skemmtilegt er þeirra vit. Held ég þó að Húnvetningar hafi meira sjálfsálit. Á norðurleið. Gott er að vera suður með sjó sumar, haust og vetur. Á Norðurlandi nýt ég þó náttúrunnar betur. Á barnum. Þessi kjáni þykist maður, þó held ég hann sé það ekki. Hann er ekkert ósvipaður öðrum kjána, sem ég þekki. Villtur. Þessi hríð er hræðileg, liér er ég að tryllast. Hvaðan fór ég? Hvar er ég? Hvert er ég að villast? o

x

Glóðafeykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.